Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 28
fr8€r ÍAM .8 HUOAOUTMMI'? .GIGA iaMIIOííOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagerstarf Óskum aö ráöa mann til lagerstarfa. Brauö hf. Skeifunni 11. Tónlistaskólinn í Grindavík óskar eftir skólastjóra. Upplýsingar um starfið gefa Ástbjörn Egils- son, formaður skólanefndar og Jón Hólm- geirsson, bæjarritari. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Tónlistarskóli Grindavíkur. Afgreiðslumaður Óskum eftir afgreiðslumanni í verslun okkar. Framtíðarstarf. Uppl. gefur verslunarstjóri. Ræsir hf., Skúlagötu 59. Tónlistarskóli Skólastjóra vantar við Tónlistarskóla á Hólmavík frá og með 1. september nk. Upplýsingar veitir Gunnar Jóhannsson í síma 95-3180 á kvöldin. Allrahanda starf er laust í heildverslun fyrir hraustan og reglusaman mann við lager, sendistörf, af- greiðslu og fleira. Umsóknir sendist á augl.deild Mbl. merkt: „Allrahanda — 3082“. Sumarstörf í Garðabæ Eftirtalin störf eru laus til umsóknar. Störf flokksstjóra við vinnuskóla Garöabæjar. Starf forstööumanns íþróttanámskeiðs. Störf 3ja leiðbeinenda við íþróttanámskeið. Upplýsingar hjá bæjarritara í síma 42311 og hjá æskulýðsfulltrúa í síma 44220. Umsóknum skal skilað til bæjarritara eigi síðar en 10. maí nk. Bæjarritarinn í Garöabæ. Frá Menntamálaráðuneytinu Lausar kennarastöður Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík eru lausar til umsóknar kennarastöður í ís- lensku, erlendum tungumálum, bókfærslu, vélritun, eðlisfræöi, efnafræöi, liffræöi, stæröfræði og sérgreinum í rafiðna- og tré- iðnabrautum. í einstaka greinum er ekki um fulla stööu að ræða og þurfa umsækjendur þá að geta kennt fleira en eina grein. Viö Fjölbrautaskóla Akraness eru lausar kennarastöður í stærðfræði, efnafræði og eðlisfræði. Viö Vélskóla íslands er laus staða stærö- fræðikennara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til Menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 26. maí næstkomandi. Menntamáiaráöuneytiö. Rafvirki óskast til afgreiöslustarfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Rafvirki — 977“. Tæknifræðingur óskast til starfa fyrir Grindavíkurbæ. Umsóknum verði skilaö til undirritaðs fyrir 15. maí nk. Bæjarstjórinn í Grindavík. Stúlka óskast Viljum ráða stúlku, helst 17—19 ára til að sjá um tvö börn og heimili frá 1. júní til 4. september. Upplýsingar í síma 95-1012. Stúlkur Getum bætt við nokkrum stúlkum til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiöjan Frón hf., Skúlagötu 28. Norðurlandaráð óskar eftir að ráða ritara samgöngu- málanefndar Norðurlandaráðs Forsætisnefnd Norðurlandaráðs auglýsir lausa til umsóknar stöðu ritara samgöngu- málanefndar Norðurlandaráðs. Staðan er laus frá 1. september 1984. í Noröurlandaráði starfa saman ríkisstjórnir og þjóðþing Norðurlanda. Samgöngumálanefnd Norðurlandaráðs fjall- ar meðal annars um samstarf landanna um samgöngu- og flutningsmál, ferðamál, um- ferðarmál, fjarskiptamál og tölvutækni innan þessara málaflokka. Ritara nefndarinnar ber aö undirbúa nefnd- arfundi, semja drög að nefndarálitum og ályktunum um þau mál, sem fyrir nefndinni liggja. Auk þess ber honum að sinna almenn- um ritarastörfum fyrir nefndina . Ritarinn hef- ur aðsetur í Stokkhólmi og starfsaðstöðu á skrifstofu forsætisnefndar Norðurlandaráðs, sem er við Tyrgatan 7, Stockholm. Ritarastaðan er veitt til fjögurra ára, en mögulegt er í vissum tilvikum að fá ráðn- ingarsamning framlengdan. Ríkisstarfsmenn, sem starfa hjá Norðurlandaráði, eiga rétt á fjögurra ára leyfi frá störfum í heimalandi sínu. Föst laun ritara samgöngumálanefndar verða á bilinu 10.286—12.851 sænskar krónur á mánuði auk staðaruppbótar. Við ákvörðun um launakjör er tekið tillit til fyrri starfa, hæfni og reynslu. Staða þessi er einungis auglýst á íslandi. Góð kunnátta í dönsku, norsku eða sænsku er nauðsynleg. Nánari upplýsingar um stöðuna veita Friðjón Sigurösson, skrifstofustjóri Alþingis, í síma 15152, Snjólaug Ólafsdóttir, ritari íslands- deildar Norðurlandaráðs, í síma 11560, ásamt llkka-Chrisian Björklund, aðalritara forsætisnefndar Norðurlandaráðs og Birgi Guðjónssyni, ritara samgöngumálanefndar Norðurlandaráðs, í síma 8/143420 í Stokk- hólmi. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí 1984. Umsóknum skal beina til forsætisnefndar Norðurlandaráðs og skulu þær sendar til Nordiska rádets presidiesekretariat, Box 19506, S 104 — 32 Stockholm. Hótelstörf Starfskraftur óskast til afleysinga í gesta- móttöku og fleira frá 7. maí. Góð málakunn- átta nauösynleg, t.d. enska, þýska og eitt norðurlandamál. Einnig vantar starfskraft til ræstinga á her- bergjum og fleira. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 16—19. City Hótel, Ránargötu 4. Kaupfélag Árnesinga Starfsfólk óskast í verslun okkar í Þorláks- höfn. Uppl. gefur verslunarstjóri í síma 99-3666 — 3876. Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku vana skrifstofu- störfum til starfa strax. Góð vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Æskilegt að umsækjandi sé ekki yngri en 25 ára. Uppl. veitir starfsmannastjóri á staðnum milli kl. 9—12, uppl. ekki veittar í síma. Tölvuritari Óskum eftir að ráða nú þegar tölvuritara hálfan daginn (f.h.) Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar, Haga við Hofsvallagötu, ekki í síma. Verksmiðjan Vífilfell hf. VISA ÍSLAND Lausar stööur til umsóknar Staða fulltrúa Þarf að hafa verslunarpróf og reynslu aö al- mennum skrifstofu- og/eða bankastörfum. Laun skv. 9. flokki kjarasamnings starfs- manna bankanna. Staða aðstoðarfulltrúa Þarf að hafa reynslu að almennum skrifstofu- störfum og/eöa bankastörfum. Góð vélritun- arkunnátta áskilin. Laun skv. 8. flokki kjarasamnings starfs- manna bankanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra fé- lagsins á starfsumsóknablööum bankanna fyrir 10. maí. VISA ÍSLAND, Austurstræti 7, Pósthólf 1428, 121 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.