Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978 9 þess ekki við. Nú þykir mér, að verið hafi mest vert, að handa- vinnukennarinn hafði jafnvel dýpri skilning á bókmenntum og víðari yfirsýn en margur sá, sem stundað hefur háskólanám í þeim fræðum. Þórður Kristleifsson er af þeirri kunnu Húsafellsætt og sonur fræðimannsins á Stóra-Kroppi. — Ekki gátu hjón verið samvaldari í allri heimilisprýði og snyrti- mennsku en þau frú Guðrún og Þórður. Eigi gat meiri alúðarmenn í hverju verki. Þórður Kristleifsson er fyrir utan sínar miklu sönglistargáfur mikill málgáfumaður, hefur bæði frumort og þýtt mörg falleg ljóð, einkum til söngs. Á einum tíma kenndi Þórður börnum að Laugarvatni söng, lagði mikla alúð við og sparaði ekki sinn dýrmæta tíma. Þegar ég fór að kenna þar við barnaskólann, var hann, því miður, hættur að hafa tíma til þess. Ég ætlaði að reyna að fá hann til þess að kenna söng við barnaskólann, þó ekki væri nema einn tíma á viku. Hann sagðist verða að eyða svo miklum tíma í æfingar fyrir börn, ef hann kenndi þeim á annað borð, að hann gæti það ekki lengur. Og gaf mér þá ofurlitla sýn inn í það, hvernig hann hafði kennt þeim sönginn. En það var ein jól, sem ég hef enn ekki gleymt, að Þórður spilaði og stýrði söng við almenna guðs- þjónustu á Laugarvatni. Hann tók eftir því, að öll yngstu skólabörnin kunnu utanað sálminn „I dag er glatt". Og hann kallaði þau upp til kórsins og lét þau syngja með. Þetta sló nýjum Ijóma yfir jóla- guðsþjónustuna. Ég sá, hvað börn- in voru hrifin af þessari viður- kenningu, þessum óvæntu verð- launum. Það gladdi okkur hjónin mjög hjartanlega. Það sýndi líka, hve vökull kórstjórinn mikli var og næmur á það, sem börnunum heyrir til. Þessar línur eru til þess ritaðar að rpinnast og þakka* samstarf Þórðar Kristleifssonar við Mos- fells prest í 11 ár. Þórður hafði æfðan unglingakór við guðsþjón- ustur, sem fóru fram í héraðs- skólanum og í menntaskólanum eftir að hann var stofnaður. Sjálfur lék hann á orgelið og stýrði söngnum. Allt hans alúðar starf í þágu kirkjusöngs og hins almenna Framhald á bls. 18 Reynimelur 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð í blokk. 3 svefnherb., bað, eld- hús, borðkrókur, borðstofa, stofa og skáli. Stór sér geymsla í kjallara. ibúð í sér flokki. Verð 16—17 millj., EIGNAVAL s< Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson 26600 ASPARLUNDUR Einbýlishús á einni hæð ca. 142 fm. 5—6 herb. íbúð. Tvöfaldur bílskúr. Húsið selst rúmlega tilbúið undir tréverk. Gler í gluggum og járn á þaki. Verð 20 millj. BJARGARSTÍGUR 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Herb. í risi fylgir. Laus fljótlega. Verð 11.5 millj. DÚFNAHÓLAR 5 herb. ca. 120m fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæöa blókk. Þvotta- herb. í íbúðinni. Mikið útsýni. Innbyggður bílskúr. Verð: 16.5 millj., útb. 11.0 millj. ESPIGERÐI 4—5 herb. íbúð á 5. hæð í nýlegu háhýsi. Útsýni. Falleg íbúð. Verö 15.8 millj. HÁALEITISBRAUT 4—5 herb. ca. 115 fm íbúð á 4. hæö í blokk. Bílskúrsréttur. Verö 16.0 millj. HALLVEIGARSTÍGUR Húseign sem er hæð og ris. Gott steinhús sem getur verið einbýlishús eöa tvær 2ja herb. íbúðir báöar með sér inngangi. Verð á húsinu 11.0 millj., útb. 7.5 millj. HJALLABRAUT, HF. 5 herb. rúmgóö íbúð á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í tbúðinni. Verð 16,5 millj., útb. 11.0 millj. HÓLABRAUT HF. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fimmíbúða steinhúsi. Sér hiti, suður svalir. Verö 11.0 millj., útb. 8.5 millj. MARÍUBAKKI 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Suöur svalir. Útsýni. Falleg íbúð. Verð 13.0 millj. SKERJABRAUT, SELTJN. 3ja herb. ca. 75 fm íbúð á 2. hæð í sjö íbúða steinhúsi. Útsýni. Verð 9.0 millj., útb. 6.5 millj. SPÍTALASTÍGUR 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi (steinhúsi). Sér hiti, sér inn- gangur. Verð 8.3 millj. SÖRLASKJÓL 2ja herb. ca. 75 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Samþykkt íbúð. Sér hiti, sér inngangur. Verð 7.5—8.0 millj. VESTURBORG 2ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Steinhús. Herb. í risi fylgir. Verð 7.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Vaidi) simi 26600 Ragnar Tómasson. hdl. Viö Kaplaskjólsveg Nýkomið í sölu úrvals 3ja j herb. íbúð á hæð, ásamt 3 ■ herb. í risi. (Hringstigi á milli ! hæða). Harðviðarekdhús- ■ innrétting, parket á stofu- I gólfi, m.m. Suður svalir, | víösýnt útsýni. Sérlega góö | eign. 3ja herb. m/bílskúr Vorum að fá í sölu vandaða | íbúð, ofarlega í sambýlis- húsi við Asparfell. Um 102 ferm. (Merkt E). Laus eftir samkomulagi. Bílskúr fylgir. Mikil og góð sameign. M.a. I barnaheimili, heilsugæzla. Benedikt lialldórsson sólustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Mávahlíö 3ja herb. kjallaraíbúð, sér inngangur, sér hiti. íbúðin er samþykkt. Verð ca. 8 millj. Lauganesvegur 2ja herb. íbúð sér hiti. íbúöin er samþykkt. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. Blöndubakki 2ja herb. íbúð á 1. hæö. Herb. í kjallara fylgir. Verð 8.2 millj. Birkimelur 3ja herb. endaíbúð. Aukaherb. í risi fylgir. Útb. 8.5 millj. Álfaskeiö Hf. 3ja herb. íbúð 96 fm. Bílskúrs- réttur. Útb. 7—8 millj. Framnesvegur góð 3ja herb. íbúð, 90 fm. Verð 10.5 millj. Kópavogur góð 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi og hálfur kjallari fylgir. Skipti á minni eign koma til greina. Mosfellssveit einbýlishús á einni hæð. Allt að mestu frágengið. Skipti á 6 herb. íbúö koma til greina. Höfum fjársterka kaup- endur aö: 4ra herb. íbúð og 2ja herb. íbúð, hæð og ris eða hæð og kjallari 4ra herb. íbúð í Fossvogi eða Furugerði. Útb. 12 —14 millj. Einbýlishúsi á Seltjarnarnesi ca. 180 fm. Tilbúiö eða í byggingu, skipti á glæsilegri hæð á Seltjarnarnesi koma til greina. Einbýlishús í Vesturbæ eða sérhæð ca. 160 fm útb. allt að 20 millj. 2ja og 3ja herb. íbúðir. 4ra—5 herb. íbúð í vesturbæ eða austurbæ. Skipti á 3ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi kemur til greina. Einbýlishús eða raðhús á einni hæð ca. 160 fm. Skipti á raðhúsi í Seljahverfi kemur til greina. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, , símar 28370 og 28040. Til sölu 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð á sambyggingu viö Eskihlíð. Stærð um 110 fm. Laus 14. maí. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Berstaðarstræti 74 A, Sími 16410. 26200 Hraunbær Til sölu glæsileg 115 fm íbúð á 3. hæð. íbúðin er 3 svefnherb., 1 stór stofa, eldhús, baðherb. og sér þvottaherb. Gott tvöfalt gler og góöar innréttingar. Ath. hér er um einkasölu að ræða. Verð 15.0 millj., útb. 10.6 millj. FASTEIGNASALAAil Öskar Kristjánsson IHlLFUTMMKRIFSTOFt! Guðmundur Pétursson Axel Kinarsson hæstaréttarlögmcnn Al <il,YSIN<iASÍMIX\ KR: 22480 JHsrfltinhlnbiti Einbýlishús í Hafnarfirði Höfum fengið til sölu 240 fm nýtt og vandað einbýlishús í Kinnunum í Hafnarfirði. Skipti koma til greina á raðhúsi eða sérhæð í Reykjavík. