Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1979 35 Ólafur Danivalsson reynir markskot, í leiknum í gærkvöldi. Til vinstri er Nogly fyrirliði Hamburger, og KaltZ er VÍð hlið ólafs. Ljósmynd Emllia. Naumt tap Kemst ÍBK í 2. umferð UEFA Keflvíkingar standa nú mjög vel að vígi a komast í 2. umferð UEFA-keppninnar etir að hafa tapað naumlega 1 — 2 gegn sænska liðinu Kalmar FF í Kalm- ar í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 2—0 fyrir Kalmar, sem lagði allt sitt í sóknina. Fyrrverandi stórstjarna sænska landsliðsins, Roland Sandberg, skoraði fyrsta mark Kalmars. Önnur stjarna sænska landsliðs- ins Thomas Svenson, bætti öðru marki við fyrir hlé og var staða Kalmars í leikhléi því afar sterk, 2-0. Keflvíkingar komu tvíefldir tl leiks í síðari hálfleik, börðust eins og ljón og uppskáru í samræmi við það. Hinn stórefnilegi Ragnar Margeirsson minnkaði muninn fyrir ÍBK og 2—1 urðu lokatölur leiksins. Hefur mark Ragnars vafalaust kitlað njósnarana, sem eru sagðir fylgjast vel með upp- gangi Ragnars. Það verður nú að teljast þokka- legt útlit fyrir að ÍBK komist í aðra umferð UEFA-keppninnar, því að auk þess sem þeir hafa útimark í pokahorninu, þá fá þeir liðsauka Steinars Jóhannssonar, markaskorarans mikla, í heima- leikinn. Hin nýja Wilma Rudolph „í æsku leit ég upp til Wilmu Rudolph. og það geri ég enn. Það var snemma takmark mitt að verða spretthörð, en ég held að óraunhæft sé að bera okkur Wilmu saman. Hún var algjör yfirburðamanneskja og í sér- flokki,“ sagði bandaríska stúlk- an Evelyn Ashford nýverið, en hún er næst sprettharðasta kona heims frá upphafi og gerði sér lítið fyrir og skaut núverandi heimsmethöfum i 100 og 200 Ragnar Margeirsson skoraði mark ÍBK í Svíþjóð í gærkvöldi. ÍBK á nú góða möguleika á að komast í 2. umferð UEFA-bikar- keppninnar. metra hlaupi ref fyrir rass í heimsbikarkeppninni í frjálsiþ- róttum er nýlega var haldin í Montreal í Kanada. Evelyn Ashford er 22 ára blökkukona frá Hollywood. í sum- ar hefur hún hlaupið 100 metra á 10,97 sekúndum, en heimsmet austur-þýzku stúlkunnar Marlies Ölsner er 10,88 sekúndur. Aðeins þær tvær hafa hlaupið 100 metraá undir 11 sekúndum þegar tími er tekin á rafmagnsklukkur. í heims- bikarnum hljóp Evelyn svo á sínum bezta tíma í 200 metra hlaupi, 21,83 sekúndum, en heims- met Maritu Koxh frá Aust- ur-Þýzkalandi er 21,71. „Þegar ég frétti að Marita hafði hlaupið á 21,71 greip mig mikið þunglyndi. Og ég grét af leiðindum næstu tvo dagana. Ég hélt að ég yrði fyrst kvenna til að hlaupa 200 metra undir 22 sekúndum," sagði Evelyn Ashford. Ashford sagðist ekki hafa æft í fleiri daga og hefði alvarlega íhugað að hætta æfing- um og keppni er hún frétti af hlaupi Koch. Eins og margar kynsystur henn- ar greiðir Ashford hár sitt í margar litlar fléttur. Segist hún verja l'A klukkustund á hverjum degi við að laga hár sitt. Til æfinga ver hún þremur klukku- stundum daglega, en hún æfir tvisvar á hverjum degi. Urslit í Evrópuleikjunum í gærkvöldi Evrópukeppni meistaraliða Vejle (Danm)—Austria Vienna (Austurr) 3-2 (3-1) Mörk Vejle: Andersen. Rasmusen og Sörensen Mörk Austria: Baumeister o* Schanchner