Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980 Slmi 11475 Þokan Spennandi ný bandarísk „hrollvekja" — um afturgöngur og dularfulla atburöi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd í Laugarásbíói kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. InnlAnatiAekipli l*i« (II Irt riNiiðvk i pta BUNAÐARBANKI ' ISLANDS Ódýrir kjólar Sumarkjólar — vinnukjólar — kvöldkjólar. Acryl jersey trimmgallar. Allar stærðir. Ódýrar barna- og kvenpeysur í miklu úrvali. Opið til kl. 7 í dag. Verksmiðjusalan — Brautarholti 22, Inngangur frá Nóatúni (við hliðina á Hlíöarenda). Breyttan sýningartíma. Miöasala í gestamóttöku Júlí — leikhúsiö sýnir Flug kabarett í kvöld kl. 22.00. Kveðjustund Upplyfting, hress danshljómsveit, sendir frá sér sína fyrstu hljómplötu „Kveðjustund“, sem er einstaklega vönduö hljómplata, enda njóta þeir upplyftingamenn aöstoöar tveggja reyndra hljómlistarmanna, þeirra Jóhanns G. Jóhannssonar og Hauks Ingibergssonar sem semja einnig nokkur laganna á plötunni. Viö kynnum þessa hljómþlötu í kvöld. Dansað frá kl. 9—3. Spariklæðnaöur Nafnskírteini. HÓTEL BORG SÍMI 11440. !■■■■■■■■■■!« START og discotekiö Dúndur í Sandgerði í kvöld Sætaferöir frá B.S.Í. Sandgeröur. IH piiiliilltnr Qestur frá Irlandi á afmælismóti aðventista HELGINA 18.-21. júlí verður haldið i Vestmannaeyjum sumar- mót á veKum aðventista, en þá eru liðin fjörtíu ár frá fyrsta móti þeirra, er haldið var i ÞinKvallasveit 1940. Gestur móts- ins i ár verður Ron Surridge, sem hefur verið formaður aðventista á írlandi i nokkur ár. Allar samkomur mótsins eru opnar öllum og verða þær haldnar í Félagsheimilinu, laugardag, sunnudag og mánudag kl. 10 og kl. 20. Þá verða sýndar kvikmyndir frá starfi aðventista víða um heim, m.a. í Kampútseu. Búist er við að um eitt hundrað manns sæki mótið og verður boðið upp á bátsferðir og bílferðir, en eftir hádegi á laugardag verður úti- samkoma í bænum ef veður leyfir. AUGLÝSINGASIMfNN ER: 22410 3Bár0tmblat»it> R:@ Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig á 100 ára afmælinu, meó gjöfum, blómum, skeytum og hlýjum kveöjum. Gudrún Snorradóttir Reykjalundi. Þakkarávarp Alúöarþakkir og bestu kveöjur sendi ég fyrrverandi samstarfsfólki mínu hjá Sláturfélagi Suöurlands viö Skúlagötu og Grensásveg, fyrir hlýhug og gjafir á áttræöisafmæli mínu 5. júlí. Hallgrímur Jónsson, fyrrv. húsvördur. Til viöskiptavina Ólafs Gíslasonar & Co. h/f Sundaborg Vegna sumarleyfa starfsfólks er fyrirtækið lokað frá 28. júlí til 11. ágúst. HELGA. JOHANN OGGUNNAR ÞÓRÐARSON A SPRENGISANDI HELGA, JÓHANN OG GUNNAR VERÐA Í AUSTURSTRÆTI Í DAG FRÁ 2-6 OG ÁRITA NÝJU HLJÓMPLÖTUNA SPRENGISANDUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.