Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982 í DAG er sunnudagur 28. nóvember, Jóiafasta/aö- venta. Fyrsti sunnudagur í aöventu. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.13 og síö- degisflóö kl. 16.28. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.36 og sólarlag kl. 15.55. Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl. 13.16 og tungliö í suöri kl. 23.29. (Almanak Háskólans.) En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikur- inn mestur. (1. Kor. 13,13.) KROSSGÁTA I.ÁRKTT: — I sigra, 5 Hskur, 6 stynja, 7 rómversk lala, 8 forfcó- urna, II k'yfisl, I2 fískur, 14 feðir, 16 kroppaói. LODKKTT: — I pri'slsfrúin, 2 rýja, 3 áa, 4 tröll, 7 tindi, 9 skessa, 10 lírrieri, 13 Dýtir, 15 ósamstæóir. LAIISN SlÐllSTt! KROSSGÁTII: LÁKÍ.'ri: — 1 bátana, 5 át, 6 lórtsar, 9 arta. 10 sá, 11 BA, 12 tart, 13 ílar, 15 for, 17 seigar. |/)I)KKTT: — I bolabíls, 2 tarta, 3 ats, 4 afrárta, 7 órtal, 8 asa, 12 trog, 14 afi, 16 Ka. ÁRNAO HEILLA ára verður á morgun, 29. nóvember, Kristján Jóhannesson bóndi frá Klambraseli í Aðaldal, nú til heimilis S Hlið á Húsavik. Q K ára er á morgun, 29. öíl nóvember, Anna Maria Kinarsdóttir frá Hellissandi, Furugerði 1 hér í b*. Afmsel- isbarnið ætlar að taka á móti gestum í dag, sunnudag, í fé- lagsheimilinu Drangey, Síðu- múla 35, eftir kl. 20 í kvöld. QA ára er á morgun, ÖU mánudag (29. þ.m.), Rannveig Jónsdóttir Ijósmóðir i Súðavík, nú búsett hér í Reykjavik, að Barónstíg 43. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. FT/\ ára verður á morgun, I v 29. nóvember, Guð- mundur Pétursson, fyrrverandi yfirvélstjóri, Grænuhlíð 16 í Reykjavík. Hann vann lengst af sínum starfstíma hjá Skipaútgerð ríkisins. Guð- murrdur tók mikinn þátt í fé- lagsstarfi stéttar sinnar. Var hann meðal annars forseti Farmanna- og fiskimann- asambands íslands í fjögur ár. Eiginkona hans ey Herdís Friðriksdóttir. Afmælisbarn- ið er að heiman. TorfærutröHið GunnarThor Mikil viröing FRÉTTIR Jólakort Barna.spitala Hrings- ins, seih nýlega eru komin út hefur verið dreift til sölu á sjálfum barnaspítala Hrings- ins, í Hárgreiðslustofunni Permu, Garðsenda 21, í heil- dverslun Júlíusar Sveinbj- örnssonar Garðastr. 6, versl. Úlfarsfell við Hagamel, Bók- abúð Iðunnar við Bræðrab- orgarstíg, Bókabúð Suður- vers, í bókabúðinni í Miðbæ við Háaleitisbraut og hjá söl- ufólki Hringsins. Ilið ísl. sjóréttarfélag heldur almennan fræðafund á fimmtudagskvöldið kemur, 2. desember í Lögbergi húsi lag- adeildar Háskóla íslands (stofu 103) og hefst hann kl. 17. Benedikt Sigurjónsson fyrrum hæstaréttardómari flytur erindi er hann nefnir „Spjall um skipatryggingar". — gert er ráð fyrir að er Benedikt hefur lokið máli sí- nu hefjist almennar umræð- ur. Sem fyrr segir er fundur- inn öllum opinn jafnt félags- mönnum sem áhugamönnum. Kvenfélag l.ágafcllssóknar heldur jólafund annað kvöld, mánudaginn 29. nóvember í Hlégarði og hefst fundurinn með borðhaldi kl. 19.30. Sókn- arpresturinn sr. Birgir Ásg- eirsson flytur hugvekju. Stjórn félagsins biður vænt- anlega þátttakendur að til- kynna það Margréti í síma 66486. Síðar um kvöldið verð- ur efnt til tískusýningar. Jólafasta/aðventa hefst í dag. — „Nafnið aðventa er dregið af latneska orðinu adventus: koma, þ.e. koma Krists, og skírskotar til jólanna, sem framundan eru,“ — segir í Stjörnufræði/Rímfræði og þar segir um jólaföstuna „trúarlegt föstutímabil á undan jólunum. Hefst með 4. sunnudegi fyrir jóladag, þ.e. 27. nóvember til 3. desember". í áfengisvarnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur hefur verið ráðið í starf deild- arstjórans og var það gert á fundi borgarráðs fyrir skömmu og var þá ráðin Ingi- björg Björnsdóttir, að því er segir í fundargerð borgarr- áðs. Gjaldskrá Dýralækningafél. ís- lands hefur samkv. tilk. í nýju Lögbirtingablaði hækk- að frá og með 1. nóvember síðastl., um fjögur prósent. lðnþróunarfélag Kyjafjarðar- byggða hf. er nýtt hlutafélag, með heimili og varnarþing á Akureyri, segir í tilk. um stofnun þess í nýlegu Lög- birtingablaði. Tilgangur fé- lagsins, en stofnendur eru 