Áhorfendur: 5.800 o o o Dundalk (Irska lýðv)— Hinernians (Möltu) 2-0 (1-0) Mörk Dundalk: Carlya og Dyvine Áhorfendur: 2.500 o o o HJK Helsinki (Finnl)— Ajax (Holl) 1-8 (0-4) Mark HJK: Rautianien Mörk Ajax: Lerby (2), Tahamata (2). La Ling, Krol, Arnesen (2) Áhorfendur: 17.200 O o o Ujpest Dosza (Ungverjal.) — Dukla Prag (Tekk) 3-2(1-) Mörk Ujpest: Sarloos, Nagy og Fazekas Mörk Dukla: Gajdusek og Nehoda Áhorfendur: 10.000 o o o Red Boys (Lux)— Omonia Nikosia (Kypur) 2-1(1-) Mörk Rauðu drengjanna: Di Dominico og Wagner Mark Omoni: Tatkis Áhorfendur: 2.000 o o o Dynamo Berlin (A-þýsk)— Ruch Chorzow (Poll)l-l (3-0) Mörk Dynamo: l’elka (2). Netz og Riediger Mark Ruch: Wicislik Áhorfendur:30.000 o o o Iladjuk Split (Jug)— Trabsonspor (Tyrkl) 1- 0 ((F) Mark Split: Primorac (víti) Áhorfendur: 50.000 o o o Liverpool (Engl)— Dynamo Tblisi (sovet) 2- 1 (2-1) Mörk Liverpool: Johnson og Case Mark Dynamo: Chivadse Áhorfendur:35.200 o o o Nottingham Forest (Engl)- Öster (Svíþjóð) 2-0 (0-0) Mörk Forest Bowyer og Haiian sj.m. Áhorfendur: 21.900 o o o Valur (Islandi)— Hamburger SV (V-þýsk) 0-3 (0-2) Mðrk Hamburger: Ilrubesch (2) og Buljan Áhorfendur: 11.000 Arges Pitesti (Rum)— AEK Aþena (Grikkl) 3-0 (0-0) Mörk Arges: Nicolea (2) og Radu Áhorfendur:20.000 o o o Levski Spartak (Bulg)— Real Madrid (Spáni) 0—1 (0-1) Mark Real: Roberto Áhorfendur:30.000 o o o Kristiansand (Noregi)— Racing Strassbourg (Frakkl) 1—2 (0—1) Mark Kristiansand: Ervik Mðrk Strassbourg: Pasecki (2) Áhorfendur: 5.500 o o o FC Oporto (Portugal)— AC Milano (Italiu) 0-0 Áhorfendur: 32.000 o o o Partizan Tirana (Albaniu)— Ceitic (Skotl) 1-0 (1-0) Mark Partizan: Murati Áhorfendur: Ekki gefíð upp UEFA-keppnin Perughia (Italiu) — Dinamo Zagreb (Tékk) 1—0(1—0) MARK Perughia: Vujadinovik Sj.m. ÁHORFENDUR: 28.000. - O - Wiener Sportclub (Austurr.) — Universite Craiova (Rum) 0—0 ÁIIORFENDUR: 8000. - O - Skeid (Noregi) — Ipswich (Engl.) 1—3 ( —2) MARK Skeid: Rein. MÖRK Ipswich: Mills, Turner og Mariner. ÁIIORFENDUR: 3.500. - O - Feyenoord (Noll.) — Everton (Engl.) 1—0(1—0) MARK Feyenoord: Notten. ÁHORFENDUR: 36.000. - O - Kalmar (Svíþjóö) — IBK (íslandi) 2-1 (2-0) MÖRK Kalmar: Suneson og Sandberg. MARK IBK: Ragnar Margeirsson. ÁHORFENDUR: 1.360. - O - Widzwe Lodz (Póll.) — St. Etienne (Frakkl.) 2—1 (0—1) MÖRK Lods: Boniek og Kowenicki. MARK Etienne: Platini. ÁHORFENDUR: 30.000. - O - Galastasaray (Tyrkl.) — RauÓa Stjarnan (Jug) 0—0 ÁHORFENDUR: 21.000. - O - Carl Zeiss Jena (A-l>ýsk.) — West Bromwich (Engl.) 2—0 (1 —0) MÖRK Jena: Schnupha.se og Lindeman. ÁHORFENDUR: 16.000. - O - Aarhus (Danm.) — Stahl Milec (Póll.) i_i (0—0) MARK Aarhus: Olesen. MARK Milec: Karsas. ÁHORFENDUR: 5.000. - O - Loko Kocice (Tékk.) — SSW Innsbruck 2—1(1 —1) MÖRK Loko: Strapek og Jako. MARK SSW: Poell (viti). ÁHORFENDUR: 6.000. - O - Dundee Utd (Skotl.) — Anderlecht (Belg.) 0—0 ÁHORFENDUR: 14.000. - O - Dynamo Dresden (Austur-Þýsk.) — Atletiko Madrid (Spáni) 2—1(0—0) MÖRK Dynamo: Hatner og Weber. MARK Atletiko: Ruben Cano. ÁHORFENDUR: 35.000. - O - Arsenal (Engl.) — Fenerbache (Tyrkl.) 