Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 31 rítJJrfe CTU, mílo rnr ^ (B(>kakliibburAB óskar )ízum suium og landsmönnum öllum gJcBilcgs nýárs A liðnu ári hefur félögum í Bókaklúbbi AB borist mörg góð bókin. Félagar í BAB njóta sérréttinda, því nær allar bækur, sem klúbburinn gefur út, eru þeim einum falar. Og það á verði, sem er langt undir venjulegu bókaverði. Árið 1982 bætti BAB eftirtöldum bókum við þá rúmlega 100 titla, sem klúbbfélögum standa til boða: > I i ISLtNSKAR SMASOGIJR 1847-1974 I. bindi Kristján Karlsson valdi sogurnar 353 bls., kr. 195.00. ÍSLLNSKAR SMÁSÖGUR 1847-1974 II. bindi Krístján Karlsson valdi sogurnar 360 bls., kr. 240.INI. I.EIDIN TIL TÓKÍÖ Keith Wheeler Rjörn Rjarnason íslenskadi 208 bls., kr. 165.00. ÞRENNING Ken Follet llersteinn Pálsson islenskaði 286 bls., kr. 150.00. HUS MALARANS Minningasjor Jóns Fngilberts Johannes llelgi 192 bls., kr. 190.00. FNDURMINNINGAR Magnúsar Rl. Jónssonar l-ll 341 + 359 bls., kr. 370.00 b*ði bindin. ÓHÆFT Tll. BIRTINGAR Arnaud de Rorchgrave og Robert Moss Hersteinn Pálsson islenskadi 315 bls., kr. 190.00. RÍNARSÓKN Frankhn M. Davis 208 bls.. kr. 210.00. Félagar í BAB eiga líka kost á Fréttabréf berst þeim NINA TRYGGVADOTTIR Hrafnhildur Schram Halldór Laxness 96 bls., kr. 365.00. FYRSTU ÁR RARNSINS Myndirnar gerði Svend Otto S. 60 bls., kr. 60.00. SKÁLHOLT l-ll Guðmundur Kamban 420 ±310 bls., kr. 350.00. STRAUMHVORFI STALÍNGRAD John Shaw Jón Guðnason islenskaði 208 bls., kr. 185.00. DVERGURINN Pár Lagerkvist Malfndur Finarsdottir islenskadi 180 bls., kr. 170.00. M-SAMTOL IV Matthias Johannessen Eiríkur Hreinn Finnbogason annaðist útgáfuna Kr. 220.00. UÓSMYNDABÓKIN John Hedgecoe Arngrímur. Lárus og Ornólfur Thorlacius íslenskuðu 352 bls., i stóru hroti, kr. 33tl.INI. úrvali af hljómplötum og snældum á klúbbverði. reglulega og kynnir það sem í boði er. Allir eru velkomnir í BAB. Eina inntökuskilyrðið er að kaupa einhverjar fjórar af bókum klúbbsins á fyrstu 18 mánuðunum. Félagsgjald er ekkert. Gott er að eiga á góðu völ - velkominn í BAB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.