Morgunblaðið - 13.05.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.05.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1979 Þýzkir slökkviliðs- menn í heimsókn AÐ UNDANFÖRNU hafa verið staddir hér á landi sex fulltrúar frá „Der Freien Feuerwehr“, sem eru samtök slökkviliðsmanna í Seelenberg í Vestur-Þýzkalandi. Hafa þessi samtök haft ánægju- legt samband við íslenzka slökkvi- liðsmenn frá árinu 1973, er 12 slökkviliðsmenn héðan fóru til Þýzkalands og tóku þar þátt í 40 ára afmælishátíð „Der Freien Feuerwehr". Árið eftir komu síðan 26 félagar úr þýzku samtökunum og dvöldu hér í nokkra daga. Var för þeirra hingað þeim ógleyman- leg að sögn Giinters Nell forstöðu- manns „Der Freien Feuerwehr". I ágúst á s.l. ári fóru svo enn 8 íslenzkir slökkviliðsmenn utan og tóku þátt í hátíðahöldum „Der Freien Feuerwehr". Þjóðverjarnir eru hér nú til þess að undirbúa fjölmenna heimsókn þýzkra slökkviliðsmanna til ís- lands í júlí 1980. SYSTRAFÉLAG Ytri-Njarðvíkurkirkju heldur vorfagnað í félags- heimilinu Stapa sunnudaginn 13. maf kl. 20.30. Þar verður tii skemmtunar m.a. tfzkusýning, hárgreiðslu- og snyrtisýning, ómar Ragnarsson, íslandsmeistari unglinga f diskódansi sýnir og spilað verður bingó og eru 2 írlandsferðir meðal vinninga. Allur ágóði rennur til kirkjunnar í Ytri-Njarðvík og er myndin af nokkrum þátttakendum f sýningaratriðum. Tálknfírðingnr land- aði á Akranesi ókeypis bensín? Þú sparar þér 10% af bensínnotkun þinni ef þú setur ný Champion kerti í bílinn þinn á 8—10 þús. km fresti. Hvar er þetta ókeypis bensín? Það er í bensíntankinum á bílnum þínum, ef þú gætir þess aö setja alltaf ný Champion kerti í bílinn á réttum tíma, en kaupir áfram bensín í sama magni og sá sem trassar það. Haraldur Böðvarsson AK 112 kom hingað í dag af grálúðuveið- um með fullfermi. Aflinn fer til vinnslu hjá H.B.&Co. h.f. Togar- inn Krossvík AK 300, sem hefir verið frá veiðum í langan tíma vegna viðgerðar, en fer nú út á veiðar á morgun. Hrognkelsaveiði hefir verið ágæt hér um slóðir. Júlfus. Akranesi. 10. maí. SKUTTOGARINN Tálknfirðingur B.A. 325 kom hingað til hafnar í gær, með um 130 lesta karfaafla, sem verður unninn í frystihúsi Heimaskaga h.f. Togarinn kom við í sinni heimahöfn, og þar var landað slatta af aflanum. Þetta er önnur veiðiferð þessa nýja skips þeirra Tálknfirðinga. Eyöi bíllinn 10 lítrum á hundraðið sparar þú bensín fyrir kr. 25.600 á 10 þús. km akstri. Kerti í 4 cyl. vél kosta kr. 2.240. Endanlegur sparnaöur er þá kr. 23.360. Fyrir þá upphæð færðu á núverandi verði 91 lítra af bensíni. Tekur tankurinn þinn svo mikiö? $ ' r~ 2 33 O CHANIPION Allt á sama Staö Laugavegi 118 - Sími 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HF í smíðum v/ miðborgina Höfum til sölu eina 3ja herb. íbúö, og tvær tveggja herb. íbúöir í húsi sem veriö er aö hefja smíöi á viö Klapparstíg. íbúöirnar afh. tilb. u. tréverk meö fullfrág. sameign. Verö á 2ja herb. 15,5 millj. 3ja herb. 18 millj. Fast verö. Seljandi bíöur eftir húsnæöismálaláni. 1 millj. lánuö til 2—3ja ára. Teikningar á skrifstofunni. Eignasalan Ath. Opiö í dag kl. 1—3. Ingólfsstræti 8. Símar 19540—19191.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.