Morgunblaðið - 30.12.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.12.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982 43 Öruggur danskur sigur í gærkvöldi — einstaklingsframtakið í íslenska liöinu dugði skammt DANIR LÖGÐU Islendinga aö velli í síðari landsleik þjóöanna í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Lauk leiknum meö 26—22 sigri Dana, en í hálfleik vara staöan 14—13 fyrir ísland. Leikurinn var spennandi í fyrri hálfleik. Oftast mátti sjá sömu töl- ur á markatöflunni. Fyrri hluta hálf- leiksins var þaö hlutskipti íslend- inga aö jafna en seinni hlutann Dananna. Varnir beggja liöa voru fremur slakar, einkum þó íslenzka vörnin sem galopnaöist á stundum svo Danir fengu ósköp „ódýr“ mörk. Þó varöi Brynjar Kvaran mörg skot og þaö oft skemmti- lega, m.a. víti. Beztu menn okkar í f.h. voru Kristján Arason, Hans • Kristján Arason var marka- hæstur í íslenska landsliöinu í gærkvöldi, skoraði átta mörk og átti góöan leik. Guömundsson, Páll Ólafsson og Brynjar. Danir geröu eiginlega út um leikinn á fyrstu 10 mín. s.h., skor- uöu fimm mörk fyrstu átta mínút- urnar. Þeir þéttu vörn sína og tóku Pál úr umferð, en eftir þaö var enginn broddur í sóknarleik ís- lenzka liðsins. islenzka liðið skor- aöi aöeins eitt mark fyrstu 10 mín., og þrjú næstu 10, eöa mark á fimm mínútna fresti. Náöu Danir strax 3ja marka forskoti og munur- inn var fjögur mörk um miðjan hálfleikinn. Leikur íslenzka liösins í gær- kvöldi tók eiginlega aldrei neina stefnu. Einkenndist hann fremur af fumi og tilviljunum, og gæðin voru ekki mikil, lengst af pot og pústrar. Virtist verulega vanta á aö okkar lið léki yfirvegaöann handknattleik, sjaldan brá fyrir skemmtilegu sam- spili og lítið í raun og veru um að vera á vellinum, einstaklingsfram- takiö var í fyrirrúmi, en þaö dugöi ekki Jtil. Samvinna var lítil í sóknarleikn- um eins og fyrr er vikið aö, og liöiö nær ekki langt með varnarleik af þvt tagi sem leikinn var í gær- kvöldi. Helzt virtist þaö rugla Dani í ríminu, þegar vel var komiö út á móti þeim, og heföi aö ósekju mátt reyna þá aðferð oftar. En hvaö sem öllu líöur, þá getur liöinu fariö fram, og er vonandi aö leikmenn gleymi þessum leik sem fyrst. Dómararnir voru sér kapituli, voru afar slakir, en hvorugur aöili hagnaöist á því. MÖRK Dana: Haurum 4, Christ- ensen 4/ 1 v., Nielsen 4/ 1 v., Gluver 4, Roepstorff 3, Rasmussen 3, Winther 2, Ström 1, Haffesen 1. MÖRK íslands: Kristján Arason 8/ 3 v., Hans Guömundsson 6, Guömundur Guömundsson 3, Bjarni Guðmundsson 2, Þorgils HandknattlelKur „Lítil samvinna hjá íslenska landsliðinu“ — segir danski landsliðsþjálfarinn „ÞAD ER ánægjulegt að leggja ís- lenzka landsliðiö að velli hér á landi, því þiö eruð erfiöir heim að sækja. Liö ykkar leikur venjulega haröan handknattleik gegn okkur og baráttugleöi leikmanna venju- lega míkil. Við eigum alltaf í erfið- leikum meö íslenzka liðið þegar viö komum hingaö,“ sagði Leif Mikkelsen danski landsliösþjálf- arinn í samtali viö Mbl. eftir