Morgunblaðið - 29.12.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.12.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1982 Knatt- spyrnu - úrslit England I rslii í I. deild: Norwkh (’ity—Luton Toitn 1—0 Soulhamplon Arsenal 2—2 Tollenham—Brighton 2—0 I rslii leikja í 2. deild í gærkvöldi uróu I þessi: ( 'ambridge—('rystal I*. 1—0 ('arlisle—Middlesb. 1—3 ('helsea— Fulham 0—0 (irimsby—Newcastle 2-2 Leeds—Bollon 1 — 1 Leicester—Barnsley 1—0 S. Wednesday—Kolherham 0—1 W olverhampton — Burnley 2—0 í'rslit leikja í 3. deild: Bradford (’ity—Wrexham 0—0 Krcntford Cillingham 1 — 1 (’heslerneld—Sheffield IJtd. 3—1 Doncaster Kovers— l’reston 2—0 l.incoln ('ity—lluddersfield Town 1—2 Orient — Bournemoulh 5—0 Plymoulh Argyle—(’ardiff ('ity 3—2 Keading—Portsmoulh 1-2 Soulhend l'td.—Millwall 1 — 1 Newport ('ounty—Oxford I nited 1—2 l ’rslit leikja í 4. deild: Blackpool—Tranmere Kovers 0—2 Bury—llarllepool 4—0 ('hesler—Stockporl ('ounty 0—2 ('rewe Alexandra— l‘elerborouj(h 0—3 Mansfield Town—North. Town 2—0 l*ort Vale—Torquay Utd. 1—0 Swindon Town—Wimbledon 0—1 ('olchester—Aldershol 0—0 Darlinjfton—llull City 1—2 llalifax Town—Scunthorpe 3—1 Hereford Ilnited—Bristol (’ity 1—3 Kochdale—Vork (’ity 1—0 Skotland < I STAÐAN í úrvalsdeildinni í Skotlandi er I nú þessi: ('eltic I6 I4 I I 4M 17 29 Aberdeen I7 II 3 3 33 13 25 Dundee l'td. I5 I0 4 I 36 11 24 Kangers 15 5 7 3 25 17 23 Dundee 16 85 6 I9 18 14 St. Mirren I7 3 7 7 I7 28 13 llibernian I6 2 7 7 I3 23 11 Morton 17 2 6 9 15 34 10 Motherwell I6 4 l 11 16 35 9 Kilmarnock 17 17 9 15 41 9 1— 1 11. deild: STAÐAN í 1 . deild 1 er nú þessi: Liverpool 21 13 5 3 50 19 44 Nott. Forest 21 12 2 7 38 30 38 ; Manchester 1 IJtd2l 10 6 5 28 17 36 West llam 20 11 1 8 36 30 34 (’oventry 22 10 4 8 30 28 34 Watford 20 10 3 7 37 23 33 Aston Villa 20 10 1 9 30 27 31 WBA 21 9 4 H 34 32 31 Man. (’ity 21 9 4 8 27 32 31 Kverton 21 8 5 8 35 28 29 N'otts ('ounly 21 8 4 9 30 36 28 Soulhamplon 20 8 4 8 25 32 28 Ipswich 21 7 6 8 34 27 27 Tollenham 20 8 3 9 30 29 27 Stoke 21 8 3 10 33 35 27 Arsenal 20 7 5 8 23 26 26 Luton 20 5 8 7 37 43 23 Swansea 20 6 4 10 28 33 22 Brighton 20 6 4 10 19 38 22 Norwich 20 5 5 10 23 35 20 Birmingham 20 4 8 8 15 29 20 Sunderland 21 4 7 10 24 37 19 2. deild: STAÐAN í 2. deild er nú þessi Wolves 21 13 4 4 40 19 43 <|PR 21 12 4 5 32 19 40 Fulham 21 11 5 5 42 28 38 Lek-ester 21 10 3 8 37 24 33 Sheffield Wed 1.21 9 6 6 32 23 33 Leeds 21 7 10 4 26 21 31 (kimsby 21 9 4 8 32 36 31 Oldham 20 7 9 4 34 26 30 Blackburn 20 8 5 7 32 30 29 Shrewsbury 20 8 5 7 24 26 29 ('helsea 21 7 7 7 25 24 28 Newcastle 21 7 7 7 30 30 28 Kolhcrham 21 7 7 7 26 30 28 Barnsley 21 6 9 6 27 26 27 (’rystal Palace 21 6 8 7 24 25 26 ('arlLsle 21 7 4 1 10 39 43 25 ( harllon 20 7 4 9 29 40 25 Borough 21 6 7 8 26 41 25 Bollon 21 5 6 10 21 29 21 ('ambridge 22 5 6 1 1 23 34 21 lk*rby 20 2 9 9 18 31 15 Burnley 21 4 3 14 27 41 15 L|ó«m. Krtalién Einmton. • Stórskyttan Kristján