Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir árið 1980 verður haldinn laugardaginn 17. okt. nk. kl. 16.00 á skrifstofu félagsins viö Strandveg. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Malarvagn til sölu Léttbyggður, 22. feta, 30 tonna malarvagn á 2 öxlum til sölu. Hagstætt verð. Útvegum flestar tegundir vinnuvéla og varahluta. Upplýsingar í síma (91)19460 og (91)35684 (kvöld- og helgarsími) Aðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn miövikudaginn 30. september nk. kl. 20.30 í Norræna húsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Aðalfundur Glímufélagsins Ármanns veröur haldinn í Snorrabæ þriðjudaginn 29. september kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélagið Fjallkonurnar Aðalfundur félagsins, verður haldinn mánu- daginn 5. okt. 1981 kl. 20.30 að Seljabraut 54. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Vetrarstarfið rætt. 3. Grænmetiskynning. Stjórnin. kennsla PyCCKHÍÍ H3bIK Rússneskunámskeið MÍR MÍR efnir í vetur til námskeiða í rússnesku fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. kenn- ari verður Sergei Alisjonok frá Moskvu. Inn- ritun og upplýsingar í skrifstofu MÍR, Lind- argötu 48, laugardaginn 26. september kl. 14—18 og á mánudag, þriöjudag og miö- vikudag kl. 17—19. Síminn er 17928. MÍR Sauðárkrókur Til sölu glæsilegt einbýlishús á besta stað í gamla bænum. Uppl. í síma 95-5470. Grindavík Einbýlishús til sölu, 136 fm. Verð 290.000. Upplýsingar í síma 92-8294. Til sölu matvöruverslun í Austurbænum. Sími 75265 á kvöldin. Til sölu verslunarhúsnæði — skrifstofuhúsnæði Til sölu er jarðhæð húseignarinnar Glerár- götu 26, Akureyri, sem er 455 ferm. 35x13 m (um 1700 rúmm.). Nánari upplýsingar veita Guðmundur Óli Guðmundsson, sími 91-86777, Haraldur Sig- urðsson, sími 96-23322, Norðurverk hf. c/o Frans Árnason, sími 96-21777. Heimdellingar Ræöunámskeiö fyrir byrjendur veröur haldiö i byrjun október kl. 8.00 í Valhöll og stendur yfir I fjögur kvöld. Letöbelnandi veröur Ertendur Kristjánsson. Tekiö veröur á móti skrán- ingu á námskeiöiö í síma 82900. Borgarnes — Mýrarsýsla Sjálfstæöisfélag Mýrarsýslu heldur félagsfund fimmtudaginn 1. okt. nk. kl. 20.30, i Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæölsflokksins. Önnur mál. Bátur 11,7 tonna Bátalónsbátur frá 1963 til sölu. Endurbyggður að framan, þarfnast endur- neglingar undir vél. Til afhendingar strax. 150 hö. Fordvél. 1974 með túrbínu. Uppl. í síma 43466. Almennur félagsfundur verður haldinn miövikudaginn 30. sept- ember í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fund- urinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á 24. landsfund, Sjáif- stæðisflokksins. Ræöa, Geir Hallgrímsson. Félagar fjölmenniö. ísafjörður Sjálfstæöiskvennafélag ísafjaröar heldur aöalfund föstudaglnn 2. október nk. kl. 21,00 aö Uppsölum, uppl. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 4. Önnur mál. Félagskonur eru hvattar til aö fjölmenna. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði Félagsfundur fimmtudaginn 1. október kl. 20.30 aö Hótel Hveragerði. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Félagar fjölmenniö. Stjórnln. Kópavogur Fundur verður haldinn í sjálfstæðiskvenna- félaginu Eddu þriðjudaginn 29. sept. 1981, kl. 20.30 að Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Rætt um vetrarstarfiö. 2 Veitingar. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Skólinn veröur starfræktur vikuna 12.—17. okt. nk. og verður hann heildagsskóli frá kl. 9—19 meö matar og kafflhléum. Skólahald fer fram í Valhöll. Upplýsingar í sima 82900. Skólanefnd. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík heldur félagsfund aö Hafnargötu 46 þriöjudaginn 29. september kl. 8.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins — Tilkynning til félaga og flokkssamtaka Miöstjórn Sjálfstæöisflokksins hefur boöaö til 24. landsfundar Sjálf- stæöisflokksins í Reykjavik 29. október — 1. nóvember 1981. Dagskrá fundarins veröur á þessa leiö: 29. okt. — Fimmtud. Valhöll — Háskólabió — Sigtún Kl. 14.00—17.00 Opiö hús f Valhöll — afhending gagna Kl. 17.30 Fundarsetnlng — Háskólabió. Geir Hallgrímsson, form. Sjálfstæöls- flokksins, flytur ræöu. Upplestur. Söngur. Kl. 20.00—23.30 Sigtún. Kynning á starfshópum (15—16 starfshópar starfa), dagskrá fundar- Ins og nyju kosningafyrirkomulagl miöstjórnar. Kosning stjórnmála- nefndar. Starfsemi flokksins — greinargerö framkvæmdastj. Kjart- ans Gunnarssonar og framkvæmda- stj. fræöslu- og útbreiöslumála, Ingu Jónu Þóröardóttur. Skipulagsmál flokksins. Almennar umræöur. 30. okt. — föstud. Sigtún Kl. 09.00—12.00 Framsöguræöur um stefnumótun í atvinnumálum og kjördæmamállö. Umræður. Kl. 12.00—14.30 Hádegisfundir landsfundarfulltrúa hvers kjördæmis um sig. Kl. 14.30—17.00 Framsaga um stjórnmálayfirlýsingu. Umræöur. Kl. 17.00 Starfshópar starfa. Kl. 20.00—22.00 Valhöll Fundur form. flokkssamtaka, sem sæti eiga á landsfundi, meö fram- kvæmdastjórn fræöslu- og út- breiöslunefnd. Flokkssamtök sem skv. skipulagsreglum hafa heimiid tll aö velja fulltrúa á Landsfund eru mlnnt á samþykkt miöstjórnar varöandi aöalfundi og skll á skýrslum um flokksstarf til miöstjórnar. En félög sem ekki hafa haldiö aöalfundl árlö 1980 og ekki skilaö skýrslum tll miöstjórnar þar sem fram kemur fjöldi félagsmanna, hvenær aöal- fundur var haldinn, svo og yflrlit yfir stjórn og aöra trúnaöarmenn félagsins, hafa ekki réjt tll aö senda fulltrúa á 24. Landsfund Sjálf- stæöisflokksins nú í haust. Ariöandi er aö Landsfundurinn veröi vel sóttur hvarvetna aö af land- inu svo að hann geti sem best gegnt sínu mlkllvæga hlutverki. Þau félög sem hafa ekki enn uppfyllt ofangrplnd skilyröi vegna full- trúavals eru því eindregiö hvött til aö bæta úr þvi sem allra fyrst. F.h. miöstjórnar Sjálfstæöisflokksins, Kjartan Gunnarsson, frkvstj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.