Morgunblaðið - 06.07.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.07.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ1979 11 Diskokynning Karnabæjar í diskókynningu okkar kynnum við 5 diskóplötur sem allar eiga pað sameiginlegt að vera frábærar stuðplötur og listamennirnir eru framúrskarandi á diskólínunni. Allir peir sem kaupa einhverja pessara 5 platna fá litla diskó plötu í kaupbæti. Nú er tækifærið að kynnast afburða góðum diskó stjörnum. □ Joe Jackson — Look Sharp Fyrsta plata Joe Jacksons, Look Sharp hefur átt svlpuöu gengl að fagna í Bandaríkjunum og plata Dlre Stralts. Joe Jackson ólst upp i' Bretlandl vlö tónllst Klnks, Bftlana og Stones, en eínnig áttl Beethoven gamll aödáun hans. Joe Jackson spllaöl jazz um nokkurt skeiö en þegar hann heyröl í pönk- hljómsveitum elns og Clash ákvaö hann aö snúa sér aö rokklnu. Og ákvöröun Joe Jackson hefur grelni- lega verlö í tíma tekln, þvf þessl 24 ára píanistl nýtur alhelmshylll. 1 sóuKxr 1 X O O L , forv-rr, 1 , □ Squeeze — Cool for Cats Squeeze eru f hópl þeirra brezku rokkhljómsvelta sem sprottlö hafa upp nú aö undanförnu. Vegna sam- starfs viö John Cale (fyrrverandi Velvet Underground) komst lag af Iftilli plötu þelrra uppá Top 10 f Bretlandi. Síöan var platan „Cool For Cats" send á markaölnn og hefur samnefnt lag notlö mikllla vinsælda. Þaö eru ekta Bretar á ferö í hljómsveitlnnl Squeeze og hafa þelr margt til brunns aö bera. Þú ættir aö sannreyna þaö. Nýjar plötur □ Electric Light Orchestra — Discovery □ Sailor — Hideway □ Ironhorse — Ironhorse □ Shaun Cassidy — Under- wraps □ Nils Lofgren — Nils □ Joe Jackson — Look Sharp Rokk □ Pop Group — The Pop Group □ Undertones — Undertones □ Skids — Scared to Dance □ Members — ^th the Chelsea Night Club □ Magazine — Secondhand Day Light □ Hottest Hits — Reggae lista- menn frá Jamaica Jazz — jazz-rokk □ Chuck Mangione — Live at the Hollywood Bowl □ Chuck Mangione — Children og Sanchez □ Chuck Mangione — Feels So Good □ Lee Ritenour — Feel the Night (allar) □ Charles Mingus — Me, Myself and Eye □ John McLaughlin — Electric Dreams □ Heath Brothers — Passin Thru... □ Heath Brothers — In Motion □ Writers — All in Fun □ John Troppea — To Touch You again □ George Benson — Livin inside Your Love □ George Benson — Breezin □ Hubert Laws — Land of Passion □ Grover Whasington Jr. — Paradise Eigum gott úrval af ýmsum klassiskum jazzplötum. Popp — gullkorn □ Jethro Tull — allar □ Gentle Giant — flestar □ E.L.O. — flestar □ Procol Harum — flestar □ Bob Marley — flestar □ Bee Gees — Ýmsar □ Creen — allar □ Emerson Lake & Palmer flestar □ Stranglers — allar □ Bítlarnir — ýmsar □ Pink Floyd — flestar □ Yes — flestar □ Frank Zappa — ýmsar að sjálfsögðu reynum við að bjóða uppá sem mest úrval annarra eldri popp gullkorna. | Krossaðu við pær plötur, sem hugurinn girníst og sendu okkur eöa hringdu. Við sendum samdægurs í póstkröfu. > Fyrir 2 plötur ókeypis burðargjald. Fyrir 4 plötur ókeypis burðargjald og 10% afsláttur. | Nafn I Heimilisfang

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.