Arason sandir boltann meó miklu þrumuskoti framhjá einum danska varnarleikmanninum. Skyttur íslenska lands- liðsins fóru sér hægt í g»r, en hvaö gera þær í kvöld er liðin mætast aftur í Laugardalshöllinni kl. 20. MorgunMaóið/ Krintián Einnrnnon Alfreð Gíslason gnæfir yfir dönsku vörnina. Hann náði sér ekki á strik í leiknum í gærkvöld. Liverpool hefur aðeins tapað 3 leikjum í deildinni á tímabilinu Leikmenn Liverpool urðu að sætta sig viö jafntefli í gærkvöldi gegn Sunderland. Ekkert mark var skorað í leiknum. Leikmenn Sunderland sýndu gífurlega mikla baráttu og markvörður liðsins, Chris Turner, átti aftur stórleik. Hvað eftir annaö bjarg- aöi hann meistaralega þrumu- skotum frá leikmönnum Liver- pool. En Liverpool bætti stigi í safniö og er nú langefst í 1. deild með 44 stig eftir 21 leik. Árangur Liverpool er stórkostlegur það sem af er leiktímabilinu. Liöið hefur leikiö 21 leik; sigrað í 13, gert 5 jafntefli en aðeins tapað 3 leikjum. Leikmenn Liverpool hafa skorað 50 mörk en aöeins fengið á sig 19. Þessar tölur segja mikiö um styrkleika þessa frábæra liðs. Gárungar í Englandi eru nú farnir að tala um aö enska knattspyrnu- sambandið þurfi aö fara að veita verðlaun fyrir annað sætiö í deildarkeppninni. Það sé sigur aö ná því. Nú, svo geti liðin þá líka einbeitt sér að bikarnum, slíkir þykja yfirburðir Liverpool í deild- arkeppninni í ár. En snúum okkur aö úrslitum ann- arra leikja í 1. deildinni. Coventry sigraöi Man. Utd. örugglega 3—0. Dave Sexton, fyrrum fram- kvæmdastjóri Man. Utd., gat veriö ánægöur meö leik sinna manna í gær. Því leikmenn Coventry tóku leikmenn Man. Utd. i hreina kennslustund. Ron Atkinsson hvíldi Hollendinginn Arnold Muhr- en og lét Ray Wilkins leika en hann geröi sig sekan um slæm mistök í leiknum, sem meðal annars kost- uöu þaö að Coventry náöi aö skora. Þeir Hormantschuk, Hate- ley og Melrose skoruöu mörk Cov- entry. Man. City sigraöi West Brom- wich 2—1, hinn 19 ára gamli Kins- ey, skoraöi sitt fyrsta mark í deild- inni fyrir City á 26. mínútu. Ally Brown, sem var aö leika sinn 400 leik fyrir West Bromwich, jafnaöi metin. Dennis Tueart skoraöi sig- urmark City. Þrumuskot hans fór af varnarmanni í netiö. Notts County tók Stoke í kennslustund og sigraöi 4—0. Everton sigraöi Nottingham Forest 3—1 og kom sigur Everton í meira lagi á óvart. En þrátt fyrir tapið er Forest enn í ööru sæti í 1. deild meö 38 stig og Man. Utd. í þriöja sæti meö 36 stig. Þrjú efstu lið deildarinnar hafa leikiö 21 leik. Markahæstu leikmenn MARKAHÆSTU leikmenn í ensku 1. deildarkeppninni í knattspyrnu er nú þessir: Bob Latchford, Swansea 17 lan Rush, Liverpool 17 Brian Stein, Luton 15 Luther Blissett, Watford 14 John Deehan, Norwich 14 Garth Crooks, Tottenham 13 Markahæstir í 2. deild: Kevin Drinkell, Grimsby 19 Bv bb, Davison, Derh ' í6 Gordon Davies, Fulham 15 Gary Linesker, Leicester 15 Gary Bannister, S. Wednesday 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.