Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 5 Húsasmiðjan smíðar 30 orlofs- hús fyrir opinbera starfsmenn Grimsby: Framkvæmdir hafnar við frystigeymslu og fiskréttaverksmiðju SH 40—50 manns vinna þar f byrjun FRAMKVÆMDIR eru nú hafnar við frystigeyœslu og fiskréttaverksmiðju Snax Ross Ltd. í Grimsby, en það fyrirtæki er í eigu Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna. Áætlað er að byggingaframkvæmdum Ijúki í nóvember mán- uði næst komandi, en byggingin sem er 7.600 fermetrar að stærð, mun kosta um 2 milljónir sterlingspunda. BSRB hefur gengið frá samningum við Húsasmiðjuna um smíði á 15 orlofs- húsum að Stóru-Skógum við Munaðar nes í Borgarfirði og jafn margra húsa að Eiðum. Húsasmiðjan átti lægsta til- boðið í smíði búsanna og var samning- urínn, sem er upp á 8,2 milljónir króna, gerður samkvæmt tilboðinu. Áformað mjög erfiður til sjósóknar. Nú um mánaðamótin var komið 6.001 tonn af bátafiski á land, en á sama tíma í fyrra var aflinn 4.697 tonn. Landanir nú eru 465 á móti 477 í fyrra. Afli bátanna er nú mun meiri að meðaltali í róðri en í fyrra og eru þrír aflahæstu bátarnir Njörður með 385 tonn, Arnar með 309 tonn og Höfrungur 3. með 306 tonn. er að smfði húsanna Ijúki á næsta vorí og þau verði tekin í notkun sumarið 1983. Húsasmiðjan smíðar húsin og reisir þau, en bandalagið sér um vinnu við grunna, vegi, vatnslagnir, skólp og rafmagn. Þetta verða fyrstu húsin, sem BSRB reisir að Stóru-Skógum. Togaraaflinn er nú 1.012 tonn á móti 750 tonnum í fyrra. Togar- arnir hafa nú landað 9 sinnum, en á sama tíma í fyrra höfðu þeir landað 8 sinnum. í frystihúsi Meitilsins hefur verið mikil og góð vinna frá því að verkfalli lauk, en þar er unnið eftir bónuskerfi. Ragnheiður RYTjf? ftöWERfí? B mQOMHQMrW Athugasemd ADDA Bára Sigfúsdóttir óskar þess getið, í sambandi við ummæli Steinunnar Pét- ursdóttur í blaðinu í gær, að þær hefðu verið að ræða um malbikunarframkvæmdir og svar hennar hefði eingöngu átt við um þær, þær gætu ekki hafist fyrr en í maí. Ólafur Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Snax Ross Ltd., sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að byggingaraðilar væru fyrirtækið Smith and Partner, en það fyrirtæki hefði byggt fjöldan allan af kæli -og frystigeymslum í Bretlandi á undanförnum árum. Þá sagði Ólafur, að frysti- geymslan sjálf yrði 11.800 rúm- metrar að stærð og ætti að taka 2.500—3.000 tonn af frystum fiski. Samhliða frystigeymslunni er ver- ið að byggja fiskréttaverksmiðju og er reiknað með að í byrjun vinni þar 40—60 manns, en í fram- tíðinni er gert ráð fyrir að þar vinni 200—300 manns. Á síðastliðnu ári seldi Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna um 20.000 tonn af fiski til Bretlands og var 19.000 tonnum skipað á land í Grimsby. Heildarfisksölur Snax Ross námu 21,1 milljón punda á árinu 1981 og er aukning- in 39% miðað við árið 1980. Stjórn Snax Ross Ltd. er skipuð af þeim Eyjólfi ísfeld Eyjólfssyni forstjóra SH, Ólafi Gunnarssyni framkvæmdastjóra í Neskaupstað, Jóni Páli Halldórssyni fram- kvæmdastjóra á ísafirði, ólafi Guðmundssyni framkvæmda- stjóra Snax Ross Ltd. og Eng- lendingnum R. Storry Deans. Þorlákshöfn: 6.000 tonn á land um mánaðamót l*orlákKbofn, 3. mare. HÉR bófst vetrarvertíð af miklum krafti um leið og verkfalli sjómanna lauk. Aflabrögð hafa verið vel í meðallagi, en hér landa nú 40 bátar daglega. Gæftir hafa verið góðar alla sfðustu viku, en annars var febrúarmánuður Íkeimwood KASSETTUTÆKI KX-70: Sjálfvirkur lagaleitari. Innstill- ing fyrir síendurtekna spilun á sömu kassettuhliðinni eða sama laginu. Sér- stakur upptökurofi fyrir hljóðnema sem gerir mögulegt að syngja eða tala ofaní upptökur. Tveir DC mótorar og Amor- phous Alloy tónhaus, upplýstur tveggja lita upptökumælir og innbyggt DOLBY kerfi. Stilling fyrir Normal METAL og CrOp ■ Tón- og suðhlutfall betra en 68dB, tíðnisvörun 20-18kHz, gang- hraðafrávik minna en 0,04% (WRMS), rafeindastýrðir snertirofar. Afborgun- arskilmálar: Útb. 1500 kr. Afg. á 4 mán. Staðgreiösluverð 4.750.- AKRANES Bjarg SAUÐÁRKRÓKUR Radio og sjónv. þjónustan SEYÐISFJÖRÐUR Versl. Stál BORGARNES Kaupf. Borgf. B. AKUREYRI KEA EGILSSTAÐIR Versl. Skógar ÍSAFJÖRÐUR Póllinn SIGLUFJÖRÐUR Versl. ögn HELLA Versl. Mosfell BOLUNGARVÍK Einar Guðf. HÚSAVlK Bókav. Pórðar Stef. SELFOSS Radio og Sjónv. stofan FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI85884 OPIÐ FRA KL. 1—6 í DAG illfM K ARNABÆR, ALLAR DEILDIR. BELGJAGERDIN. STEINAR HF. ÓLAFUR H. JÓNSSON HF. PRCTT markaðurinn, kjallaranum Kjörgarði við Laugaveg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.