Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGOR11. MARZ1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eftirtalið starfsfólk óskast til starfa viö Flugbar-inn Reykjavíkur- flugvelli nú þegar: • Smurbrauösdömur og • afgreiöslufólk. Æskilegur aldur 20—40 ára. Uppl. og eyðublöð fást hjá fyrirtækinu í Borg- artúni 23, á morgun laugardaginn 12. mars frá kl. 13—16, sími 25440. Flugbar-inn. Háseta vantar á 250 tonna yfirbyggðan netabát frá Keflavík. Uppl. hjá skipstjóra í síma 46437 eftir kl. 19.00. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. ekki í síma. Hverfisprent piastpokagerö, Smiðjuvegi 8, Kópavogi. Laus staða Staða skjalavaröar í Þjóöskjalasafni íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- próf (embættispróf) í sagnfræöi eða íslensk- um fræðum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist Menntamálaráðu- neytinu fyrir 12. apríl. Menntamálaráðuneytiö 8. mars 1983. V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! Tónlistarkennari Suðureyrarhreppur óskar eftir aö ráða tón- listarkennara sem fyrst að tónlistarskóla sem fyrirhugað er að stofna á Suðureyri. Starfssvið: 1. Kennsla við tónlistarskólann. 2. Kennsla við tónmennt viö Grunnskóla Suöureyrar. 3. Kórstjórn og organleikur í Suðureyrar- kirkju. Góð kjör í boði. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Suöur- eyrarhrepps í símum 94-6122 og 6137. Sveitarstjóri Suðureyrarhrepps. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein strax. Þarf að hafa bifhjól. Upplýsingar gefur Elín Gísladóttir í síma 86700 Roif Johansen & Co. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kennsla Námskeið í búfræði við Bændaskólann á Hvanneyri Námskeið í fóðurrækt, heyverkun og fóörun verður haldið fyrir bændur og bændaefni að Hvanneyri dagana 21.—26. mars nk. Kostnaður vegna námskeiðsins er áætlaöur kr. 1.000.-. Auk þess greiða þátttakendur námsgögn og þær feröir sem farnar veröa. Þátttökutilkynningar berist að Hvanneyri fyrir 13. mars nk. Skóiastjóri tilkynningar Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuö er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármáiaráöuneytið 10. mars 1983. fundir — mannfagnaöir Árshátíð félagsins verður haldin föstudaginn 18. mars kl. 7.30 að Auðbrekku 55, Kópavogi. Að- göngumiðar verða seldir hjá Rögnu sími 18464, Bryndísi 37209, Halldóru 40933 og Aðalheiði 35049. Stjórnin. Skaftfellingar Spilakvöld í Skaftfellingabúð laugardaginn 12. mars kl. 9. Hijómsveit leikur. Aðalfundur Skaftfell- ingafélgsins í Skaftfellingabúð fimmtudaginn 17. mars kl. 8.30. Kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga í Skaftfell- ingabúð 20. mars kl. 2.30. Skaftfellingafélagið. VŒZIUNRRBRNKI ÍSLRNDS HF Aðalfundur Verzlunarbanka Islands Hf., verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 19. marz 1983 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 18. gr samþykktar fyrir bankann. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundar- ins veröa afhentir hluthöfum eöa umboös- mönnum þeirra í afgreiöslu aöalbankans Bankastræti 5, miövikudaginn 16. marz, fimmtudaginn 17. marz og föstudaginn 18. marz 1983 kl. 9.15—16.00 alla dagana. Bankaráö Verzlunarbanka íslands hf., Sverrir Norland formaöur. veiöi Til leigu er veiðiréttur í Ósá og Miðdalsvatni í Bolungarvík, ásamt aðliggjandi á, til lengri eða skemmri tíma. Lax og silungsveiði. Tilboðum sé skilaö til Jóhanns Hannibals- sonar, Hanhóli, Bolungarvík, fyrir 1. apríl, sem einnig gefur nánari uppl. í síma 7284. Selfoss félagsmála- námskeið Fólagsmálanámskeið verður haldlð á vegum sjálfstæðlslélaganna á Selfossi í Sjálfstæðishúsinu við Tryggvagötu dagana 11. og 12. marz. 11. marz kl. 20—23. 12. marz kl. 10—16. Kennd veröa undirstööuatriði í ræöumennsku og fundarsköpum. Leiöbeinandi Jónas Bjarnason. Þátttaka tilkynnist Hauki Gísiasyni sími 1776, Brynleifi Steingrímssyni sími 1104 og Kjartani Ólafssyni Hlðöutúnl. Stjórnln. Viðtalstími — Garðabæ Viðtalstimi bæjarfulltrúa Sjálfstæölsflokkslns I Garðabæ er aö Lyng- ási 12, laugardaginn 12. mara frá kl. 11—12 sfml 54084. Tll vlðtals verða bæjarfulltrúarnlr: Benedlkt Svelnsson varabæjarfulltrúi, Slg- urður Sigurjónsson bajarfulltrúl. Akureyringar Fundur veröur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar mánudaglnn 14. mars kl. 20.30. í Kaupángi. Bæjarfulltrúar Sjálfstæölsflokkslns mœta á fundinn og ræða fjár- hagsáætlunina. Fjölmenniö. Sjáltstæóisfélag Akureyrar. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur aöalfund pann 19. mars kl. 4 e.h. i Sjálfstæðishúsinu Tryggva- götu. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnln. Hafnarfjördur Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Fundur veröur haldlnn mánudaginn 14. mars nk. í veitingahúsinu Gafl-lnn. Hefst hann kl. 20. meö sameiglnlegu boröhaldi. Gestur fundarins er Jón Magnússon, for- maöur neytendasamtakanna. Mætlö stundvíslega og taklö meö ykkur gestl. Stjórnln. Akurnesingar — Akurnesingar Almennur fundur veröur haldinn f Sjálfstæölshúsinu á Akranesl mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaöar, frummælendur Ingimundur Sigurpáls- son, bæjarstjórl, og Valdlmar Indrlöa- son, forseti bæjarstjórnar. 2. Almennar umraaöur. Ath. aö frá og meö sunnudeginum 20. mars vera fundlr hvern sunnudagsmorgun kl. 10.30 fyrst um sinn. Alllr velkomnlr. Stjórn Fulltrúaráós Sjálfstæólstélaganna á Akranesl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.