Morgunblaðið - 10.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1984, Blaðsíða 4
fí4 MoktíúhJöLXÖfÐ, tHföJut)XeúR'íb.'íúLílte4 Peninga- markaðurinn — N GENGIS- SKRANING NR. 127 - 5. júlí 1984 Kr. Kr. TolL Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 30,150 30,230 30,070 1 SLpund 40,160 40,266 40,474 1 Kan. dollar 22,6% 22,756 22,861 1 Dönsk kr. 2,9115 2,9192 2,9294 1 Norsk kr. 3,7187 3,7285 3,7555 1 Sjcnsk kr. 3,6576 3,6674 3,6597 1 FL mark 5,0494 5,0628 5,0734 1 Fr. franki 3,4770 3,4862 3,4975 1 Belg. franki 0,5249 0,5263 0,5276 1 Sv. franki 12,7215 12,7553 12,8.195 1 Holl. gjllini 9,4588 9,4839 9,5317 1 V-þ. mark 10,6720 10,7003 10,7337 1 ÍL líra 0,01738 0,01742 0,01744 1 Austurr. sch. 1,5208 1,5248 1,5307 1 PorL escudo 0,2027 0,2032 0,2074 1 Sp. peseti 0,1883 0,1888 0,1899 1 Jap. jen 0,12545 0,12578 0,12619 1 irskt pund 32,660 32,747 32,877 SDR. (SérsL dráttirr.) v 30,8832 30,9653 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2£% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum.......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% e. innstæðurív-þýzkummörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf .......... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2’/i ár 4,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...............2,5% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er ailt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfilegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö visitöluna 100 i júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Fréttir úr Morgunblað- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás" FM 89,4. Útvarp kl. 20.30: Guðfræðin Horn unga fólksins verður á dagskrá útvarpsins kl. 20.30 í kvöld. Hann er í umsjá Sigurlaug- ar M. Jónasardóttur. í kvöld verður rætt við Magn- ús Guðmundsson á fjórða ári í guðfræði við Háskóla íslands. í í horni unga fólksins sumar vinnur hann hjá Siglinga- klúbbi Reykjavíkur við að að- stoða upprennandi sægarpa á æfingum. Hann spjallar í stutt- um pistli um hvernig sé að vinna með krökkunum, siglingar al- mennt og tilveruna. 1 lok þáttarins sem er tíu mín- útna langur rabba Sigurlaug og Magnús um guðfræðinámið hvernig það sé uppbyggt, að hvaða gagni það komi og afstöðu fólks til guðfræðinga. Innrásin í Normandí varð afdrifarík fyrir framgang styrjaldarinnar seinni. Sjónvarp kl. 22.10: Innrásin í Normandí Um þessar mundir eru liðin 40 ár frá innrás bandamanna í Frakkland, nánar tiltekið í Nor- mandí. í tilefni þessa afmælis verður sýnd heimildamynd um at- burðinn í sjónvarpinu í kvöld. Hún er bandarísk, en þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. Fyrir tuttugu árum fóru fréttamaðurinn Walter Cronkite og Eisenhower fyrrverandi for- seti Bandaríkjanna á vígstöðv- arnar og rifjuðu upp aðdraganda og atburðarás þessarar örlaga- ríku innrásar. Samtal þeirra er sýnt í þættinum en einnig skotið inn fréttamyndum frá stríðstím- anum. Nýrri rannsóknir og stjórnarfarslegar afleiðingar Normandí-aðgerðarinnar verða einnig reifaðar til að veita áhorfendum betri skilning á mikilvægi innrásarinnar fyrir framgang síðari heimsstyrjald- arinnar. Myndin hefst kl. 22.10 og er fimmtíu mínútna löng. Kristján Sigurjónsson umsjón- armaður þjóðlagaþáttarins.. Rás tvö kl,°16.00: Allt nema enskt Á dagskrá Rásar tvö í dag er m.a. þjóðalagaþáttur Kristjáns Sigurjónssonar. Hann hefst kl. 16.00. í þetta sinn verður kynnt tónlist þessarar tegundar utan enska málsvæðisins. Þótt mest heyrist á enskri tungu er öflug útgáfa í flestum löndum Evrópu og víðar. M.a. heyrist frá hollensku hljómsveitinni „Flairk". Þýski gyðingaflokkurinn „Zupf Geigen Hansel" leikur nokkur lög og samlandi þeirra, Hann- es Wader, ber einnig hljóð- himnur hlustenda. í Frakk- landi er þjóðlagatónlistin áberandi hlekkur í þjóðlífinu og þaðan er hljómsveitin „Carkin" sem kemur líka við sögu í dag. Aðspurður hvort þátturinn héldi áfram í núverandi mynd svaraði Kristján að allt væri óráðið en hann myndi þó stjórna nokkrum þáttum í viðbót. Hann fer nú yfir í morgunútvarpið og hvort framhald verður á hinu fer eftir hvernig tekst að tvinna saman undirbúning að hverj- um þætti. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDkGUR 10. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þátt- ur Kiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Hrefna Tynes talar. 9.00 Fréttir. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).' 10.45 „Ljáðu mér eyra.“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 „Ég fer í fríið.“ Létt lög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Rokksaga — 3. þáttur. Umsjón: Þorsteinn Kggertsson. 14.00 „Myndir daganna,“ minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. Salvatore Accardo og Fílharm- óníusveit Lundúna leika „I Palpiti“, tónverk fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Niccolo Pagan- ini; Charles Dutoit sti. 14.45 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur „Adagio“ eftir Jón Nordal; Mark Reedman stj./ Jón Þorsteinsson syngur „Sjö sönglög“ eftir Jón As- geirsson. Hrefna Kggertsdóttir leikur á píanó. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Kldjárn segir börnunum sögu. (Áður útv. í júní 1983.) 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. lljalti Rögnvaldsson les þýð- ingu Ingibjargar Bergþórsdótt- ur (5). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónsdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Færeyjarferð séra Matthíasar Jochumssonar. Tómas Helga- son les. b. Tveir íslenskir söngvar. Klsa Sigfúss og Kristinn Hallsson syngja. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um ísland. 6. þátt- ur: Þjórsárdalur, Kerlingafjöll og Kjalvegur sumarið 1888. Umsjón: Tómas Kinarsson. Les- ari með honum: Snorri Jónsson. 21.45 Útvarpssagan: „Glötuð ás- ýnd“ eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra lýkur lestri þýð- ingar sinnar (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. Tónverk eftir Kdouard Lalo, Gabriel Fauré og Krnest ('hausson. — Guðmundur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 10. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Símatími: Spjallað við hlustend- ur um ýmis mál líðandi stundar. Músíkgetraun. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Vagg og velta Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 15.00—16.00 Með sínu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gestsson. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlagatónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórnandi: Kðvarð Ingólfsson. ÞRIÐJUDAGUR 10. júlí 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á járnbrautaleiðum 6. Pólland bak við tjöldin. Breskur heimildamyndaflokkur í sjö þáttum. Þessi mynd var tekin í Póllandi sumarið 1982 og sýnir ýmsar hliðar pólsks al- þýðulífs sem sjaldan sjást á Vcsturlöndum. Þýðandi og þul- ur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Verðir laganna Áttundi þáttur. Bandarfskur framhaldsmyndaflokkur um lögreglustörf í stórborg. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Innrásin í Normandí Bandarísk heimildamynd sem sýnd er í tilefni þess að liðin eru 40 ár frá innrás Bandamanna í Frakkland. Tuttugu árum sfðar fóru fréttamaðurinn Walter Cronkite og Kisenhower, fyrr- verandi Bandaríkjaforseti, aftur á vígstöðvarnar og rifjuðu upp þessa örlagaþrungnu atburði. Inn í samtal þeirra er fléttað fjölmörgum fréttamyndum frá innrásinni. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 Fréttir í dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.