Morgunblaðið - 18.12.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.12.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977 9 Opið í dag EINBÝLI í KÓPAVOGI Hæð og kjallari. A hæðinni eru 3 svefnherb., stofur, baðherb., eld- hús og bað. I kjallara 2 herb., snyrting, geymsla, þvottur og bílskúr. Útb. 12 —14 millj. SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI 135 fm. efri hæð i tvíbýlishúsi. Hálfur kjallari. Innbyggður bíl- skúr. RAÐHÚS FOSSVOGI Glæsileg húseign á einni hæð 1 70 fm. Nýr bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð kemur til greina. HJARÐARHAGI Mjög góð íbúð 3 svefnherb., 1 1 7 fm. Sér hiti. Útb. 7 millj. HLÍÐAHVERFI 3ja herb. íbúð á 2. hæð 90 fm. Bilskúrsréttur. % HÖFUM FJÁRSTERKAN KAUPANDA að einbýlishúsi eða raðhúsi i Fossvogi. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. 26600 ÁLFHEIMAR 3ja herb. 88 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Verð: 1 1.0 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. íbúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. á hæðinni. Verð: 1 1.5 millj. Útb.: 7.5—7.8 millj. MÁVAHLÍÐ Hæð og ris ca. 117 fm. efri hæð sem er samliggjandi stofur, tvö svefnherb., eldhús og bað. I risi eru 4 herb. og bað. Bílskúrsrétt- ur. Sér hiti, sér inng. Tvöfalt verksm.gl. Verð: 18. —19.0 millj. Hugsanleg skipti á minni eign, æskilega með bilskúr eða góðri smiðaaðstöðu. SUNDLAUGAVEGUR 4ra herb. ca 100 fm. ibúðarhæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Góðar geymslur. Bilskúr. Laus nú þegar. Verð. 15.5—16.0 millj. ÞVERBRAKKA 5 herb. 1 44 fm. (brúttó) ibúð á 8. hæð i háhýsi. Nýleg, fullgerð ibúð. Verð: 11.5 millj. HÖFUM KAUPENDUR að nýlegum 2ja og 3ja herb. ibúðum i Árbæjar- og Breiðholts- hverfi. Afhending þarf ekki að fara fram fyrr en haustið 1978. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson, hdl. SIMMER 24300 Til sölu og sýnis 1 8. Sundlauga- vegur 5 herb. íbúð á 1. hæð ásamt rishæð sem i eru 3 herb. snyrt- ing og geymsluherb. Verð 15. millj. VERZLUNARHÚS Við Ingólfsstræti sem er 100 ferm. að grunnfleti og er kjallarp 2 hæðir og ns. Verð 1 9 millj. ÓÐINSGATA Steinhús ca. 80 ferm. alls á tveimur hæðum, sér inngangur og sér hitaveita. Útb. 4.4 millj. Verð 7 millj. VÍÐIMELUR 50 ferm. snotur kjallaraíbúð með góðum skápum. Útb. 4.5 millj. Verð 6.5 millj. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson. viðsk.fr. Magnús Þórarinsson Kvöldsími kl. 7—9 sími 38330. AUGLYStNGASIMiNN ER: 22480 2ja herb. íbuð er til sölu. íbúðin er 66 fm í 2ja ára blokk í Breiðholti. Frystigeymsla og þvottahús í kjallara. Laus í júlí '78. Nánari uppl. veittar í síma 28878. Fastci^natorgið grofinnm ÓSKUM EFTIR: HLÍÐAR Óskum eftir 3ja herb íbúð í Hlíðunum fyrir mjög traustan kaup- anda. STAÐGREIÐSLUÚT- BORGUN. 2JA HERB: ÍBÚÐ Höfum verið beðnir að auglýsa eftir góðri 2ja herb. íbúð í ný- legu húsi. Góð út- borcjun. HAALEITI Okkur hefur verið fal- ið að útvega u.þ.b. 90 ferm vandaða 3ja herb. íbúð við Háa- leitisbraut, Fellsmúla eða Safamýri. Fastcigna torgið GRÓFINN11 Sími:27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottosson Heimasimi: 52518 Sölumaóur: Þorvaldur Johannesson Heimasimi: 37294 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jon Ingolfsson hdl. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JWorcunblfibiti [I usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Hraunbæ 2ja herb. rúmgóð falleg og vönd- uð ibúð á 3. hæð. Suður svalir. Við Hvassaleiti 2ja herb. rúmgóð kjallaraibúð (jarðhæð). Sér þvottahús. íbúðir óskast hef kaupanda að 2ja herb. ibúð. Útb. 6 millj. Losun eftir sam- komulagi. Hef kaupanda að 4ra herb. ibúð i Háaleitis- hverfi eða nágrenm. Útb. 10 millj. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 211 55. RAÐHUSI FOSSVOGI Höfum til sölu 1 70 ferm. einlyft vandað raðhús i Fossvogi. Bíl- skúr fylgir. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni (ekki i sima). EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ Höfum fengið til sölu 140 fm nýlegt einbýlishús i Lundunum, sem skiptist i stóra stofu, 5 svefnherb., þvottaherb., rúmgott eldhús, baðherb. o.fl. 36 fm bil- skúr. Ræktuð og girt lóð. Skipti koma til greina á 4 — 5 herb ibúð á Stór-Reykjavikursvæði. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. VIÐ JÖRVABAKKA 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Utb. 7.5— 8.0 millj. Á SELTJARNARNESI 4ra herb. 100 ferm. kialjara- ibúð. Sér inng. og sér hiti. Utb. 5 millj. VIÐ SÓLHEIMA 3ja herb. 95 fm. ibúð á 4. hæð i lyftuhúsi. laus nú þegar. Utb. 6.5 millj. VIÐ EFSTASUND 3ja herb. snotur kjallaraibúð,. Sér inng. og sér hiti. Utb. 4.5— 5 millj. VIÐ BARÓNSSTÍG 3ja herb. snotur ibúð i risi. Utb. 5.5 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ HRAUNBÆ Litil einstaklingsibúð á jarðhæð. Útb. 3 millj. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. ibúð i Seljahverfi með bilastæði i bilhýsi. íbúðin þarf ekki að vera fullgerð. Skipti koma til greina á 2ja herb. gúðri ibúð i Hraunbæ. EiGnnmiÐiunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri Swerrir Kristínsson SigurAur Ótason hrl. EIGNASALAN * REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERB. ÓDÝRAR ÍBÚÐIR við Njálsgotu, Grundarstíg, Ránargötu, Lang- holtsveg, Sogaveg, Sólheima og Þmgholtsstræti. TÚNGATA — EIN- STAKLINGSÍBÚÐ ca 40 fm. Verð um 4.5 millj. RAUÐAGERÐI 3ja herb. mjög skemmtileg ibúð. Útb. 7 millj. HÓFGERÐI 4ra herb. ris- íbúð. Bílskúrsréttur. VESTURVALLAGATA e.n- býlishús. Húsið er hæð, ris og kjallari. Grunnflötur um 72 fm. Laust strax. í TÚNUNUM húsið er hæð, ris og kjallari (verzlunarpláss). Bilskúr. SKÓLAGERÐI — PAR HÚS Tvær hæðir alls um 1 28 fm. Stór bilskúr. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson kvöldsími 44789 /cS&Sháaleiti^ #j»^^»^^«FASTEIGNASALatf Vantar eignir á skrá, metum hve- nær sem óskað er. Höfum fjölmarga kaupendur. ATH. Lögmenn ganga frá ollum samningum. 81516 SÖLUSTJÓRI: HAUKURHARALOSSON HEIMASIMI 72164 CVLFI THORLACIUS HRL SVALA THORLACIUS HOL OTHAR ORN PETERSEN HDL ‘ÖDlíi Cljitttn’ Glæsilegu hertogahúsgögnin Húsgögn í sérflokki Viljir þú búa hetmili þitt glæsileg- um húsgögnum, komdu þá til okk ar og littu á hið mikla úrval hertoga- húsgagna Við eigum öll þau húsgögn, sem nöfnum tjáir að nefna Húsgögnin eru öll úr 1 flokks gegnheilli eik listilega handútskorm Hertogahúsgögnin tryggja glæsi brag heimilisins. Gefið fallega jólagjöf frá Old Charm DÚNA Síðumula 23 - Sími 84200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.