Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 MOR^dlv-N KAfr/Nö 1 (0 GRANI GÖSLARI *<EX 656 Ék vona að við«erðinni á lyftunni ljúki í dag. Hann kemur alveg heim og saman við hina efnafræðilegu samsetningu venjulegrar mannvitsbrekku! Blessaður hafðu ekki orð á þessu við hann. — Þetta verður honum hvort sem er til svo mikilla leiðinda! Þref öld skattpíning Reykvikingur skrifar: „Kæri velvakandi. Beztu þakkir fyrir birtingu pist- ils míns þann 1. ágúst, og góðfús- lega færðu H. Kr. einnig þakkir mínar fyrir snarleg svör hans þann 6. ágúst. Norðanvörur — sunnanvörur Ég get ekki stillt mig um að vekja athygli þína á því strax, að H. Kr. gleymdi alveg að svara spurningu minni varðandi „sunn- anvöru-bann“ ákveðinnar verzl- anasamsteypu „fyrir norðan", — en efnislega var spurningin svona: Gæti H. Kr. fallizt á að orða ummæli sín þannig: — Mér finnst eðlilegt að „sunnan-vörur" séu bannvara í verzlunum „fyrir norð- an“, og á sama hátt verði „norð- an-vörur“ bannvara í verzlunum „fyrir sunnan". — Þennan hluta pistils míns orðlengi ég ekki að sinni, en bíð svars H. Kr. umbúðalaust að kjarna málsins með milliyfirskrift sinni: Hver á stofnsjóðinn? Já, hver á stofnsjóð- inn? Jú, mikið rétt, — aðalfundur samvinnufélags ákveður að 66,67% af hreinum tekjum leggist í stofnsjóð sem „eign“ félags- manna, og greiðir samvinnufélag- ið þá þriðjung þess tekjuskatts sem sambærilegt hlutafélag greið- ir. Og kemur þá aftur spurningin: hver er raunverulegur „eigandi" þess fjár sem lagt var í þennan stofnsjóð innan samvinnufélags- ins? Ótvíræð skatt- fríðindi Ómæld vitleysa! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þrjú grönd hefðu verið auðveld i spilinu að neðan. En suður var ekki í besta samningi og hver veit nema hann hefði unnist gegn óvandvirkum varnarspilurum. Suður gaf, allir á hættu. Norður S. Á108 H. K6 T. D987 L. Á973 Vestur S. KG964 H. Á108 T. 63 L. G85 Austur S. 73 H. G97532 T. K5 L. D42 COSPER ©PIB COPINMCIN COSPER 0419 Suður S. D52 H. D4 T. ÁG1042 L. K106 — En hann getur ekki gert við vaskinn heima hjá sér. Er ekki bezt að ég afgreiði vitleysuna þrítugföldu strax, því að með samlíkingu H. Kr. á uppbyggingu, starfsaðferðum og valdsviði Sameinuðu þjóðanna annarsvegar og Alþingis íslend- inga hinsvegar, er vitleysan orðin ómæld! Ég skal ræða þetta efni nánar við H. Kr. seinna í lengra máli ef hann vill. — En að sinni er ég að velta því fyrir mér hvort það kynni að verða næsta hugmynd H. Kr. í þessu efni að útvega Reykja- vík (eða Akureyri) neitunarvald á Alþingi?(!) Staðreyndin er nefnilega þessi, — að annmarkar á því, að félagsmaður geti tekið út stofn- sjóð sinn, eru slíkir, að jafna má þessu við það, að félagsmaður hafi nánast engin umráð yfir þessari „eign“ sinni. — Og þarna blasir kjarni málsins við: Félagsmaður „á“ stofnsjóðinn, en ræður ekki yfir honum. — Samvinnufélagið „á stofnsjóðinn ekki“ samkvæmt laganna hljóðan, en ræður yfir honum nokkurn veginn að vild sem rekstrarfé, sem samkvæmt lögum er skattfrjálst. — Blasir þá aftur við okkur staðreyndin: Sam- vinnufélög hafa lagaheimild til að safna í skattfrjálsan rekstrar- fjársjóð sem heitir stofnsjóður, nefndur er „eign“ félagsmanna en er það í eðli sínu ekki þar sem samvinnufélagið ræður yfir „eign- inni“ en félagsmaðurinn ekki. — Orðið „eign“ í þessu tilviki er því rangnefni, og 66,67% skattfrá- drátturinn þess vegna ótvíræð skattfríðindi. • Hver á stofn- sjóðinn? Og kem ég þá að skattfríðind- um samvinnufélaga á íslandi. — Ég játa, að H. Kr. reyndist jafnvel enn kunnugri en ég bjóst við, hefðbundnum aðferðum samvinnumanna til að drepa ein- földum og ljósum staðreyndum í þessu efni á dreif. — En metið skal við H. Kr., að hann kom • Um hlutafjárarð og stofnsjóðsvexti H.Kr. biður mig að „segja sér lítilræði" um arðgreiðslur hlutafé- laga, en gleymir að vísu að minnast á vaxtagreiðslur al stofnsjóðstillagi samvinnufélaga. — Þetta er nú sjálfsagt yfirsjón, en þetta eru hliðstæður. — Og hér er þetta „lítilræði" til H. Kr.: 1. 5% arðsúthlutun af nafnverði Eftir fremur ólánlegar sagnir hafnaði suður í 5 tíglum en bæði austur og vestur sögðu alltaf pass. Útspilið var lágt tromp, sem út af fyrir sig var hagstætt fyrir báða aðila. Og sagnhafi sá, að vinningur var ekki útilokaður ætti vestur háspilin í spaðanum ásamt hjartaás. Þá yrði hugsanlega hægt að rétta honum slag á heppilegum tíma. Í slag nr. 2 spilaði suður lágu hjarta en vestur var á verði og tók strax ásinn og spilaði aftur hjarta. Hefði hann gefið hjartað var hann dauðadæmdur seinna. Yrði þá neyddur til að spila svörtum lit en það hefði gefið sagnhafa góðan möguleika. En hvernig getur sum- um hugsanlega virst við athugun hálfgert púsluspil. Eftir hjartakónginn tók sagn- hafi 1 slag á tromp og spilaði lágum spaða frá hendinni. Aftur var vestur á verði. Lét gosann svo tíunni yrði ekki svínað. Annars hefði sagnhafi næst tekið á spaða- ás og rétt vestri síðan slag á kónginn en hann hefði þá þurft að spila laufi og gefa með því 11. slaginn. En eftir að hafa látið spaðagos- ann hafði vestur fullt vald á spilinu. Hann gat spilað spaða þegar þurfti og beðið rólegur eftir sigurslag varnarinnar á lauf. ÞESSA dagana er verið að ganga frá lendingarpalli fyrir þyrlur við Borgarspítalann í Reykjavík. Eftir er að mála pallinn og merkja. Einnig á eftir að setja upp lýsingu við hann þannig að hægt verði að lenda þar í myrkri og verður það gert í samráði við Flugmálastjórn. Að sögn Hauks Benediktssonar er áætlaður kostnaður við malbikun um 13 milljónir króna og stendur Borgarspítalinn straum af kostnaði við gerð pallsins. Ljósm. JE.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.