Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 I DAG er laugardagur 4. febrúar, sem er 35. dagur ársins 1984. Sextánda vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.58 og síö- degisflóö kl. 20.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.01 og sólarlag kl. 17.23. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 15.41. (Almanak Háskóla íslands.) ^f\ ára afmæli. í dag, 4. 4 \/ febrúar, er sjötug Ing- unn Bjarnadóttir frá Látrum f Aðalvík, nú til heimilis að Stóragerði 10, Reykjavík. Eig- inmaður hennar var Elías H. Stefánsson, sem nú er látinn. Þeim varð 6 barna auðið og eru þau uppkomin. En óg segi yöur: Elskiö óvini yöar, og biöjið fyrir þeim, sem ofsækja yöur svo þér reynist börn föð- ur yðar á himnum er læt- ur sól sína renna upp yf- ir vonda sem góöa og rigna yfir réttláta sem rangláta. (Matt. 5, i.) KROSSGAT A 2 3 8 9 10 112 13 15 LÁRÉTT: — I hróna, 5 lóma, 6 laug, 7 treir eins, 8 kvendýrið, II leyrist, 12 ekki gömul, 14 fyrr, 16 svfkur. LÓÐRÉTT: - I sjófugl, 2 frjilst, 3 vesæl, 4 skott, 7 elska, 9 stjórna, 10 leðju, 13 mergð, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRLTT: — I glugga, 5 tó, 6 ósamin, 9 pár. lOða, II aL 12 kar, 13 laun, 15 lág, 17 aftaga. LOÐRÉIT: — I glópalda, 2 utar, 3 góm, 4 Agnars, 7 aáta, 8 iða, 12 knáa, 14 ull, 16 gg. LOKAÐ. í tilk. í Logbirt- ingablaðinu frá utanríkisráðu- neytinu segir að kjörræð- ismanni íslands í bresku borg- inni Bristol, Frank W.C. Pitt, hafi verið veitt lausn frá störf- um, sem ræðismanni íslands þar í borginni. Jafnframt hafi skrifstofunni verið lokað. KVENFÉL. Langholtssóknar heldur aðalfund nk. þriðjudag, 7. febrúar, kl. 20.30 í safnað- arheimilinu. Að loknum venjulegum fundarstörfum mun gestur félagsins, Guð- björg Andrésdóttir, flytja er- indi um almenna krabba- meinsfræðslu, orsakir og for- KVENNADEILD Klugbjörgun arsveitarinnar heldur aðalfund nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Að fundarstörfum lokn- um mun Steinunn Gísladóttir leiðbeina um kökuskreytingar. FRÁ HÓFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Detti- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn til útlanda. Þá fór togar- inn Hjörleifur út aftur til veiða. Nótaskipið Júpíter fór og Langá lagði af stað til útlanda. í fyrrinótt hafði svo Esja kom- ið úr strandferð og í gærmorg- un kom togarinn Asgeir inn af veiðum til löndunar. BLÖD & TÍMARIT LANDSBVGGÐARPRESSAN. Meðal blaða af landsbyggðinni sem borist hafa blaðinu má nefna blaðið SuAurland (26. jan.) á Selfossi, kjördæmis- blað Sjálfstæðisflokksins. Sig- urður Jónsson er ritstjóri og ábyrgðarmaður. Aðalforsíðu- fréttin er: Yfirtaka heima- manna á raforkusölu RARIK í undirbúningi. Þá er blaðið Eystraborn. Meðal frétta er grein sem ber fyrirsögnina: Hefur fækkað á Höfn? Heima- höfn blaðsins er á Höfn. Er Guðrún Sveinsdóttir ritstjóri þess. Þetta blað kom út 26. janúar. Þá er Vestfirska Frétta- blaðið, frá 26. janúar. Meðal frétta er sagt frá því að í Iðnskólanum á ísafirði sé haf- in kennsla í grunndeild raf- iðna. Og frétt um rannsókn á fjárreiðum Nauteyrarhrepps. Útgefandi og ábyrgðarmaður blaðsins er Arni Sigurðsson á ísafirði. MINNINGARSPJÓLD MINNINGARSJÓÐUR Sigríð- ar Jakobsdóttir og Jóns Jóns- sonar á Giljum í Mýrdal hefur minningarkort sín til sölu á eftirtöldum stöðum: í Reykja- vík: Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Flóka- götu 58, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitarstekk 9. Á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Vík, og svo t Byggðasafninu í Skógum. HEIMILISDYR FRESSKÖTTUR gulur og hvít- ur, frá Brekkugötu 10 í Hafn- arfirði, týndist að heiman frá sér á miðvikudaginn var. Hann er vanaður og var með bláa hálsól, mjög mannelskur. Heitið er fundarlaunum fyrir kisa og síminn á heimilinu er 54387. Sóttu fé frá Lokinhömrum f Svalvoga _ Skipverjar á varðskipinu Tý fóru nýlega að Svahogum, sem talU) nauðsynlegt að sækja það, ætti það ekki að falla úr hor... , : eru yst á skaganum milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar, til að «•* I"1 /fi(•.’ I •'! sækja fé sem þar var teppL Var féð, sem er frá bænum • ^ÉflPilíC' -/ ' Lokinbömrum, orðið matarlaust í vetrarhörkunum, og því ^7 f\ ára afmæli. A morg- f U un, sunnudaginn 5. febrúar, er sjötugur Deraus Joensen frá Halldórsvík í Fær- eyjum, Heiðarhrauni 30B í Grindavík. Kona hans er Guð- björg María Guðjónsdóttir. Eiga þau fjögur börn. FRÉTTIR í FYRRADAGsást ekki til sólar hér í Reykjavík — Kyndil- messusólar — að því er sagði I veðurfréttum í gærmorgun. í fyrrinótt hafði frostið orðið mest í byggð norður á Akur- eyri, 5 stig. Uppi á hálendinu var 7 stiga frost. Hér í Reykja- vík voru næturhlýindi!!, hitinn um frostmarkið. Veðurstofan spáði í gærmorgun kólnandi veðri víðast hvar á landinu, en frost yrði vægt. f fyrrinótt mældist 28 millim. úrkoma Vestmannaeyjum, hér í bæn- um 4 millim. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 5 stiga frost hér í bænum. Snemma í gærmorgun var 22ja stiga frost hjá þeim í Nuuk á Græn- landi. I>ú kemur eins og kallaður, Guðmundur minn, ég á ekki einu sinni orðið á könnuna!! og Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 3. febrúar tíl 9. febrúar aö báöum dögum meötöldum er I Apóteki Auaturbæjar. Auk þess er Lyfja- búó Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simí 81200). En slyse- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringínn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónasmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyóarþjónusta Tannlaaknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardöon sup?“Jáðgum kl. 10—11. Akurevrí 11"*'1 .... ,______ um iækna- og apoteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabasr: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbasjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptíst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun Skrifstofa Ðárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó strióa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — UppS. í síma 11735. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landtpítalinn: alla daga kl 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30— 20. Satng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30 Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn I Foaavogi: Mánudaga til föstudana v; 18 30 til kl. 19.30 og eftir samkom..'-; A iaugardöéum og sunnudögum kl. 1‘_,B H.ln.rbúðir: Alla daga kl. 14 " k ... — Hvltabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknarlimi frjáls alla daga Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvarndaralöóin: Kl. 14 til kl 19 — Fieóingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapftali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahaalió: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilestaöaspítali: Heimsóknarlími daglega kl 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30 BiLANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudapa — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibu. Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjaaafniö: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Söou;t<jr.á tyrir 3ja—6 ara börn á þriöiud ki. íö.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HFi** _ heimum 27. sími 83780. Heirr'**—_*• uöum bók..- - -....•wnaingarþjónusta a prent- ijrnr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BUSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna hútiö: Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opió samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. ÁagrímtMfn Bergstaöastræti 74. Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. HöggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. ListaMfn Einars Jóntsonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jónt Sigurötsonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3-6 ára (östud. kl. 10—11 og 14-1S ';-,nn er 41577.' Arna M.!Iir.u*aonar: Handritasýning er opin Pr—;Uaaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóistofa Kópavogt: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími JS-21540. Sigluljörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til löstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20-09.30 og kl. 16.30-20.30 |í'jQ;rÚaga kl 07.20-17.30. Sunnudej- Al 08.00-13 30 Uppl. um 2-ÍUog sólarlampa í algr. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbjejarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7,20—17.30. Sunnudaga kt. 8.00—13.30 Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginnl: Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug I Moslellssveit: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10 00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna prlöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- limar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30 Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin ménudaga — fimmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19 30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarljarðar er opin mánudaga — fösturijg- kl. 7—21 Laugardaga frá k| 5—1ö og sunnudaga frá kl. 9—11.30. PÍJin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.