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. Raöhús í Fossvogi Höfum fengið til sölu 216 fm vandað pallaraðhús við Loga- land. 30 fm bílskúr fylgir. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús í Garöabæ 140 fm nýlegt vandað einbýlis- hús. 36 fm bílskúr. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Við Sólheima 5 herb. 135 fm vönduð íbúð á 1. hæð í háhýsi. Suðursvalir. Útb. 10—11 millj. í Fossvogi 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Falleg sameign. Útb. 11—12 millj. Við Kjarrhólma 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Þvottahús í íbúöinni. Útb. 6,8—7,0 millj. Viö Bárugötu 3ja herb. risíbúö. Útb. 6,5 millj. Við Bárugötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Tvö herb. og w.c. fylgja í kjallara. Útb. 7—7.5 millj. í smíðum í Kópavogi 2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð u. trév. og máln. íbúðin afhend- ist í nóv. n.k. Teikn. á skrifstof- unni. EiGnflmiDLunin VONARSTRÆTI 12 Slmi 27711 Síteqórt Swerrír Krístinsson Slgurður Ólason hrl. Staðarbakki 188 fm pallaraðhús (endi) er skiptist í 5 svefnherb., húsbóndaherb., rúmgóðar stofur, gott eldhús og innbyggðan bílskúr. Verð 27 millj. Birkimelur rúmgóð 2ja herb. íbúð á 3. hæð með aukaherb. í risi. Sv. svalir. Verð 9 millj. Hjaröarhagi 140 fm 5 herb. sér hæð, 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Þvottahús í íbúðinni. Bílskúr. Laus fljótlega. Verð 19.5 millj., útb. 12.5 til 13 millj. Nýbýlavegur 95 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús í kjallara. Aukaherb. í kjallara. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Selfoss 98 fm ný standsett 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétt- ing. Ný teppi. Ný raflögn. Verð 7 millj., útb. 4 millj. Arnartangi Mos 125 fm fokhelt einbýlishús með tvö- földum bílskúr. Verð 11 millj. Lóð Mosfellssveit 1000 fm lóð í Helgafellslandi. Öll gjöld greidd. Teikningar geta fylgt. Verð 2.5 til 3 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 Raðhús — Flúðasel Eigum eftir tvö raöhús viö Flúöasel. Hús þessi sem eru á tveim hæöum eru samtals um 150 ferm. og seljast fokheld en frágengin aö utan þ.e. múruö og máluö, glerjuö og meö útihurðum. Fasteignasalan, Norðurveri, Hátúni 4 a, símar 21870, 20998. Hilmar Valdimarsson, fasteignaviösk. Jón Bjarnason, hrl. SIMAR 21150-21370 SÚLUSTJ. LARUS Þ. VAL0IMARS. LÖGNI JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Góð eign í Kópavogi Parhús viö Digranesveg 65 x 3 fm meö 5 herb. íbúö á tveim hæöum. í kjallara eru 2 íbúðarherb. meö meiru. Snyrting á öllum hæöum. Frábært útsýni. Mjög hagstæð útborgun ef samið er fljótlega. Sérhæð í tvíbýlishúsi Neöri hæö 134 fm mjög góö 5 herb. í tvíbýli á góöum staö í Kópavogi. í kjallara er íbúðar- eöa föndurherb. Bílskúr/ verkstæði 45 fm (gluggar á tveim hliðum). Ennfremur fylgir góö geymsla. Verö kr. 19 mlllj. Útb. kr. 12 millj., skiptanleg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hveragerði Þurfum að útvega einbýlishús 120—140 fm. Traustur kaupandi. Meö kjallaraherbergi eða vinnuplássi Þurfum aö útvega góöa 4ra—5 herb. íbúö eöa íbúöarhæö. Rúmgott kjallaraherb. eöa álíka vinnupláss þarf aö fylgja. Höfum á skrá 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðir og ennfremur nokkur raöhús og einbýlishús. Kynniö ykkur söluskrána. Ný söluskrá ALMENNA heimsend. FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.