Morgunblaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977 VtED M ORöJh/- KAFFINO (0 GRANI göslari V ar það allt klám? Ætlartru art lufa því art l»í<)a mín unz úk losna hé<)an út? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Spilú) í <laK kom fyrír nýlesa á spilakvöldi h.já einu af bridne- félÖKunum í Revkjavík. El'tir líf- le^ar sasnir var<) auslur safínhafi í sínu óskaspili. Allt virtist leika í Ivndi en ekki er allt gull sem glóir. Su<)ur var gjafaii en austur- vestur á hættu. Norrtur S. 985 H. 52 T. A75 L. KD532 Vestur S. D1064 H. ÁKDG96 T. 8 L. 107 Austur S. ÁG732 H. 73 T. 1063 L. Á86 Surtur S. K H. 1084 T. KDG942 L. G94 Austur varrt sagnhafi í fjórum spörtum eftir þessar sagnir. Suður Veslul' Norður Austur pass 1 II pass 1 s 2 T .‘í S 4 1, 4 S allir pass. Allar voru sagnirnar eðlilegar. Spil vesturs styrktust viö spaða- sögnina og fjögur lauf sýndu styrk í laufi ásamt sturtningi viö tígul. Suður spilarti út lígulkóng og skipti sírtan í lágt lauf. Norður lét drottningu og austur tök á ásinn. Engin hætta virtist i spilinu og tólf slagir öruggir æ'tti norrtur spaðakóng. Sagnhafi tromparti því tígul í blindum og spilarti Iágum sparta, gosi og suöur fékk á kóng- ínn. En þar mert hafrti sagnhafi gefirt höggstað á sér. Suöur spilaöi laufgosanum,. fékk slaginn og skipti í tígui. Þart^ var ekki annað að gera en trompa og þar með var spaðanían á hendi noröurs orðin stórveldi. Austur reyndi art spila hjörtunum en þar sem norður álti arteins tvö var ekki hjá því komist art gefa sírt- asta slaginn á lauf. Blokkeringin í spaðanum varð dýrkeypt. Betra hefrti verirt að spila drottningunni frá blindum í þriðja slag enda vörnin þá án möguleika. 7S96 COSPER Mig langar aö kynna þér fyrir kærastanum mínum, amma, hann leggur stund á lyftingar! ,,Ég vil þakka Sjónvarpinu, og þá art sjálfsögðu útvarpsráði, fyrir að sýna þá ágætu mynd ,,Varnar- ræða vitfirrings", sem að minum dómi er með betri myndum sem Sjónvarpið hefur sýnt, a.m.k. nú í lengri tíma. Efni myndarinnar fannst mér ágætt, og mér fannst ekki, að þær fáu „nektarsenur" sem stundum sáust augnablik, spilltu myndinni á nokkurn hátt, og ég er satt aö segja hissa á, að fólk hefur verið aö tala um mynd þessa sem „klámmynd". En hvað er klám? Er þaö að sjá líkama fólks, eins og hann er skapaður? Sumir hafa haldið þvi fram, að væri voðalegt, að börn sæju þetta, þvi það væri verið að kenna þeim kynferðismál o.s.frv. o.s.frv. Ég held, að ekki sé mikil þörf á þvi, að vera yfir sig hneykslaður á þvi sem þarna var sýnt, eða í mynd- um yfirleitt, þvi mér skilst, að hver og einn geti orðið sér úti um ýmis blöð með slíkum myndum, ef áhugi er fyrir þvi. Og svo er hitt, að maður veit mörg dæmi um, að ungar stúlkur, alll niður í 14—15 ára hafa verið barnshaf- andi löngu áður en nokkurt sjón- varp var komið, og blöð sem sýna myndir af beru fólki. Og voru það ekki-ömmur okkar og afar, já jafnvel langömmur og langafar, sem áttu 15—20 börn, án þess að nokkur fræðsla á opinberum vett- vangi væi um kynferðismál. Ég held satt að segja, að börn eða unglingar hafi ekki betra af því að sjá menn skjóta hvern annan eða jafnvel skjóta dýr, eða alls konar ofbeldi eöa múgæsingar, sem að sjálfsögðu sést oft í sjón- varpinu eða heyrist i hljóðvarp-, inu, eða eru i blöðunum, og það jafnvel i fréttum dags daglega. Þá vildi ég beina þvi tii Sjón- varpsins, að ég tel að „Að kvöldi dags“ sem er á sunnudagskvöld- um sé á mjög óheppilegum tima. Eg tel að það ætti að vera um kl. 22.00—22.30, eða með öðrum orð- um á undan þeim kvikmyndum sem oft eru sýndar sem siðasti liður dagskrárinnar~'-Ég er viss um, að eldra fólk er farið að sofa undir og um miðnætti, og verður þvi alveg af þessum þætti. Ég tel að alveg sé nóg að enda dagskrána með einni fallegri mynd i nokkrar sekúndur, eins og t.d. sólarlags- myndinni sem sýnd hefur