Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1979 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |Vll 21. MARZ—19.APRÍL Rseddu málin við maka þinn, þvi að einhver ieiðindi eru i aðsigi. NAUTIÐ tV| 20. APRÍL-20. MAÍ Þú skait ekki leggja trúnað á allt sem sagt er við þig i dag þvi að einhver er að reyna að ná sér niður á þér. TVÍBURARNIR iWS 21. MAÍ-20. JÚNÍ Gakktu hreint til verks, það þýðir ekki að vera með neina tæpitungu. 'uW&\ KRABBINN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Gættu tungu þinnar i kvöld þvi að einhver þér nákominn þolir alls ekki að heyra sann- leikann um sig. fiSfl LJÓNIÐ Í'?! 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Einhver þér nákominn reynir að gera allt hvað hann getur til að létta undir með þeí i veikindum þinum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Tækifærin biða eftir þvi að þú Kripir þau. Vertu vel vakandi fyrir nýjungum. VOGIN W/tTTA 23. SEPT.-22 OKT. Þér kunna að virðast hlutirnir ganga nokkuð hægt fyrir sig i dag, vertu samt ekki með neinn æsing. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Einhver reynir allt hvað hann getur til að ná sér niðri á þér i dag. rlWI BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vertu ákveðinn og láttu ekki vaða ofan i þig i dag. Siappaðu ærlega af i kvöid. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Farðu i heimsókn tii vlnar sem þú hefur ekki heimsótt lengi. H Slllðll VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú munt sennilega eiga nokk- uð erfitt með að einbeita þér i dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu ekki of tilfinningasam- ur þvi að einhver gæti verið að leika á þlg. OFURMENNIN X-9 LJÓSKA Á leið okkar yfir eyðimörkina kemur i huga mér ómerkileg hugsun. 10EAU 6E5TE"U)A5 FILMEP TMR6E T1ME5... WHO (jJERE THE ACT0R5 U)H0 PLMEO TH6 56R66ANT? Gerðar voru þrjár mismun- andi útgáfur að kvikmyndinni „Beau Geste“ Hverjir léku i henni og hver lék liðþjálfann? Telly Savalas. Fjárinn, hvernig gat hann vitað það?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.