Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1983 ISLENSKA ÓPERANÍ Sumarvaka Islensk þjóðlög flutt af kór ís- lensku óperunnar og ein- söngvurum. Days og Destruction (Eldeyjan) kvikmynd. Myndlistasýning — kaffisala laugardagskvöld kl. 21.00. Kvikmyndirnar: Three Faces of lceland (Þrjár ásjónur ís- lands), From The lce-cold Deep (Fag- ur fiskur úr sjó), Days og Destruction (Eldeyjan). Sýndar sunnudag. mánudag, þriöjudag og fimmtudag kl. 21.00. Ennfremur föstudaga og laugardaga kl. 18.00. Sími50249 Móðir óskast Skemmtileg gamanmynd með Burt Reynolds Sýnd kl. 9. IiTfifctí* í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHÚSTORGI STEYPU HRÆRIVÉIAR ARMÚLA11 TÓNABÍÓ Sími 31182 „Besta .Rocky"-myndin af þeim öll- um.“ B.D. Gannet Newspaper. „Hröö og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsiöufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky 111“, sigurvegari og ennþá heimsmeistari.l Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskarsverðlauna i ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Verótnfjgö innlán - \örn gegn veróbólgu L BÍNi\DARB/\NKINN Traustur banki Leikfangið (The Toy) Afar skemmtileg ny bandarisk gam- anmynd meö tveimur fremstu grín- leikurum Bandaríkjanna. þeim Ric- hard Pryor og Jackie Gleason í aö- alhlutverkum. Mynd sem kemur öll- um í gott skap Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. B-salur Bráöskemmtileg ný amerisk úrvals- gamanmynd i litum. Leikstjóri: Sydney Pollack. Aöalhlutverk: Dust- in Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. ÁSKÓLAB simi 22/ VO Á elleftu stundu CHARLES BRONSON ^. hnoc iommi . uuo sm w.j ui Æsispennandi mynd, byggö á sannsögulegum heimildum. Leik- stjóri: J.Lee Thompson. Aöalhlut- verk: Charles Bronson, Lisa Eil- bacher, Andrew Stevens. Hörkuspennandi mynd meö ágaetu handriti. H.K. DV. 6.7 ’83 Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Collonil vemd fyrir skóna, leðrið, fæturna. Hjá fagmanninum. Hópferðabflar 8—50 farþega bílar í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Símar 37400 og 32716. Stórislagur IflCK'E THEBIG CHfiN, BRfíWl Ein trægasta slagsmálamynd. sem tekin hefur veriö. Aöalhlutverk: Jackie Chan, Joaá Ferrar. íslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. • m o BÍÓBCR Bermuda- þríhyrningurinn Sýnd kl. 9. Síöustu sýningar m liorjpml íl a £ Gódcin daginn / \ VALKOSTUR gegn versnandi \Sk IHanl lífskjörum ÁMAN ÁRMÚLA 2 1 Kælivélar h/f Mjölnisholti 14, Reykjavík, sími 10332. Tökum aö okkur uppsetningar, eftirlit og viöhald a kæli- og frystikerfum til sjós og lands. Einnig kæliskapa- og frystikistuviögeröir. Leitumst viö aö veita góða þjónustu. „Sex-pakkinn“ KENNY ROGERS is Breivster Bat(er. fsl. texti. B. Baker (Kenny Rogers) var svo til úrbræddur kappakstursbílstjóri og framtíöin virtist ansi dökk, en þá komst hann í kynni viö „Sex-Pakk- ann" og allt breyttist á svipstundu. Frammúrskarandi skemmtileg og spennandi ný bandarísk gaman- mynd, meö „kántrí'-söngvaranum fræga Kenny Rogers ásamt Diane Lane og „Sex-Pakkanum“ Mynd fyrir alla fjöltkylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Besta litla „Gleðihúsið“ í Texas Þaö var sagt um „Gleöihúsiö" að svona mikiö grin og gaman gæti ekki veriö löglegt. Komiö og sjáiö bráö- hressa gamanmynd meö Burt Reyn- olds, Dolly Parton, Charles Durring. Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Næsl siöasta sinn. Hver er morðinginn Æsispennandi litmynd gerö eftir sögu Agötu Christie Tiu litlir negrastrákar meö Oliver Reed, Richard Atten- borough, Elke Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri: Peter Collinson. Endurtýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í greipum dauðans Rambo var hundeltur sak- laus Hann var „einn gegn ijllum", en ósigrandi. — Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggö á samnefndri melsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö met- aösókn meö: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotchetf íalenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kL 9.05 og 11.05. Allra siðuetu sýningar. Sjö sem segja sex Hörkuspennandi litmynd. Christopher Connelly, Elke Sommer. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, og 7.05. Junkman Ný æsispennandi og bráðskemmtileg bílamynd. enda gerð af H.B. Halicki, sem geröi „Horfinn á 60 sekúndum“. Leikstjóri H.B. Halicki, sem leikur einnig aóalhlut- verkið ásamt Christopher Stone, Susen Stone og Lang Jeffríes. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Júiía og karlmennirnir Bráóljörug og djörf litmynd um æsku og ástir meö hinni einu sönnu Silvia Kristet. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7,15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.