Morgunblaðið - 18.07.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.07.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ1979 21 „Kaupmaðurinn" Ljósm. Mbl.: St.Eir. Varningurinn er hinn skrautlegasti. Varningurinn rann út eins og heitar lummur. Kaupmaðurinn á klœðinu Akureyri 14. júlí. KAUPFÉLAG Eyfirðinga fékk óvænta samkeppni einn daginn. Ungur Ástraiíumaöur kom gangandi eftir gagnstéttinni, staðnæmdist fyrir framan vöruhús KEA, tók dökkblátt klæöi upp úr pússi sínu og breiddi pað á stéttina. Andartaki síöar var klæðið pakiö fjölbreytilegu kvenskrauti. í hálftíma gekk verzlunin með ágætum, en pá komu tollheimtumenn staðarins og lögreglupjónar og höfðu peir kaupmanninn og varning hans á brott með sér. St.Eir. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bókahilla til sölu aö Bragagötu 28. Gróðurmold Gróöurmold, heimkeyrö. Uppl. í síma 77583. Keflavík til sölu húselgn viö Hafnargötu ásamt bílskúr og góöri lóö. Laust strax. Raðhús í smíöum ásamt 3ja herb. íbúðum sem skila veröur tilb. undir tréverk. Faateignaaalan, Hafnargötu 27, Keflavík, afmi 1420. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, mlövlkudag kl. 8. Kristinboðssambandið Samkoma verður í kristlnboös- húsinu Betanía, Laufásvegl 13 í kvöld kl. 20.30. Susie Bachmann og Páll Friöriksson tala. Allir eru velkomnir. Sumarleyflsferöir: Lónsöræfi, Hoffellsdalur, Hálendlshringur, Gerpir og Stórurö — Dyrfjöll. Nánari uppl. á skrifst. Lækjar- götu 6a, s. 14606. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikud. 18/7 kl. 20 Slunkaríki — Lónakot, róleg ganga. Verö kr. 1500, frítt f/börn m/fullorönum. Farlö frá B.S.Í. benzínsölu. Föstud. 20. júlí kl. 20 1. Þórsmörk, fararstj.: Erlingur Thoroddsen. 2. Kerlingarfjöll. Um aöra helgl Landmannalaugar — Eldgjá. iFERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Föstud. 20. júlí kl. 20.00 1) Þórsmörk. 2) Landmannalaugar. 3) Grasaferö til Hveravalla. | 4) Hítardalur. Genglö á Trölla- kirkju. Feröafélag íslands. Föstudaginn 20. júlí kl. 20 ferö f Þórsmörk og á Fimmvöröuháls. Nánari uppl. á skrifstofunni, Laufásvegi 41, síml 24950. Farfuglar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 11798 og 19533. Miðvikudagur'18. júlí Kl. 08 Þórsmerkurferö. Kl. 20 kvöldganga í Gróttu og um Suöurnes. Fararstjórl: Þorgeir Jóelson. Verð kr. 1.000.- gr. v/bflinn. Sumarleyfisferðir 21. júlf Gönguferö frá Hrafnsflröl um Furufjörö til Hornvfkur. Fararstjórl: Birgir G. Albertsson (8 dagar). 1. ágúst 8 daga ferö til - Borgarfjaröar eystri. I. ágúst 9 daga ferö í Lónsöræfi. 3. ágúst 5 daga gönguferð frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. 8. ágúst 12 daga ferö um Sprengisand, öskju, Kverkfjöll • og Snæfell. II. ágúst 9 daga hringferö um Vestfiröi. Áætlaöar eru 12 feröir um Verslunarmannahelgina. Pantiö tímanlega. Kynnist landinu. Ferðafélag islands. raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar I Iðnadarhúsnæði við Ármúla Til leigu er iönaöar- og/eöa verzlunarhús- næöi, rúmir 800 fm eöa tæpir 4.000 rúmm. Húsnæöið hefur mjög góöa lofthæð. Góö aökeyrsla og bílastæöi. Möguleiki aö leigja í einu eða þrennu lagi. Leigutími frá 1. september 1979. Tilboð sendist blaöinu merkt: „I — 3431“. Geymsluhúsnæði Erum kaupendur að ca. 200—300 fermetra geymsluhúsnæöi á jaröhæö, meö góöum aökeyrsludyrum. Upplýsingar í síma 12230 eöa 15159. Húsnæði 50—100 ferm. húsnæði óskast helst á jaröhæö. Tilboð sendist á augl.d. Mbl. fyrir 25. júlí 1979 merkt: „M — 3437“. titkynningar J Auglýsing um ferðastyrk til rithöfundar í fjárlögum fyrlr árlö 1979 or 100 þús. kr. fjárveltlng handa rlthöfundi til dvalar á Noröurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rlthöfundasjóös íslands, Skólavörðustíg 12, fyrlr 10. ágúst 1979. Umsóknum skulu fylgja grelnargerölr um, hvernlg umsækjendur hyggjast verja styrknum. Reykjavík, 16. júlí 1979. Rithöfundasjódur íslands. Tilkynning frá Nýja hjúkrunarskólanum Nám í félagshjúkrun hefst 7. janúar 1980. Upplýsingar veittar í skólanum. Umsóknar- eyöublöö liggja frammi 1.—7. sept. n.k. Sumarhús í sérflokki Til sölu er sumarhús viö sunnanvert Þing- vallavatn í Rauðkunesi í landi Kárastaöa. Húsiö skiptist í 3 svefnhprbergi, samliggjandi stofur, eldhús, búr og salerni. Húsið er upphitað með rafmagni. Land allt víðivaxiö. Bátaskýli og bátur fylgja. Tilboö sendist blaðinu merkt: „Sumarhús — 3243“ fyrir 20.07. ’79. Arnessýsla Sjálfstæöisfélögln í Árnessýslu efna tll almenns fundar um landbúnaöarmál aö Borg í Grímsnesl n.k. þrlöjudag 24. júlí kl. 21. Málshefjendur: Gelr Hallgrímsson for- maöur Sjálfstæölsflokkslns og Stelnþór Gestsson fyrrv. alþlnglsmaöur. Fyrirsþurnlr — umræöur Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæöisfélögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.