Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982 Kirkjudagur í Seltjarnarnessókn Kvrsti sunnudagur i aðventu hefur verið valinn kirkjudagur i Seltjarn- arnessókii. Mikið verður um að vera þann dag eins og jafnan endranær. Klukkan 11.00 árdegis munu öll væntanleg fermingarbörn á Seltjarn- arnesi annast Ijósamessu. Lesið verður úr heilagri ritningu, flutt ávarp, sögð saga og mikið sungið. Kór safnaðarins syngur undir stjórn Sighvats Jónassonar og Skarphéðinn Einarsson lcikur á trompet. Klukkan 15.00 standa Vina- samtökin fyrir basar í Félags- heimilinu, þar sem seldar verða gómsætar kökur að ekki sé nú minnst á laufabrauðið vinsæla, sem mörgum finnst vera ómiss- andi á jólaborðið. Allur ágóði mun renna í kirkjubyggingarsjóð. Byggingu kirkjunnar miðar mjög vel áfram. Búið er að steypa upp safnaðarheimilið. Síðustu mánuði hafa sjálfboðaliðar gefið mikla vinnu við að slá utan af og naglhreinsa. Vonast er til að hægt verði að steypa upp sjálft kirkju- skipið á næstu misserum. Sýnum áhuga okkar á góðu málefni með því að fjölmenna í Félagsheimilið til kaupa á góðgæti ýmiskonar. Á samkomunni í kvöld kl. 20.30 verður fjölbreytt dagskrá: Vil- hjálmur Hjálmarsson fyrrverandi menntamálaráðherra heldur ræðu, Snæbjörg Snæbjarnardóttir söngkona syngur einsöng við und- irleik íiönnu Mörtu Vigfúsdóttur, Selkórinn syngur undir stjórn Ág- ústu Ágústsdóttur og Rósa Þor- bjarnardóttir endurmenntunar- stjóri flytur hugvekju. Mér er bæði ljúft og skylt að þakka öllum þeim, sem að þessari aðventuhátíð standa, þeirra góða framlag til þess annarsvegar að gera okkur daginn sem eftirminnilegastan og svo hinsvegar til þess að safna sem mestu fé í kirkjubyggingar- sjóð. Sammerkt er það öllum sem vinnu sína gefa að þeir vilja láta gott af sér leiða, veita góðum mál- um brautargengi. Slíkt fólk hefur alla tíð verið til, en það er oftast nær afar hljótt um það. Það vinn- ur í kyrrþey og auglýsir ekki verk sín, en fer að boði hans, sem kenndi okkur: „Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skul- uð þér og þeim gjöra." Megi bless- un Guðs fylgja öllu þeirra lífi og starfi um ókomin ár. Frank M. Halldórsson f® n i• t 'ý&ni 'iérjpl tdHtefetík Metsölubladi i hverjum degi! r PMflUM S JÁLFSTÆÐISMANN A í HMIÉl vegna næstu alþingiskosninga, kosið í dag, sunnudag 28. nóv.f og á morgun, mánudagínn 29. nóv. Hverjir mega kjósa? • Allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík, sem þar eru búsettir og náö hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana. • Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks- ins, sem eiga munu kosningarétt í Reykja- vík hinn 1. janúar 1983 og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæöisfélag í Reykja- vík, fyrir lok kjörfundar. • Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks- ins sem skráöu sig til þátttöku í þrófkjör- inu á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Háa- leitisbraut 1, fyrir kl. 24.00 fimmtudaginn 25. nóvember. Hvenær skal kjósa? Sunnudaginn 28. nóvember frá kl. 10.00—20.00 á fjórum kjörstööum og 5 kjörhverfum. Mánudaginn 29. nóvember frá kl. 15.30—20.