2—0 (1 —0) MÖRK Arsenal: Sunderland og Young. ÁIIORFENDUR: 34.500. - O - Aberdeen (Skotl.) — Eintrakt Frankfurt (V-I>ýsk.) 1 — 1 (0—1) MARK Aberdeen: Joe Ilarper. MARK Frankfurt: Cha Bum Kun. ÁHORFENDUR: 18.000. - O - Diosgyoer (Ung.) — Rapid Vienna (Austurr.) 1 —0 (0—0) MARK Dios: Fuekoe. ÁHORFENDUR: 8.000. - o - Borussia Mönchengladb. (V-býsk.) — Viking (Noregi) 3—0(2—0) MÖRK BMG: Lienen. Nickel og Kulik. ÁIIORFENDUR: 5.000. - O - Sporting Gijon (Spáni) — PSV Eindhoven (IIolI.) 0-0 ÁHORFENDUR: 40.000. - O - Shaktor Donatzk (Sovét.) — Monaco (Frakkl.) 2—1 (0—0) MÖRK Shaktor: Sokolowski (2). MARK Monaco: Petit. ÁIIORFENDUR: 24.000. - O - Dynamó Kiev (Sovét.) — CSKA Sojia (Búlg.) 2—1 MÖRK Kænugarðs: Bissonov og Damyan- anko. MARK Soffiu: Netadyev. ÁIIORFENDUR: 31.000. - O - FC Zdrich (Sviss) - Kaiserlautern (V-l>ýsk.) 1 —3 (1 —2) MARK Zurich: Zwicker. MÖRK Kaiserlautern: Neucs, Bongartz og Wolf. ÁHORFENDUR: 18.000. - O - Stuttgart (V-Þýsk.) — Torino (Italiu) 1 —0 (0—0) MARK Stuttgart: Kelsch. ÁHORFENDUR: 55.000. - O - Juventus (Italia) — Raba Gyoer (Ungverjal) 2-0 (0-0) Mörk Juventus Cabrini, Pozsgai. Áhorfendur 45.000 o o o Lahden (Finl) —Aris Bonnevoi (Lux) 0—1) (0-0) Mark Bonnevoie Schilte Áhorfenfur 805. o o o Arka Gdynia (Pol) — Zagora (Bulg) 3—2 (1-1) Mörk Arka Korynt. Kwiatkowski Mörk Zagora, Beroe, Petkov, Lipensky Áhorfenduur 20.000 o o o IFK (Sviþjóð) — Waterford (írl) 1—0(0—0) Mark ÍFK Glenn Holm. Áhorfendur 6.193 o o o BK 1903 (Kauph) —Valensia (Spánn) 2 — 2 (1-1) Mörk BK 1903 Hansen, Thygesen Mörk Valencia Arias, Castellonos Áhorfendur 11,800 o o o Young Boys (Sviss) — Steaua Bucharest (Rumenía) 2—2 (1—2) Mörk Young Boys Zwygart, schoeneberger Mörk Steaua. Stoica, lordanescu. Áhorfendur 6.700 o o o Beerschot (Belgía) —Rijeka (Júgósl) 0—0 (0-0) Áhorfendur 14.000 o o o (ilasgow Rangers (Skotl) — Fortuna (hýskal) 2-1 (0-0) Mörk Glasgow Mc Donald. Mc Lean Mark Fortuna Wenzel. Áhorfcndur 64.380 o o o Dundee United (Skotl) —Anderlecht (Belg) 0-0 Áhorfendur 14.000 o o o Wrexham (Wales) — FC Magdeburg 3—2 (1-2) Mörk Wrexham, Mc Neill 2, Steve Fox. Mörk Magdeburg Streich. Steinhach Áhorfendur 18.700 Evrópukeppni Bikarhafa Sporting Lisbon (Portugai) — Bohcmias (Irl.) 2—0(1 —0) Mörk Sporting: Manoel (2) Áhoríendur: 24.000 o o o Dinamo Bukarest (Rum) — Alki Larnaca (Kypur) 3—0 (2—0) Mörk Dinamo: Multescu. Georgescue og Vrinceanu. Áhorfcndur: 15.000 o o o Orduspor (Tyrkl) —Banik Ostrava (Tekk) 2- 0(l-0) Mörk Orduspor: Chian og Arif Áhorfendur: 23.000 o o o Bohcmians1 Prag (Tckk)— Baycrn Munchcn (V-býsk) 0—2 (0—1) Mörk Bayern: Kraus og Rumcniggc Áhorfcndur: 35.000 o o o Zbrjovka Brno (Tekk)—BK Esbjcrg (Danm) 6—0(1 —0? Mork Brno: Janccka (2). Jarusck (2). Mazurra og Kroupa Áhorfcndur: 12.000 o o o Koupio Palluscra (Finnland) —Malmo FF(Sviþjóð) 1-2 (0-1) Mark Koupio: Pirincn Möfk'Málmö FF: Anderson og Pryz Ahorfcndur: 1.435 O O O Valetta (Moltu) —Lecds Utd (Engl) 0—1 (0-2) Mörk Leeds: (irahm (3) og llart Áhorfcndur: 18.000 O O O Salonica Aris ((irikkl) — Bcnfica (Portugai) 3- 1) Mörk Salonica: Kouris. Palias og Zintnr Mark Bcnfica: Rcinaldo Áhorfendur: 22.000 k \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.