Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 18
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1982 raomu' ípá HRÚTURINN ll 21. MARZ—I9.APRll I*ú vurúur fyrir miklum von brigóum, því þú færrt ekki þá hjálp sem þú hafrtir vonast eftir frá fjölskyldumeAlim. Vertu ekki of ýtin, gefúu oúrum tæki- fa ri til aú segja skoÁanir sínar. m NAliTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú skalt forðast alla leynile^a samninga. I»ú átt erfítt mert aft taka mikilvæga ákvörðun Kíddu þar til aúslæúur eru skýr ari. I*ú þarft líkle^a aú tfufa þér tíma til aA fara til læknis í dag Wfií TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. MAl—20. JÚNl Kkki leyfa öðrum aö skipta sér af því, hvernig þú ferö meö pen ingana þína. I*ú hefur nýle^a hlotió gróöa sem þú skalt ekki nota til aA setja í nýtt fyrirtæki. KRABBINN 21. JÚNl —22. JÍILl l*u verður pirraður á winagangi sem ríkir á vinnustað þínum dag. I»að eru svo mörg málefni sem þú vilt koma af stað. Ilafðu stjórn á skapi þínu og vertu ekki of tilfinninganæmur. í[®r|UÓNIÐ gTí||23 JÚLl-22. ÁGÚST l*ú skalt fara eins lítið burt frá fjölskyldunni og þú getur í dag. Allt sem þú átt að vinna á fjar lai»ari stöðum er misheppnað. I»ér verður mest ágengt ef þú vinnur að skapandi verkefnum heima fyrir. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kkki leggja fjármuni í nein ný ævintýri. (íeymdu peninga þína á öruggum stað. Kjölskyldan er hjálpk g og samvinnuþýð. Kólk i áhrifastöðum er hins vegar mjii* óhjilpk-Kl ojr gerir alll lil aA hrjóta nióur sjálfsiraunl þitt. VOGIN RÍStí 23. SEPT.-22. OKT. I*ú lendir í deilum við maka þinn eða félaga út af fjármálum. Yfirmenn þínir eru skilningsrík- ir og eru tilbúnir til að lána þér, ef þú þarft á að halda í stuttan tíma. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ileilsan er ekki allt of góð hjá þér i dag. I»ú ert ekki mjög upp- lagður í að gera það sem þú þarft að gera. I»ú verður að taka lífinu með ró. Ástarmálin eru ekki sérlega ánægjuleg. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ú mátt ekki taka neina áhættu í fjármálum. I»að er algjört eitur að taka þátt í fjárhættuspili í dag. Yfirmenn þínir eru hjálp- legir og eru vísir með að greiða götu þína í vLssum málum í dag. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú lendir í deilum við maka þinn eða félaga snemma dags. Ástæðan er sú að þú hefur ekki sinnt fjolskyldu þinni nóg að undanförnu. I*ú átt erfitt með að fá fjölskyldu þína til að skilja þitt sjónarmið. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»etta er ekki góður dagur til að fara í stutt ferðalög. Mjög lík legt er að fólk sem þú ætlar að hitta í dag, geti ekki komist á stefnumótið. I»ú lendir í vand- ræðum með fjolskylduna. éÍ FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kkki taka neina áhættu í dag, sérstaklega ekki á fjármálasvið- inu. Kkki koma nálægt neinu sem þú skilur ekki alveg. Kólk í áhrifastöðum er bæði skilnings- ríkt og hjálplegt. TOMMI OC JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvaða bölvað rugl er þetta.“ Mér varð á að svara í símann aftur. „Það eru ótal möguleikar á kastþröng þó það komi lauf út. Ég er búinn að liggja yfir spilinu í allan dag og er að teikna upp áttundu stöðuna. Hérna hefurðu eina skemmtilega." Vestur Norður sG2 h G865 t D1053 1 ÁD6 Austur s 108 s 7654 h Á1072 h 943 t K8764 t G9 1 109 IG853 Suður s ÁKD93 h KD t Á2 I K742 Málið fer nú heldur að skýr- ast. Það er Guðm. Sveinsson sem er í símanum, en hann og Þorgeir Eyjólfsson höfðu tekið í spil saman eitthvert kvöldið og farið í 6 spaða á N-S spilin. Deildu þeir félagar stíft um ágæti slemmunnar (mér skilst að Guðmundur hafi keyrt í hana). Þorgeir lýsti því yfir að hún væri léleg, en Guðm. hélt því fram að hún væri yfir 50%. En gefum nafna orðið: „Þú tekur fyrsta slaginn á laufdrottningu í blindum og mölvar út hjartaásinn. Vestur spilar aftur laufi, en nú drep- urðu heima. Og fyrr en varir er þessi staða komin fram: Norður 8 — h G8 t D10 I Á Vestur Austur s — s — h 107 h 9 t K87 t G9 1 - IG8 Suður 8 9 h - t Á2 174 Þú spilar spaðaníunni, vest- ur kastar tígli, þú kastar líka tígli úr blindum og austur hjarta. Nú kemur lauf á ásinn og vestur verður að fara niður á einn tígul. Hjartagosinn kreistir svo líftóruna úr austri. Tvöföld kastþröng! Tígultvisturinn verður senni- lega 12. slagurinn. Þolir ekki lauf út, hvað?“ í!!:::: u::::::::::::::::::::::::::::::: r .?i.■............... " *.w SMAFÓLK SKAK Á skákmótinu í Mar del Plata í Argentínu í vor kom þessi staða upp í skák heims- meistarans í skák, Anatoly Karpovs, sem hafði hvítt og átti leik gegn öldungnum Miguel Najdorf. í þessari stöðu fann Karpov mát í þremur leikjum. Þetta er ritgerð mín um Gæsaiappir? gæsalappir. Það eru mjög frægar lappir. Eftirspurn hefur nær eytt gæsastofninum. 53. Hh8+! og Najdorf gafst upp, því eftir 53. — Kxh8, 54. De8+ mátar hvítur í næsta leik á g8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.