Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 32
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins: Birgir Isleifur Gunnarsson fyrrverandi borgarstjóri tekur f hönd Egils Skúla Ingibergssonar, sem ráðinn var borgarstjóri á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi. „Pólitísk og emb- ættisleg ábyrgð eiga að fara saman” f ™ TI nnn mlin ktlf <1 A FUNDI borgarstjórnar I gær- kvöldi lagði borgarstjðrnarmeiri- hlutinn fram þð tillögu, að Egili Skúli Ingibergsson verkfræðing- ur yrði riðinn borgarstjðri í Reykjavfk. Borgarfuiitrúar Sjðlf- stæðisflokksins iögðu þð fram eft- irfarandi bðkun: „Við borgarfull- trúar SJðlfstæðisflokksins höfum ðður lýst þvf yffr, að við erum mótfaffnir þeirri breytingu ð eðli borgarstjóraembættisins, sem nú hefur verið ðkveðin. Við teljum að saman eigi að fara pólitfsk og embættisleg ðbyrgð borgarstjóra og leggjum ðherzlu ð, að kjósend- um gefist kostur ð að taka afstöðu tif borgarstjóraefnis við borgar- stjórnarrkosningar. Með þeirri breytingu, sem nú er ákveðin, hefur mjög verið dregið úr ábyrgð borgarstjóra og em- bættið f raun gert svipaðs eðlis og önnur embætti borgarstarfs- manna. Þessu viljum við mót- mæla og erum þvf andvfgir þeirri ráðningu borgarstjóra sem nú fer fram. Hann mun þvf starfa fyrst og fremst á ábyrgð hins nýja meirihluta f borgarstjórn. Að sjálfsögðu munum við styðja borgarstjóra til allra góðra verka, en jafnframt gagnrýna hann eftir þvf sem framkvæmd hans á stefnu meirihlutans gefur tilefni til.“ Það var Ólafur B. Thors, sem las þessa bókun. Borgarstjórn samþykkti síðan með 8 atkvæðum meirihlutans ráðningu hins nýja borgarstjóra Egils Skúla Ingi- bergssonar. Vinstri stjórnarviðræðurnar: Úrslitin ráðast í viðræðum við verkalýðsforystuna á morgun Fall dollar- ansrýrirvið- skiptakjör BANDARIKJADOLLAR hef- ur staðið höilum fæti á alþjóða- gjaldeyrismörkuðum undan- fariö og hefur gengi hans fall- ið. Þessi breyting rýrir útflutn- ingstekjur tslendinga, þar sem u.þ.b. % hlutar útflutnings þjóðarinnar eru greiddir f doll- urum. Á hinn bóginn er meiri- hluti innflutnings greiddur með myntum Evrópuþjóða en þær hafa styrkzt að undan- förnu. Vegna þessa rýrir fall Bandarfkjadollars viðskipta- kjör þjóöarinnar við útlönd. Áhrif breytinga á gengi er- lendra mynta koma einnig fram við greiðslu erlendra skulda þjóðarbúsins og kemur fal) dollarans íslendingum þá til góða við greiðslu lána f doll- urum. ALÞVÐUFLOKKS- og framsókn- armenn settu f gærkvöidi allt sitt traust á það að fundur viðræðu- nefndanna með forystumönnum launþega- og bændasamtakanna á laugardaginn breyti afstöðu Al- þýðubandalagsins til lausnar efna- hagsmálanna þannig að til ein- hvers verði að ræða stjórnarmynd- un eftir hann. Að öðrum kosti væri Ijóst að upp úr viðræðunum slitnaði. Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn létu reikna út efnahagstiilögur Al- þýðubandalagsins og samkvæmt gögnum frá Þjóðhagsstofnun, Seðlabanka, Sambandinu og em- bætti verðlagsstjóra telja þeir að niðurstöður sýni að f tillögunum sé gat upp á 6—7 eða 10 milljarða króna eftir þvf hvort miðað er við næstu áramót eða að ári. „Alþýðu- bandalagsmenn töluðu um gat f rammanum hans Benedikts, en Maður ferst í elds- voða í Siglufirði MAÐUR um þrftugt brann inni f eldsvoða á Siglufirði skömmu