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 — Öll kjörhverfin saman. Hvernig skal kjósa? Til aö atkvæöaseöill veröi gildur, skal kjósa fæst 8 frambjóöendur og flest 10. Skal þaö gert meö því aö setja krossa fyrir framan nöfn frambjóöenda. Ef þér hafið flutt til Reykjavíkur eftir 1. des. 1981, og ætliö að gerast flokksbundinn, þurfiö þér aö framvísa vottoröi frá Hagstofunni sem staöfestingu á lögheimili í Reykjavík. SEUABRAUT S4. (HÚS KJÖtS 1, FlSkSI Breiðholtshverfiri öll byggð i Breiðholti Hvar á að kjósa? Kjósið í því hverfi sem þér eigið nú búsetu í. MUNIÐ Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins geta gengið í flokk- inn á kjördegi, þó aðeins að þeir verði orönir 20 ára 1. janúar 1983. Upplýsingar um kjörskrá í síma 82900 báða kjördaga. 1. Kjörhverfi: Nes- og Mela-, Vestur- og Miöbæjar-, Austur- og Noröur- mýrarhverfi. Öll byggö vestan Snorrabrautar og einnig byggð vestan Rauðarárstígs að Miklubraut. Kjörstaður: Hótel Borg. 2. Kjörhverfi: Hlíða- og Holta-, Laugarnes- og Langholtshverfi. Öll byggö er afmarkast af 1. kjörhverfi i vestur og suöur. Öll byggö vestan Kringlumýrarbrautar og noröan Suöurlandsbrautar. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1 (vestursal 1. hæð). 3. Kjörhverfi: Háaleitis- og Smáíbúða-, Bústaöa- og Fossvogshverfi. Hverfið afmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Suöurlandsbraut í norður. Kjörstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1 (austursalur 1. hæð). 4. Kjörhverfi: Árbæjar- og Seláshverfi og byggö noröan Elliöaáa. Kjörstaöur: Hraunbær 102B (suðurhlið). 5. Kjörhverfi: Breiðholtshverfin. Öll byggð í Breiöholti. Kjörstaður: Seljabraut 54, 2. hæö (hús Kjöts og fisks). Sýnishorn af atkvæðaseðli. Merkið á sýnis- horniö eins og þér hyggist kjósa. Hafið það með á kjörstað og stuölið þannig að greiðari kosningu. Fæst 8 — Flest 10. Aíbert Guðtnundsson. alþlnglsmaður, Laufásvegl 68 j Guðmundur H. Garðarsson. viðskiptafræðingur, Stigahlíð 87 Ása Atladóttir. hjúkrunarfræðingur. Austurbrún 2 Guðmundur Hansson. bankamaður. Hæðargarði 2 Bessí Jóhannsdóttir, cand mag . Hvassaleiti 93 Halldór Einarsson, iðnrekandi, Sólvallagötu 9 Blrglr (sl. Gunnarsson, alþlnglsmaður, Fjölnlsvegl 15 Hannes Garðarsson. verkamaður. Teigaseli 5 ' Bjðrg Elnarsdöttlr, skrifatofumaður. Elnarsnesl 4 Hans Indriðason. forstöðumaður. Stuðlaseli 2 Elln Pálmadóttlr, bleðamaður, Kleppsvegi 120 Haukur Þ. Hauksson, kaupmaður, Hraunbæ 124 Ellert B. Schrem, ritatjórl, Sörlaskjóll t Jón Magnússon. lögfræðingur. Malarási 3 Esther Guðmundsdóttir. þjóófélagsfræðingur. Kjalarlandl 5 Jónas Bjarnason, efnaverkfrœðlngur, Rauðageröl 61 Finnbjörn Hjartarson, prentari, NorðurbrOn 32 | Jónas Ellasson, prófessor, Esklhllð 16 b' Frlðrik Sophusson, alþlnglsmaður, Skógargerðl 6 Pátur Sigurðason, alþinglsmaður, Goðhelmum 20 Gelr H. Haarde, hagfrœðlngur, Háaleltlsbaut 51 Ragnhlldur Helgadóttlr, lögfræðlngur, Stigahlfð 73 Gelr Hallgrímsson, alþlngismaður, Dyngjuvegi 6 Sigfús J. Johnsen, kennarl, Fýlshólum 6 Guðbjörn Jensson, Iðnverkamaður, Asgarðl 145 Sólrún D Jensdóttir, sagnfræðingur. Hellulandi 10 Guðjón Hansson, ökukennarl, Reykjavfkurvegl 29 Pðrarlnn E. Sveinsson, laaknir, Hvassaleitl 38 y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.