Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1983 5 Akureyri: Saga frumsýnir rokksöngleik ANNAÐ kvöld, Iaugardaginn 12. mars kl. 20.30, frumsýnir Leikklúbb- urinn Saga i Akureyri, rokksöng- leikinn „Lísu í Undralandi“ eftir Klaus Hagerup í félagsmiðstöðinni Dynheimum. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Hljómsveitin ‘/í 7 semur og flytur tónlistina, sem er hressileg rokktónlist, og dansa samdi Adolf Erlingsson. Lýsingu hannaði Baldur Örn Guðnason en Þorsteinn Egg- ertsson þýddi söngtextana. Um 20 leikarar á aldrinum 13—22 ára taka þátt í sýningunni. Með helstu hlutverk fara: ólöf Sigríður Valsdóttir, Anna Jóna Vigfúsdóttir, Helgi Már Barðason, Inga Vala Jónsdóttir, Magnús Sig- urólason, Erna Hrönn Magnús- dóttir, Svanur Valgeirsson, Laufey „Það er hins vegar alveg út í hött hjá Jóni Jónssyni, forstjóra Hafrannsóknarstofnunar, að segja, að þetta hafi verið hægt að sjá fyrir. Hann er enn að spá því, Birgisdóttir, Snjólaug J. Brjáns- dóttir og Ólafur G. Hilmarsson. Leikklúbburinn Saga er ungl- ingaleikhús og hefur starfað sem sjálfstætt leikfélag um nokkurra ára skeið. í fyrra fór klúbburinn í leikferð til Danmerkur með „önnu Lísu“ eftir Helga Má Barðason og sýndi þar tvívegis. Félagar í Sögu eru nú tæpðlega 40 og taka þeir flestir virkan þátt í uppfærslu „Lísu í Undralandi", sem er lang- viðamesta sýning Sögu til þessa. Þessi rokksöngleikur er nýstár- leg útsetning hins gamla ævintýr- is Lewis Carrolls og gerist í hinum litríka tískuheimi nútímans. Næstu sýningar verða í Dyn- heimum á mánudags- og þriðju- dagskvöld. að árgangurinn frá 1977 sé mjög stór og eigi að gefa af sér mikinn afla á þessari vertíð. Þetta er al- ger þversögn," sagði Kristján. •'•‘íSk- í '".s .... Stefnir kominn út STEFNIR fyrsta tölublað þessa ár- gangs, er nýkominn út. í ritinu er að finna greinar um margvísleg efni og fréttir af starfi ungra sjilfstæð- ismanna. Burðarefni Stefnis að þessu sinni er helgað orku og iðnað- armálum undir yfirskriftinni „Sjálfs- þurftarbúskapur — eða samstarf við útlendinga?“ Um þetta efni rita þeir Geir H. Haarde hagfræðingur, Sig- urgeir Jónasson, aðstoðarbanka- stjóri, Jónas Elíasson, prófessor og Birgir fsl. Gunnarsson, alþingismað- ur. Af öðru efni þessa Stefnisheftis má nefna grein um ástand og horfur í efnahagsmálum eftir Vilhjálm Egilsson, hagfræðing, grein um kenningar Miltons Friedmans eftir ólaf ísleifsson, hagfræðing og grein um þrígrein- ingarkenningu Montesquieus eftir Hrein Loftsson, ritstjóra Stefnis. „Alger þversögn“ — segir Kristján Ragnarsson um ummæli Jóns Jónssonar „Það er ekki tímabært að segja neitt um það,“ sagði Kristján Ragnarsson, formaður LÍU, er Morgunblaðið innti hann eftir því hvaða áhrif hann teldi samdrátt í þorskveiðum hafa á útgerðina. Þorskafli er nú 5.000 tonnum minni en hann var á sama tíma í fyrra. Skattaþjónustan og Tölvuþjónustan auglýsa: Svaraö í síma kl. 1—3. og þu ert þinn eigin arkitekt Einfalt í samsetningu Púöar stærö: 40x40 cm. Litir rautt, blátt. Þvott- ekta viö 40° Pappaskuffur fyrir smá- hluti passa i 40 cm ein- ingar, litir rautt, blátt. Ðlaöahirslur úr pappa. Litir blátt, rautt, hvitt. Rúllugardínur fyrir 40 cm einingar. Litir sem passa viö nýju litina á svefnbekkjunum. ósatn«e" aö bflnum. Ljóskastarar og skrif- boröslampar, litir blátt, rautt, hvítt. 3 mismunandi litir í baki á einingum. Litir brúnt, hvítt, rautt. 3 mlsmunandl litir á höldum. Litir vlöarlitaö, rautt, hvitt. Gardínur frágengnar aö ofan þarf aöeins aö falda. Stærö hæö 150 cm, breldd 140 cm. Lltir i sama efni og áklæöi á svefnbekkjum. Kasettustatíf fyrir 48 kasettur. Passar í 40 cm einingar. Litir hvítt og rautt. Skrifborösmottur, litir rautt, blátt. Ármúla 1A. Sími 86111,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.