Morgunblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979 15 Slæm skipti fyrir NATO Ottawa, Kanada. 30. okt. — AP NORSKI hershöfðinginn Ein- er Gundersen, formaður hermálanefndar Atiantshafs- bandalagsins, sagði á fundi með fréttamönnum í Ottawa í dag að það hefðu verið slæm skipti fyrir Vesturveldin ef þau hefðu samþykkt að falla Veður Akureyri -2 Amsterdam 10 Aþena 24 Barcelona 17 Berlín 4 BrUssel 13 Chicago 21 Feneyjar 14 Frankfurt 7 Genf 12 Helsinki 1 Jerúsalem 29 Jóhannesarborg 27 Kaupmannahöfn 5 Las Palmas 23 Lissabon 19 London 13 Los Angeles 26 Madrid 15 Malaga 21 Mallorca 17 Miamí 26 Moskva -5 New York 14 Ósló 1 París 13 Reykjavík 2 Rio de Janeiro 36 Róm 19 Stokkhólmur 5 Tel Aviv 30 Tókýó 32 Vancouver 11 Vínarborg 5 alskýjað rigning skýjað heiðskírt rigning heiðskírt skýjað rigning rigníng skýjað snjókoma heiðskírt heiöskírt skýjað skýjað heiöskírt skýjað heiðskírt heiðskírt skýjað skýjað skýjaö heíðskfrt heiðskírt slydda lóttskýjað alskýjað skýjaö skýjað skýjað heiöskírt heiðskírt rigning rigning frá endurnýjun vopnabirgða sinna í Vestur-Evrópu vegna nýlegra fyrirheita Sovétríkj- anna um að draga úr vígbún- aði sinum. Sagði Gundersen að fyrirheit Leonids Brezhn- evs um að fækka i herbúnaði Sovétrikjanna í Austur- Evrópu um 20 þúsund menn og 1.000 skriðdreka næmi aðeins 5% mannaflans og 7—8% skriðdrekanna. Hér væri því um óverulegan sam- drátt að ræða, sérstaklega þegar tillit væri tekið til aflsmunar Varsjárbandalags- ins í Evrópu. Telja sérfræð- ingar að hersveitir Varsjár- bandalagsins í Evrópu séu 150 þúsund hermönnum fjöl- mennari en sveitir Atlants- hafsbandalagsins, og að Sov- étríkin hafi þrisvar sinnum fleiri skriðdreka. Styðja Kennedy Washington, 30. okt. — AP SAMTOK ríkisstarfsmanna í Bandarikjunum, sem í eru 70 þúsund félagsmenn, lýstu í dag yfir stuðningi við framboð Edwards M. Kennedys til for- setakjörs á næsta ári. Hér er um að ræða samtök starfsmanna fjármálaráðuneyt- isins. Áður hafa sex launþega- samtök lýst stuðningi við Kennedy, en þetta er í fyrsta skipti sem ríkisstarfsmenn lafa til sín heyra. Vincent L. Conn- ery, formaður samtakanna, skýrði blaðamönnum frá þessari ákvörðun í dag, og gagnrýndi jafnframt Carter forseta fyrir getuleysi í efnahagsmálum. Harold Macmillan, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, hefur verið i heimsókn i Kina að undanförnu. Þegar hann skoðaði Kinamúrinn keypti hann sér Mao-húfu í „Vináttubúðinni“ í Peking. Það minnti á Moskvuferð hans 1959 þegar hann var með kósakkahúfu. Þetta gerðist 1972 — Stjórn Salvadors Allende í Chile segir af sér. 1967 — Thieu tekur við embætti forseta í Suður-Víetnam. 1962 — Krishna Menon, land- varnaráðherra Indlands, segir af sér. 1956 — Brezkar og franskar loft- árásir á egypzka flugvelii. 1955 — Margrét prinsessa til- kynnir að hún muni ekki giftast Townsend. 1925 — Valdarán Reza Khan í Persíu — Grikkir ráðast inn í Búlgaríu. 1918 — Tisza greifi, forsætisráð- herra Ungverjalands, ráðinn af dögum. 1848 — Windischgrátz tekur Vín. 1813 — Bretar taka Pamplona á Spáni. 1731 — Brottrekstur mótmælenda frá Salzburg hefst. 1639 — Skozka þingið rofið. 1517 — Lúther neglir aflátsbréf sitt á kirkjudyr í Wittenberg og siðaskipti hefjast. Afmæli. John Evelyn, enskur dag- bókahöfundur (1620—1706) — Jan Vermeer hollenzkur listmálari (1632—1675) — John Keats, brezkt skáld (1796-1821) - Chiang Kai- shek, kínverskur forseti (1887— 1975) — Norodom Sihanouk fursti, kambódískur leiðtogi (1922--). AnJlát. Jarlinn af Rosse, stjörnu- fræðingur, 1867. Innlent. Islenzka stjórnardeildin gerð að deild í dómsmálaráðuneyti (flutt úr innanríkisráðuneyti) 1855 — f. Einar Benediktsson 1864 — d. Sigurður próf. Jónsson á Hrafns- Ekkja Mussolin- is látin Predappio, Itallu, 30. okt. — AP RACHELE Mussolini, ekkja italska einvaldsins, lézt á heimili sinu i Predappio i dag. Hún var 89 ára. Eiginmaður hennar, Benito Mussolini, var skotinn til bana i april 1945. Bðrn þeirra hjóna, Vittorio og Edda, voru hjá móður sinni er hún andaðist. Þau segja banameinið hjartabilun, en Rachele hefur átt vjð vanheiisu að striða frá því í marz s.l. Fimm barna faðir w drepinn á Irlandi Dungannon. N-lrlandi, 30. okt. - AP FIMM barna faðir var skotinn til bana i bifreið sinni í dag þegar hann var á heimleið úr vinnu í bænum Dungannon, um 50 km fyrir vestan Beifast. Nafn mannsins hefur ekki verið gefið upp, en lögreglan segir að hann hafi verið liðsmaður varnarsveita Ulsters, sem aðallega eru skipaðar mönnum mótmælendatrúar. eyri 1855 — Guðm. próf. Einarsson 1882 — „Þjóðviljinn" hefur göngu sína 1936 — Dananum Schierbeck veitt landlæknisembættið 1882 — Forn silfursjóður finnst að Ketu á Skaga 1952 — d. Jón Sigurðsson frá Kaldraðanesi 1957 — dr. Þor- kell Jóhannesson 1960 — f. Ólafur Dan Daníelsson 1877 — Þorsteinn Valdimarsson skáld 1918 — Hjör- leifur Guttormsson 1935. Orð dagsins. Fólkið skortir ekki mátt. Það skortir vilja — Victor Hugo, franskur rithöfundur (1802-1885). argus — F\ÓfWa' _ «asta 1« ssáS*?rr ■ * $\aun ^Hri fernu an géíhenH'-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.