Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimann og háseta vantar á 90 lesta bát frá Vestmannaeyjum sem er að hefja netaveiðar. Uppl. í síma 98-2308 og 98-1874. Afgreiösla — bækur j Bókaverzlun í miðborginni óskar eftir að ráða fólk til afgreiðslustarfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 23. febrúar merkt: „Bækup — 5526“. Sjúkrahús Keflavíkur Læknishéraðs Staða hjúkrunarfræðings er laus frá 1. apríl n.k. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur hjúkr- unarforstjóri í síma 1400. Skrifstofustarf Viljum ráða símavörð nú þegar. Vélritunar- kunnátta æskileg. Laun samkv. 8. launa- flokki ríkisstarfsmanna. Umsóknum þarf að skila fyrir 23. febrúar n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Rennismiður Rennismiöur óskast. Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs h.f. Reykjavíkurvegi 70, Hafnarfirði, sími 52811. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir starfi í landi. Upplýsingar í síma 34222. Sendill óskast allan daginn. Uppl. í síma 24333 eftir kl. 1. Davíö S. Jónsson og Co. h.f. Markaðsstjóri Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík vill ráða deildarstjóra í sölu- og markaðsdeild. Leitað er aö dugmiklum manni meö góða framkomu og góöa kunnáttu í ensku og noröurlandamálum. Æskilegt er að umsækjandi hafi viöskipta- menntun eöa reynslu á sviöi viöskipta. Hann þarf aö geta unniö sjálfstætt. Starfið er fjölbreytt og gera þarf ráð fyrir nokkrum ferðalögum erlendis. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 28. þ. mán. merktar: „Markaösfulltrúi — 5518“. Farið verður með umsóknir sem túnaðar- mál. Læknaritari — Hveragerði Ritari óskast á læknastofuna í Hverageröi. Vinnutími 3 klukkustundir á dag. Laun samkvæmt 10. fl. B.S.R.B. Upplýsingar á hreppsskrifstofunni sími 99-4150. Sveitarstjóri Hveragerðishrepps Atvinnurekendur Fjölhæfur ungur maöur, sem getur unniö sjálfstælt óskar eftir vellaunuöu framtíöarstarfi meö vorinu. Reynsla í akstri, sölumennsku, auglýsingagerö og Ijósmyndun. Dale Carnegie námskeiöiö í mannlegum samsklptum og áhrifaríkri ræöumennsku. Þeir, sem vilja sinna þessu vinsamlegast sendi tilboö til Mbl. merkt: „Beggja hagur — 5600", fyrir 1. marz. Starfskraftur óskast Þarf að geta haft verkstjórn meö höndum, búið til snið og sniðið. H. Guðjónsson skyrtugerð, Skeifunni 9 (við hliðina á JP innréttingum) Sími 86966. Verkfræðingur — tæknifræðingur Byggingaverkfræöingur eöa bygginga- tæknifræöingur óskast til iðnfyrirtækis úti á landi. Reynsla í verkskipulagningu og kostnaðarútreikningum æskileg. Umsóknir skilist til Mbl. fyrir fimmtudaginn 22. febrúar n.k. merkt: „Starf — 5519“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bedford Viljum kaupa hús á frambyggöa Bedford vörubifreiö árgerö 1963. Upplýsingar gefur verkstjóri Ingólfur Þor- steinsson í síma 92-1782. Áhaldahús Keflavíkurbæjar. Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. Stór, rauður, nösóttur. Mark stýft hægra og gagn bitar vinstra, frá Hofi á Kjalarnesi, síðastliöinn september/október. Þeir er kynnu að vita hvar fyrrnefndur hestur er, eru vinsamlegast beönir aö láta Birgi Þorvaldsson vita í síma 84244 og 76015 á kvöldin. Tapast hefur hestur Sláturleyfishafar Smíða fláningsbekki við vindufláningu. Engin olíuóhreinindi og engin umgangs- hömlun. Leiðari felldur í gólfið. Leitiö uppl. Vélaverkstæði ívars Þórarinssonar, Þykkvabæ, sími 99-5609 — 5638. Iðjupjálfafélag íslands heldur aöalfund fimmtudaginn 1. mars 1979 kl. 20 á Grensásdeild Borgarspítalans. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hrútfirðingafélagið heldur sína árlegu skemmtun að Ártúni laugardaginn 17. febrúar og hefst með félagsvist kl. 20.30. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Viðskiptafræðingar — hagfræðingar Hádegisveröarfundur verður haldinn að Hótel Sögu, (Bláa salnum) föstudaginn 16. febrúar kl. 12.00. Fundarefni: Lögverndun starfsheitanna viöskiptafræð- ingur og hagfræðingur. Félag viðskiptafræðinga og hagfræöinga. Iðnaðarhúsnæði til leigu Höfum til leigu fullfrágengið iðnaöar- húsnæði á Skemmuvegi 6 í Kópavogi. 250—300 m2. Lofthæð 3,50 m. (Frí lofthæö 3,20 m). Malbikaö útisvæði og bílastæöi ca. 470 m2. Aöeins hreinleg starfsemi kemur til greina. Upplýsingar gefur Páll Hannesson c/o Hlaðbær h.f. sími 75722.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.