26 kaupstaðir, hreppsfélög og fé- lagasamtök, er að stuðla að iðnþróun og eflingu iðnaðar í byggðum Eyjafjarðar. Hefur iðnþróunarfélaginu verið kos- in stjórn og samkv. Lögbirt- ingi er stjórnarformaður Helgi Bergs, Austurbyggð 7, Akureyri og varaformaður Valur Arnþórsson, Byggðavegi 118 þar í bænum. Fram- kvæmdastjóri er Finnbogi Jónsson Tómasarhaga 38 í Reykjavík. — Hlutafé félags- ins er, samkv. Lögbirtinga- blaðinu, kr. 992.000. FRÁ HÖFNINNI f gær var Helgafell væntan- legt til Reykjavíkurhafnar að utan og Langá var væntanleg og kemur einnig að utan. Þá var Ksja væntanleg úr strand- ferð. I dag, sunnudag, er íra- foss væntanlegur frá útlönd- um og ÍJðafoss af ströndinni. Togarinn Ottó N. Þorláksson er væntanlegur inn af veiðum á morgun, mánudag, og land- ar hann aflanum hér. Kvöld-, nætur- og helgarþjonuvta apótekanna I Reykja- vik dagana 26. nóvember tíl 2 desember, að báöum dögum meötöldum er i Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir íyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóö Reykjavikur á þriójudögum kl 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknaslofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgídögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítaianum, simi 81200. en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjonustu eru getnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknaiélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt j simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljöróur og Garóabær: Apótekin j Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar j simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgídaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30 Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fásl i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vírkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eltir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftír kl 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjaríns er opió virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Eoreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 lil 16 og kl. 19 lil kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spitalí Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 III kl. 19 30 og eftir samkomulagi A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjevíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppsspítalí: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16 og kl. 18 30 lil kl. 19 30. — Flókadeíld: Alla daga kl. 15 30 til kl 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 lil kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- legakl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl 9—19 Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þióöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30— 16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fímmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21 Einnig laugardaga í sept —apríl kl 13—16. HLJODBÓKASAFN .— Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókaaafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum °g föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAOIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö trá kl 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30 A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- lími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla vírka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl 7.20—17.30 og sunnudag kl 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- arlima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfelltsveil er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, lil 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—1130. Kvennatimar þriöjudaga og fimmludaga 20—21.30. Gulubaöiö opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—lösludaga kl 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8 — 19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin manudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.