landsleikinn í gærkvöldi. „Ég var óánægöur með leik minna manna í fyrri hálfleik og þaö bjargaöi okkur aö íslenzka liðið var einnig slakt þá. i seinni hálfleik náöum viö hins vegar betri tökum á varnarleiknum og það geröi gæfumuninn, en þá fór einnig allt bit úr leik íslenzka liösins. Leikurinn í kvöld var ójafnari en Villur í frásögninni ÞAU LEIOU mistök uröu í grein undirritaðs um landsleik íslendinga og Dana í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld, að lokatölur voru sagðar 22—20. Eins og flestum er kunnugt, var það ekki rétt, leiknum lauk 22—21. Síðasta mark Dananna féll niður af minnisblaöi blm. Þá var Gunnar Gíslason sagður hafa skorað síðasta mark íslendinga í leiknum, en það var heldur ekki rétt. Fljótfærnisvilla blm. Það var auövitað Guðmundur Guömundsson, hinn knái hornamaður, besti maður liðsins í leiknum, sem skoraöi. Undirritaður biðst velvirðingar á þessum augljósu og um leið fljót- færnislegu vitleysum. sjguröur Sverrj88on leikurinn í gær. Islenzka liöiö fannst mér falla fyrst og fremst á því aö þaö reyndi ekki aö spila hraöan og léttan samleik, eins og svo oft hefur sézt hjá því, heldur var einstaklingsframtakið í fyrir- rúmi,“ sagöi Mikkelsen. Mikkelsen sagöist reyna aö byggja upp lið sem hann ætlaöi stóra hluti á næstu Ólympíuleikum. Sigurinn yfir islandi væri því mik- ilvægt skref, heföi góö áhrif á liðiö, en mikiö vatn ætti eftir aö renna til sjávar á þeim 18 mánuöum sem væru til leikjanna. — ágás. Watford sigraði ÚRSLIT í ensku knattspyrnunni í gærkvötdi urðu þessi: 1. deild: Aston Villa — Ipswich Town 1—1 Swansea — Birmingham 0—0 2. deild: Blackburn R. — Oldham 2—2 Charlton — Q.P.R. 1—3 Derby — Shrewsbury 2—3 3. deild: Bristol Rovers — Exeter City 4—4 Wigan Athletic — Walsall 1—3 Óttar Mathiesen, Steindór Gunn- arsson og Páll Ólafsson eitt hver. — ágás. liUMm mm ii mEf'M hættir í KVÖLD kl. 20.00 fer fram lyft- ingamót í Laugardalshöllinni. Þetta mót er hugsað sem kveöju- mót fyrir Skúla Óskarsson kraft- lyftingakappa, sem nú er að hætta keppni. Skúli hefur ákveö- ið að mótið í kvöld verði hans síöasta. Þorsteinn leik- ur með Þór NÚ hefur verið gengiö endanlega frá því að Þorsteinn Ólafsson, fyrrum markvörður með liöi ÍBK, leiki með Þór á Akureyri næsta sumar. Þorsteinn hefur undanfar- in ár dvalið í Svíþjóð og lék þar meö IFK-Gautaborg. Eins og skýrt hefur veriö frá mun Björn Árnason, fyrrum KR-ingur, þjálfa lið Þórs. FLUGELDASALA KR í KR-heimilinu, s.mi 271«, Borgartúni 29, Hafnarstræti 7, Hverfisgötu 78 og Vesturgötu 17. n. FJÖLSKYLDUPAKKAR MARGAR GERÐIR FALLHLÍFASÓLIR — TÍVOLÍBOMBUR SPRENGJUVÖRPUR — NEYÐARBLYS FLUGELDAR — BLYS — SÓLIR STJÖRNULJÓS — GOS — O.FL. O.FL. GOTT ÚRVAL — GOTT VERÐ Opið í dag kl. 10—10 á morgun kl. 9—4 T^vTdupaKkam^r ok^parlpoki # BarnapoKt # Tröi'apoK' • Baejarins Bes^ösarnanburöl peir s®**' ^ oKKur. Knattspyrnudeiid KR, sími 27181. Stuóningur vió okkur er einnig stuóningur við SLYSAVARNADEILDIRNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.