Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1977 r L Dæmi I: Al- þýðubandalag- ið og forsíða flokksblaðsins Eins og kunnugt er varð veruleg hreyfing á samningamálum opin- berra starfsmanna s.l. mánudag, er leiddi til samkomulags aðfarar- nótt þriðjudags — og að vinna hófst þann dag. Þennan dag, er opin- berir starfsmenn mættu til vinnu, birti Þjóðvilj- inn fimmm dálka fyrir- sögn yfir forsíðu þvera, svohljóðandi: „SÁRALlTIÐ ÞOKADIST I GÆR“ Þegar þessi frétt Þjóðviljans var skirfuð var að vísu ekki séð fyr- ir endann á samninga- viðræðum BSRB og ríkisins. Vitað var hins vegar að mál höfðu þró- azt svo nálægt sam- komulagi, að það hlaut að vera í nánd. Öngvu að síður miðaðist frétta- flutningur Þjóðviljans EKKI við frásögn stað- íreynda, heidur ósk- hyggju og andóf gegn því, sem var að gerast. Forsíða Þjóðviljans, sem var jafnaldri und- irskriftar samkomulags í þessari kjaradeilu, ber þann veg við leit minni vitni — en ekki sann- leikanum. Dæmi II: Al- þýðubandalag- ið og síðbúin „verkalýðs- viðtöl” Þessi sama forsíða hafði fleira að geyma en frásögnina um, að sáralítið hefði þokazt í samkomulagsátt — í samningum sem þegar höfðu tekizt. Þá, og þá loksins, kemur Þjóðvilj- inn með viðtöl við verkalýðsforingja AI- þýðubandalagsins, þá Eðvarð Sigurðsson og Guðmund J. Guðmunds- son, þar sem lýst er yfir stuðningi við kröfur BSRB. Þessir verkalýðs- foringjar flokksins eru að vísu æ sjaldséðari í fréttum og frásögnum Þjóðviljans, enda þörf- in á pólitískri auglýs- ingu annarra metin meir. Þessar stuðnings- yfirlýsingar verkalýðs- foringjanna birtast sama daginn og samið er og eru því sýndar- mennska einber — eða hvers vegna koma þær ekki fram fyrr? Dæmi III: Al- þýðubandalag- ið og verkfalls- réttur opin- berra starfs- manna Menn hafa að sjálf- sögðu skiptar skoðanir á framkvæmd verkfalla yfirleitt sem og þeim samningum, sem þau enda f að lyktum. Um það efni verður ekki fjallað hér. Menn hafa og skiptar skoðanir á tilkomu verkfallsréttar opinberra starfsmanna. Um það efni verður heldur ekki fjallað hér. Um hitt eru flestir sam- mála, að stjórnmála- “I ÞIÚOVHHNN Fyrstu kaupfélög SÁTTAFUNDUR BSRB OG RÍKISINS: Sáralítið þokaðist í gær Getum ekki slakað meira á kröfum okkar en orðið er, segir Kristján Thorlacius Breyttir starfs- hœttir Breytt í gær Eðvarð Sigurðsson og Guðmundur J. Guðmundsson um verkfall BSRB: Þessi barátta varðar öll verkalýðssamtökin Heildarhaxsmunir almennra taunamanna rru sameiftiniegir flokkar og ríkisstjórnir eigi að standa við gefin heit og gerða samninga. Vinstri stjórnin hafði lofað opinberum starfs- mönnum takmörkuðum verkfallsrétti. Er sú heitstrenging var sung- in opinberum starfs- mönnum á sinni tíð komust þeir Alþýðu- bandalagsmenn á háa C sinna heitu tilfinninga! Verkfallsréttur er jú ein grein mannréttinda, sögðu þeir, og vöknaði um augu í tilefni af eig- in réttsýni og sanngirni, sem ekki var heldur nema von. En ekki efndi vinstri stjórnin hátíðleg heit um þenn- an verkfallsrétt opin- berum starfsmönnum til handa. Það var ekki fyrr en í tíð „íhalds- stjórnar", sem Þjóðvilj- inn nefnir svo, að þessi takmarkaði verkfalls- réttur fékkst — og var nýttur. Ekki má þó dæma Alþýðubandalagið of hart fyrir þessar van- efndir. Það hafði ýmsu að sinna í vinstri stjórn- inni — og „enginn gerir svo öllum Ifki — og ekki guði himnaríki!" Það þurfti til að mynda að lækka gengið. Það þurfti að hækka verð- jöfnunargjaid á raforku og söluskatt, ef rétt er munað. Þá þurfti einnig að kippa fjárans kaup- gjaldsvísitölunni úr sambandi, þann veg að kaupgjaldið elti ekki vöruverðið upp um all- ar hlíðar. Og svo þurfti að sinna þessum 139 brezku togurum, sem fengu 2ja ára veiðirétt innan 50 mílnanna á ár- inu 1973. Og ekki má gleyma samningastúss- inu við „gamla og góða“ Union Carbide um Járnblendið [ Hvalfirði. Síðast en ekki sízt voru menn önnum kafnir við að semja nýtt kenninga- kerfi, „Evrópu- kommúnisma" í afstöðu til Atiantshafsbanda- lags og varnarviðleitni yfirleitt. _L Kenwood CHEFETTE HRÆRIYÉL með glerskál. grænmetis- og ávaxtakvörn Verö aöeins kr. 16.870.- Kenwood ± CHEFETTE HAJVDÞEYTARI með grænmetis- og ávaxtakvörn Verð aöeins kr. 11.580.- Ennfremur fáanlegir aukahlutir svo sem: Grænmetisrifjárn og kaffikvörn. Kenwood léttir heimilisstörfin HEKLAhf. Laugavegi 170—1 72 — Sími 21240 ífl ■ ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AIT.IA SIR l'M ALLT I.AND ÞEOAR M AIGLÝSIR I MORUl NBLAÐIM LNJ límtrésbitar og bogar AF HVERJU NOTUM VIÐ LNJ LÍMTRÉ? Vegna þess að: Þeir eru ódýrir i uppsetningu. (auðvelt að reisa húsgrind á einum degi) Þeir eru fallegir á að líta. Þurfa lítið viðhald. Ryðga ekki. Þeir veita mikið viðnám gagnvart eldi. Léttir í meðförum. Hægt að saga, skrúfa og negla í þá með einföldum verkfærum. Skapa ótrúlega marga möguleika fyrir verkfræðinga og arkitekta. Öruggt framleiðslueftirlit. Góð og fljót þjónusta. Stuttur afgreiðslufrestur. Hagkvæmt verð. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjódleilthúsinu 9 9 9 lÆrIq vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 3. nóvember. Engin heimavinna. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Innritun og upplýsingar i sima 41311 eftir kl 13 d9ega Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20. Hafnfirðingar Minnum á kvöldvökuna í félagsheimili iðnaðar- manna n.k. laugardagskvöld Aðgöngumiðar afhentir í dag eða í kvöld frá kl 20—21 í skrifstofunni Austurgötu 10, eða óskast þá pantaðir í síma 50764. Félag óháðra borgara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.