eft- ir hádegi f gær og eiginkona hans brenndist nokkuð. Þrem börnum hjónanna var bjargað úr húsinu á sfðustu stundu. Það var rétt um ki. 13 f gær, að fólk f Siglufirði varð skyndilega vart við mikinn eld f húsinu nr. 10 við Lindargötu, en það er tvflyft timburhús, og steinsteyptur kjall- ari undir. í húsinu voru hjón með 3 börn. Fólk sem dreif að gat hjálpað börnunum út, t.d. einu út um eldhúsglugga og við að koma einu barninu út brenndist konan sem bjó f húsinu nokkuð. Þegar slökkviliðið í Siglufirði kom á vettvang var maðurinn ekki kom- . inn út úr húsinu, en hann hafði veriö sofandi á efri hæð hússins þegar eldurinn kom upp og þá Framhald á bls. 21 það er ekki einu sinni neinn rammi utan um það gat sem er f þeirra tillögum", sagði einn af þingmönnum Alþýðuflokksins f samtali við Mbl. f gær. Annar lýsti stöðunni f varnarmáfum þannig, að þar stæði allt „stál f stál“. „Ég er ekki bjartsýnn lengur. Nu er ég orðinn svartsýnn“, sagði Steingrímur Hermannsson ritari Framsóknarflokksins er Mbl. spurði hann f gærkvöldi um mat hans á stöðunni í stjórnarmyndun- arviðræðunum. Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins sagði að á fundinum f gær hefðu komið fram viðbrögð Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins við efna- hagsmálatillögum Alþýðubanda- lagsins. Þegar Mbl. spurði hvort viðræðurnar í dag hefðu eitthvað minnkað bilið milli Alþýðubanda- Framhald á bls. 31 Frystihúsum íEyjum lokað: 750 manns missa þar atvinnu sína **AÐ ER ákveðið að frystihúsin f estmannaeyjum fara ekki af síað á ný fyrr en rekstrargrund- völlur þeirra hefur verið lagfærð- ur og enn vantar okkur 4—6% til þess að endar nái saman,“ sagði Stefán Runólfsson forstjóri Vinnslustöðvarinnar þegar Mbl. ræddi við hann f gær. Hætt var að taka á móti fiski f Eyjum á mánu- dag og voru allir bátar búnir að landa á miðvikudagskvöld, þann- fg að aflur Eyjaflotinn liggur nú f höfn. Hins vegar mun ekki verða lokið við að vinna aflann f frysti- húsunum fyrr en eftir heigi. Við það að frysthúsin f Eyjum stöðv- ast mlssa 400—500 manns atvinn- una og á bátaflotanum eru 250 sjómenn, auk þess er f jöldi fólks sem vinnur að þjónustustörfum fyrir sjávarútveginn f Eyjum og atvinna mun minnka hjá þvf fólki. Stefán Runólfsson sagði að segja mætti að f Eyjum rfkti nú hálfgerð skálmöld, þar sem verka- lýðsfélagið þar hefði sagt frysti- húsunum stríð á hendur. „Þegar við neyddumst til að segja fastráðnu fólki í frystihús- unum upp störfum, svaraði verka- lýðsfélagið með yfirvinnubanni og nú þegar frystihúsin eru að stöðvast fengum við nýja kveðju frá þvf, útskipunarbann, þannig að við komum ekki þeim afurðum úr landi, sem eru f húsunum," sagði Stefán. Hann sagði, að verkafólkið f frystihúsunum hefði alltaf fengið sfn laun greidd undanfarið, þrátt fyrir gffurlega erfiðleika frysti- húsanna. Allt annað hefði veriö látið sitja á hakanum, eins og t.d. greiðslur til þjónustuaðila og út- gerðar- og sjómanna. Ef hægt hefði verið að koma afurðum úr landi, hefði kannski tekizt að greiða útgerðarmönnum fyrir fisk, þannig að þeir gætu greitt sjómönnum, en nú hefði verka- lýðsfélagið komið f veg fyrir það. Eldurinn f húsinu var mestur á efri hæðinni, en þar var maðurinn sem fórst í eldinum. Lj«sm j«, nikKi»«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.