verið að undanförnu. Væri líka hægt að skipta oft um mynd. Þá finnst mér, að ættu að vera oftar spurningaþættir í útvarp- inu, eins og t.d. sá ágæti þáttur sem Jónas Jónasson er með á sunnudagsmorgnum. Þeir eru bæði skemmtilegir og fróðlegir. M.H. 6482—4716“ 0 Menningar- og minningarsjóður? „Nú þegar maður getur fengið greinargóðar fréttir af HÚS MÁLVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 19 að hann hafði verið tengdur móður hennar einhvern tíma í árdaga og hann kenndi sér um að hún hefði orðið eiturlyfjun- um að bráð. Hann hafði lofað að hjálpa henni að koma undir hana fót- unum á einn eða annan hátt, ef hún vildi gangast undir það að leggjast inn til afvötnunar . .. hann hafði aldrei sagt berum orðum að hún mvndi fá pen- inga fyrir verzlun eða neitt svo- leiðis... en hann hafði að minnsta kosti iofað að hjálpa henni... og nú höfðu þau ákveðið að halda henní veizlu ... þá hlaut stundin að vera komin. Auðvitað var stundin komin. Sex hundruð þúsund krónur. Ekki þrjú hundruð þúsund eins og hún hafði sagt við Morten og Björn, heldur helmingi meira beið hennar nú f bankabók undir serviettunni hennar, þeg- ar þau settust að borðum f kvöld. Sex hundruð þúsund krónur sem höfðu verið teknar út úr hankabók Dorrits á einni viku. Hún hafði sjálf aðgætt í morg- un. Hún hafði læðzt inn í vistar- veru Dorrit og fundið banka- bókina og þar sá hún svart á hvítu að þrjú hundruð þúsund höfðu verið tekin út f fyrri viku og aftur þrjú hundruð þúsund í gær. Susie brosti við rigningunni. Sex hundruð þúsund krónur... ja. eins og Carl Hendberg hefði ekki sjálfur ráð á þvf... eins og honum bæri eiginiega ekki skylda til þess. Hann stóð enn í þeirri trú að hún hefði komist yfir dópið f verksmiðjunni hans... og til hvers voru ríkir frændur ef ekki til að gefa manni peninga. Önnur börn hefðu notið þess miklu lengur en hún að eiga rfka að, en hún hafði aldrei áður fengið svo mikið sem sleikibrjóstsvkur frá gömlu nízkunösinni vegna þess að hann hafði eiginlega horfið úr f jölskyldunni, þegar móður- systir hennar andaðist. Sex hundruð þúsund krónur. Þetta hafði verið erfiðisins virði. Afviitnunin hafði verið hreinasta víti og sfðan þessir óþolandi mánuðír sem hún hafði orðið að vera hjá Carl og Dorrit þar sem hún varð allan tímann að vera á varðbergi. Leika sakleysingja sem var of- sóttur af öllum... henni hafði vissulega tekizt upp, það sá hún nú. Hún hafði lagt sig fram um að taia sannferðuglega en öyggja samtímis upp mynd af einmana stúlku sem þráði að fá að vinna við það sem henni fannst skemmtilegast. Og nú var þetta allt innan seilingar. Nú fékk hún þetta á silfurhakka og enginn gat sagt um nema fleira fyigdi á eftir ef hún hegðaði sér eins og hún vissi að þau vildu. Dorrit og Carl áttu enga eríingja ... og þvf ekki að hugleiða að hún ... Susie langaði mest til að syngja hástöfum. Enginn manneskja á jarðrfki sk.vldi fá hana til að taka eiturlyf framar. Gleymdar voru raunir aliar og nú blöstu við henni dagar fullir af milij- ónum. Hún sá glæsilega skó í upp- lýstum búðarglugga og gat ekki á sér setið að staðnæmast. Hún ætti auðvitað að biða þar til á morgun, en skórnir fóru svo vel við rauða kjóiinn og silkifrakkann og fyrst hún gat fengið kjól með afborgunum í módolkjólaverzlun hlyti það Hka að ganga í skóbúð. Nokk- urð orð látin falla um „frænda minn, hann Carl Hendberg" gerðu kraftaverk þegar tala þyrfti um peninga. Orð eins og „þvf miður er ég búin með fata- peningana mína þennan mán- uð, en ég verð... verð að eignast þessa skó þarna ... sendi peningana strax um mánaðamótin. Þeir koma með póstinum, já. Ég bý nefni- lega hjá frænda mfnum, Carl Hendberg og það er drjúgur spotti fyrir utan borgina." Susie brá sér inn i ver/lunina og kom að vörmu sproi aftur með skóna f poka. Ef hún hitti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.