Morgunblaðið - 13.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1979 í DAG er sunnudagur 13. maí, sem er 4. sunnudagur eftir PÁSKA, 133. dagur ársins 1979. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 07.03 og síðdegisflóö kl. 19.23. — STÓRSTREYMI, með flóðhæö 4,07 m. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 04.21 og sólarlag kl. 22.29. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 02.21. (íslandsalmanakiö). Syngið Drottni nýjan söng, Því að hann hefur gjört dásemdarverk. (Sátm. 98,1.) f< ROSSGATA í fríi framyfir helgi. I i-nÉ r i ir 1 «ENDURHÆFING hjarta- sjúkra", heitir erindi sem Arni Kristinsson læknir mun flytja á aðalfundi Hjarta- og æðaverndarfélagsins, sem haldinn verður á Hótel Borg á morgun, mánudag 14. maí kl. 17. Mun læknirinn flytja er- indið að loknum aðalfundar- störfum. KVENFÉLAG Bústaðasókn- ar heldur síðasta fund sin á vetrinum mánudagskvöldið 14. maí kl. 8.30 stundvíslega. Kvenfélag Selfoss og Kvenfé- lag Þykkvabæjar koma í heimsókn. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík held- ur fund annað kvöld, mánu- dag, kl. 8.30 í Iðnó uppi. — Fram fer afhending heiðurs- skjala og síðan verður spilað bingó. FJARÖFLUNARDAGUR. merkjasöludagur, kvenna- deildar Slysavarnarfélagsins Hraunprýði i Hafnarfirði, er á morgun 14. maí og jafn- framt kaffisla Hraunprýðis- kvenna í Snekkjunni, húsi félagsins að Hjallahrauni 9 þar í bænum frá kl. 15—22. | FRÁ HOFNINNl- í GÆR mun japanska flutningaskipiö, sem verið hefur að lesta loönuafurölr hér í Reykjavíkurhöfn, hafa haldið á brott. V-Þýzka eftirlitsskipið Posedon er væntanlegt af Grænlandsmlöum á sunnudag. Þá er þýzkt hafrannsóknaskip, Walter Hervig, væntanlegt um helgina. Á morgun, mánu- dag, eru tvö flutningaskip væntanleg að utan, Skaftafell og Rangá. — Og togarinn Snorri Sturlu- son er væntanlegur af veiöum og landar hann aflanum hér. Dagskráin fer að þynn Drífðu þig í fótabað, góði, við verðum að nota lapið! ARIMAD HEILXA MAGNÚSÍNA Friðriksdóttir frá Vestmannaeyjum, nú búsett að Auðarstræti 5 í Reykjavík, verður 90 ára mánudaginn 14. maí. Magga er frá Hvoli í Vestmannaeyj- um, systir hins landkunna aflaskipstjóra Binna í Gröf. NÍRÆÐUR verður á morgun, 14. maí, Bjarni Bjarnason, Kálfafelli í Suðursveit. Hann var um árabil verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins. Um þessar mundir dvelst Bjarni á heilsuhæli NLFÍ í Hvera- gerði. FRÚ MARGRÉT R. Hírams- dóttir, Vesturgötu 26 B í Hafnarfirði er áttræð í dag. Margrét er frá Látrum í Aðalvík. — Eiginmaður hennar, Magnús Ásgeirsson, er einnig Aðalvíkingur og er hann frá Eyri. — Margrét verður í dag á heimili sonar síns og tengdadóttur að Hringbraut 68 þar í bænum og tekur hún á móti gestum sínum kl. 14—19. KVÖLD- nætur ug helKarþjónuNta apétekanna f Reykjavfk, dagana >1. mat til 17. maf. að báðum dðKum meðtöldum. er nem hér neirlr: 1 GARÐSAPÓTEKI. En auk þexx er LYFJABÚÐIN IÐUNN upln tll kl. 22 alla daira vaktvlkunnar nema Nunnudaic. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, afmi 81200. Allan sðlarhrlnginn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardögum og helgddögum, en hægt er að ni sambandi við lækni i GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum fri kl. 14—16 afmi 21230. Gönirudelld er lokuð i helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ni sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i föstudögum til klukkan 8 árd. Á minudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabiðir og læluiaþjðnustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlK- UR i minudögum kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi með sér ðnæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. MlWniuÚð HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- oJUKHAnUo spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Minu- daga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Aila daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: AUa daga kl. 18.30 til ki. 19.30. Laugardaga og sunnudaga Id. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Minudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum Id. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Minudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OwrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- linssalur (vegna heimlina) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga Id. 13.30—16. Ljðsfærasýn- ingin: Ljðsið kemur langt og mjðtt, er opin i sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f dtlinsdeiid safnsins, Mánud,—föstud. ki. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bðkakassar linaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sðlheimum 27, sfmi 83780. Minud.-föstud. kl. 10-12. - Bðka og talbðkaþjðnusta við fatlaða og sjðndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Minu- d.—föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES SKÓLA - Skðlabðkasafn sfmi 32975. Opið ti! almennra útlina fyrir börn, minud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, minud,—föstud. kl. 14—21, laugard. Id. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið minudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum Id. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið minudag til föstudags fri Id. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mívahlfð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga fri kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaii, sími 84412 Id. 9-10 aila virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag Id. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir viría daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þð lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar í Sundhöllinni i fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma sldpt milli Irvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. GENGISSKRÁNING Nr. 87 — 11. maf 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 332,20 333,00- 1 Starllngapund 680,40 662,00* 1 Kanadadollar 286,35 287,05* 100 Danakar krónur 6205,50 6220,50* 100 Norakar krónur 6417,50 6432,90* 100 Saanakar krónur 7572,90 7501,10* 100 Finnak mörk 6338,35 8358,45* 100 Franakir Irankar 7563,75 7581,05* 100 Bolg. trankar 1002,40 1005,00* 100 Sviaan. Irankar 19335,30 10381,00* 100 Oylllnl 16055,30 16003,00* 100 V.-Dýzk mðrk 17502,15 17544,35* 100 Lfrur 30,16 39,26* 100 Auaturr. Sch. 2370,20 2384,00* 100 Eacudoa 647,65 678,25* 100 Poaotar 502,00 504,10* 100 Ytn 154,04 155,32* ‘Broyting tri afóuatu akrinlngu. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfðdegis til Id. 8 irdegis og i helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfelium öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT -UM stofnun Alþingis fiytur prðf. Stgurður Nordal fyrtrlest- ur í Nýja Bíól í kvöld. — Ætlar fyrirlesarinn að rekja ýmls söguleg rök að þessum merkis- viðburði f sögu landsins, eink- um um þau er benda i að stofnunln hafi farið fram 930, þvf bðlað hefir i athugasemdum. Það er auðvitað, að allir verða að vera frððir um það hvernig Alþingi varð tll, úr því nú i að fara að halda 1000 ira mlnntngu þess. Mun því þetta erindi sérlega kærkomið einmltt nú.“ - O - „NORSKA rfkisþlngið, samþykkti f fyrradag einum rðmi að taka boðinu um aö senda hingað tvo fulitrúa i Alþingishitfðina 1930“. I Mbl. fyrir 50 árum GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. MAÍ 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 365.42 366.30* 1 Starlingapund 748A4 750JZ0* 1 Kanadadollar 314.00 315.76* 100 Danakarkrónur 6826.05 6842.55 100 Norakar krónur 7059.25 7076.19* 100 Sjanakar krónur 6330.10 8350.21* 100 Finnak mórk 0172.10 9104.30* 100 Franakir frankar 8320.13 8340.15* 100 Bolg. frankar 1201.64 1204.50* 100 Sviaan. Irankar 2126*63 21320.00* 100 Gyllini 17660.83 17703.29* 100 V.-Þýzk mórk 10252.37 19290.79* 100 Lfrur 43.06 43.10* 100 Auaturr. Sch. 2817.12 743.88* 100 Eacudos 742.12 74386* 100 Paatar 553.19 554.51* 100 Yon 170.44 17085* * Br«ytlng frá tföuttu tkránlngu. v ___/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.