Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 20
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1982 Kisulóra Þessi djarfa og skemmtilega gam- anmynd meö Ulrika Butz og Roland Trenk. Endursýnd kl. 9. Bonnuð innan 16 éra. Faldi fjársjóðurinn Treasure of ifjatecurnbe Spennandi og skemmtileg Disney- mynd sem gerist á Mississippi-fljóti og i fenjaskógum Flórida. Endursynd kl. 5 og 7. SÆMRBiP —1“=**=■ Simi 50184 Snarfari Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um samsæri innan fangelsismúra. Myndin er gerö eftir bókinni The Rap sem samin er af fyrrverandi fangels- isveröi í San Quentin fangelsinu. Sýnd kl. 9. Bönnuó börnum. Sími 50249 Wanda Nevada Skemmtileg og spennandi mynd meö Brooke Shields, Peter Fonda. Sýnd kl. 9. y^y A téfn AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF TÓNABÍÓ Sími31182 Barist fyrir borgun. (Dogs of war) Hörkusponnandi mynd gerö eftir metsöiúbók Fredrik Forsyth. sem m.a. hetur skritaö .Oddessa skjöiin" og .Dagur sjakalans' Bókin hefur veriö gefin út á íslensku. Leikstjóri: John Irwin. Aöalhlutverk. Christoper Walken, Tom Berenger og Colin Blakely. fslenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ira. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Myndin er tekin upp í Dolbý og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. SIMI 18936 A-Salur Just you and me, kid íslenskur texti. Afar skemmtileg ný amerísk gam- anmynd í litum. Leikstjóri Leonard Sterm. Aöalhlutverk. Brooke Shields. George Burns, Burl Ives. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Midnight Express Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. B-Salur Cat Ballou Bráöskemmtileg litkvikmynd meö Jane Fonda. Lee Marvin o.fl. Sýnd kl. 7 og 9. íslenskur texti. Morð um miðnætti Bráöskemmtileg úrvals kvikmynd meö úrvalsleikurunum Peter Sellers, Alec Guinness og fl. Endursýnd kl. 5 og 11. 39 Spennandi og vel leikin mynd eftir hinni sigildu njósnasögu John Buchans. Leik- stjóri: Don Sharp. Aöalhlutverk: Robert Powell, David Varner. Eric Porter. Endursýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 12 éra. Atvinnumaður í ástum Ný. spennandi sakamalamynd Atvinnumaöur i ástum eignast oft góöar vinkonur, en öfundar- og hatursmenn fylgja starfinu lika. Handrit og leikstjórn: Paul Schrader. Aöal- hlutverk: Richard Gere. Laureen Hutton. Sýnd kl. 7. Síöasta sinn. Bönnuö innan 16 éra. Hækkaö verð. Blóðug nótt Hrottaleg og djðrf Panavlsion llt- mynd um hefndaraögerölr Gestapo- lögreglunnar í siöari heimsstyrjöld- inni. Ezio Mianl — Fred Williams. Bönnuö innan 16 ára. Endurtýnd kl. 5,7, 9 og 11,15. Nýjaeta mynd John Carpenter Flóttinn frá New York Æsispennandi og mjög viöburöarík ný bandarisk sakamálamynd í litum og Panavision. Aöalhlutverk: Kurt Russell, Lee Van Cleef, Ernest Borgnine. Leikstjóri og kvikmyndahandrit: John Carpenter. Myndin er sýnd í dolby stereo. fal. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍéNER Ógnvaldurinn Ný þríviddarmynd, kynoimöanuö oa hörkuspennandi. Aövörunl Væntanlegir áhorfendur. Viökvæmu fólki er vinsamlega ráðlagt aö aitja ekki í tveimur frematu bekkjarööum húsaina, vegna mikilla þrivídd- aráhrifa. 1992 fær vísindamaöurinn Poul Dean skipun um þaö frá ríkisstjórn- inni aö framleiöa sýkla til hernaöar. Sýnd kl. 6, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verö. Metsölublad á hverjum degi! Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Ðrooks meö hinum ójafnanlegu og spreng- hlægilegu grínurum Gene Wilder og Marty Feldman. Endursýnd kl. 5. Kagemusha (The Shadow Warrior) Meistaraverk Akira Kurosawa sem vakiö hefur heimsathygli og geysi- legt lof pressunnar. Vestræna útgáfa myndarinnar er gerö undir stjórn George Lucas og Francia Ford Coppola. Sýnd kl. 7.30. Og aö sjálfsögöu munum viö halda áfram aö sýna hina frábæru og sí- vinsælu mynd Rocky Horror (Hryllingsöperuna) Sýnd kl. 11. LAUGARÁS Bl Símsvari I V/ 32075 Flótti til sigurs Endursýnum þessa frábæru mynd meö Sylvester Stallone, Michael Caine, Max von Sydow og knatt- spyrnuköppunum Pelé, Bobby Moore og fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Aöeins miövikudag, fimmtudag og fösfudag. „Okkar á milli“ Frumsýning laugardag 14. ágúst. Forsala aögöngumiöa fyrir laugar- dag hefst miðvikudaginn 11. ágúst. KlENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Heimsfræg ný Óskarsverö- launamynd sem hvarvetna hef- ur hlotiö mikið lof. Aöalhlutverk: Katharíne Hep- burn, Henry Fonda og Jane Fonda. Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Óskarsverölaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Hækkaö verö Grmvtng up úui’t eaxv at ;ui> atfL*. 1» 1'wMS.Vxnl r*»«t1 tkm.l'n.k.u., t VtKkk1l*il I, KATHAIUNF HKPHt HN HRNRV FUNfU ■IANK PtMIM -ON UOUIRN PONir O 19 0001 Salur B Margt býr í fjöllunum Æsispennandi hrollvekja um óhugn- anlega atburöi í auönum Kanada. Lelkstjórl: Ves Craves. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Spennandi og bráöskemmtlleg ný ensk litmynd byggö á sögu eftlr Agatha Christio. Aöalhlutverklö, Hercule Poirot, leikur hlnn frábæri Poter Ustinov af sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Birkin, Nicholas Clay, James Mason, Diana Rogg, Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: Quy Hamilton. íslenskur lexli. Hækkaó veró. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og 11.10. Svik að leiðarlokum Alistair MacLean, sem komiö hefur úf i islenskri þýöingu. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Britf Ekland, Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.