Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979 7 I fundi kennarar 1 .—ur ng PPHW' ■*, pnanna á *00 manna • rsszs*** ------~T • •£ ser groi „Eyöileggur samstarfs- möguleika" „Verlalýös(oringjar“ Al- Þýöubandalagsins halda áfram aö gagnrýna efna- hagsfrumvarp forsætis- ráöherra. Kolbeinn Frið- bjarnarson, formaöur Verkalyösfélagsins Vöku, segir í viötali viö Þjóövilj- ann í gær: „Með pessu frumvarpi forsætisráð- herra er gerö háskaleg tilraun til pess aö eyöi- leggja samstarfsmögu- leika ríkisstjórnarinnar við verkalýöshreyfínguna og grafa henni par meö gröf, pví hún á allt sitt undir pví samstarfi. Það nægir að líta á vísitölutil- lögur forsætisráöherra í pessu sambandi. Ég tel alveg fráleitt aö taka óbeina skatta og niöur- greiðslur út úr vísitölu- grundvellinum. Aö baki peirri hugsun býr ekkert annað en ósk um að lækka kaupmáttinn ... Obeinir skattar, vöru- gjald, tollar og söluskatt- ur eru mjög stór hluti í heildarkostnaöi vöru og hafa sem slíkir mikil áhrif á verömyndun og fram- færsluvísitölu. Eins og er greiðist hækkun á óbein- um sköttum og Þar meö vöruverði meö veröbót- um á laun eftir á. Niöur- greiöslur eru notaðar til lækkunar á vöruverði og verka í gagnstæöa átt til lækkunar á framfærslu- vísitölu og lækkunar vöruverös. Þannig stend- ur launafólk jafnrétt eftir í stórum dráttum með Því að niöurgreiöslur og óbeinir skattar eru inn í vísitölugrundvellinum í ákveðnum hlutföllum ...“ Veröbóta- binding Um verðbótabinding- una segir hann: „Hins vegar tel ég að 5% bind- ingin sé ekki rétta fram- kvæmdin á Þessu og finnst hún raunar ekki geta gengið. Miklu nær væri aö snúa dæminu við og verðlauna ríkisstjórn- ina fyrir strangt aðhald í verðlagsmálum. Tækist henni aö koma í veg fyrir aö kaupgjaldsvísitalan hækkaöi ekki umfram ákveöiö mark, t.d. 5%, meö Því að halda fram- færslukostnaöi niöri, Þá skyldum viö verðlauna hana með Þvi að geyma t.d. 1% hækkun til Þess að létta henni róöurinn. En aö ætla launafólkí aó bera allt Það sem fer fram úr 5% hækkun, á óvissum veröbólgutím- um, Þegar veróbólga gæti aukizt skyndilega á ný, er nánast Þaó sama og ríkisstjórn Geirs Hall- grímssonar ætlaði verkafólki...“ Vísitölu- þakiö og ráö- herrarnir Enn segir viðmælandi Þjóóviljans: „Þetta (að lyfta vísitöluÞakinu) finnst mér fráleitt og hef- ur alltaf fundist. Þaö er ekki til í mínum huga nein siðferöileg röksemd fyrir Því að menn meö fjórföld, fimmföld veka- mannalaun fái fjórfaldar til fimmfaldar veröbætur. Þaó finnst mér í rauninni siðferðileg óhæfa. Og Það er til skammar aö Þingmenn og ráöherar skuli bera Þaö á borð fyrir Þjóðina aó Þeir ætli sér fimm til sexfaldar veröbætur á sín háu laun eins og fram kemur í frumvarpi forsætisráöherra ...“ Sitt hvað má setja út á Þá röksemdafærslu, sem fram kemur í Þessu við- tali. Það er hinsvegar dæmigert sýnishorn af Því samkomulagi, sem ríkir í stjórnarherbúöun- um; og Þeirri herferð, sem nú er gerð aó for- sætisráóherra og fram kemur í fjölmörgum hliö- stæðum viðtölum í Þjóð- viljanum. Þessi herferð minnir um flest á Þróun mála á árinu 1958, er vinstri stjórn Þess tíma var í raun felld á ASÍ-Þingi. Hins vegar eru stjórnmálamenn dagsins í dag lystugri aó eta ofan í sig eigin staóhæfingar og heitstrengingar en Þá var, eins og gerst hefur sannast í núverandi stjórnarsamstarfi. Og for- sætisráöherra sagði á Þingi í fyrradag um skoö- anamisgengiö í ríkis- stjórninni: „Þeim mun heitari verða faömlögin Þegar sættir hafa tekizt“! Erfitt er Því aó spá í, hvort framundan er stjórnarkreppa eöa enn ein átveizlan á eigin stór- yrðum og fyrirheitum. kynning í dog i dag frá kl. 4-6 kynnum vid’ nýju BEE GEES plötuna i verslunum okkar. 20. hver viðskipta - vinur fær ókeypis plbtu# FALKINN Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Vesturveri 84670 18670 12110 Mínar bestu þakkir til minna góðu félaga, vina, fjölskyldu og venslafólks fyrir góðar gjafir og heillaósk- ir á 70 ára afmælisdaginn minn 4. febrúar 1979. Lifið heil. Helgi Kristjánsson, Lambastöðum. Dömur athugið Músíkleikfimi í íþrótta- húsinu Seltjarnarhesi Nýtt, hressandi, liðkandi og styrkjandi 6 vikna námskeið í leikfimi fyrir dömur á öllum aldri hefst þann 19. febrúar n.k. Kennt veröur á mánudags- og fimmtudagskvöldum í íþrótta- húsinu Seltjarnarnesi. Leikfimi — vigtun — mæling — mataræði — sturtur. Innritun og uþþl. í síma 75622 eftir kl. 1 alla virka daga. Auöur Valgeirsdóttir. Geymið auglýsinguna. Snorrabraut 56 sími 13505

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.