Morgunblaðið - 10.07.1984, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.07.1984, Blaðsíða 48
^itáðkáLKáí&í tó'fóJÓÖA'éVtí MjíJLf í9^4 Morgunblaöiö/Friðþiófur. • Bryndía Óiafsdóttir satti íslandsmet í 100 metra skriðsundi á meistaramótinu um helgina. Hór sést hún á fuilri ferö í metsundi sínu. Sundmeistaramót íslands í Laugardalslaug um helgina: Eðvarð maður mótsins Á Sundmeistaramóti íslands í Laugardal um helgina bar Njaró- víkingurinn Eðvarð Eövarðsson af og var afreksmaöur mótsins. Hann setti meðal annars tvö ný islandsmet. ( 200 m baksundi ómtti hann sitt gamla met um rúmar fjórar sekúndur. Gamla metið, sett í Innsbruck fyrir tveimur árum, var 2:18,94 og það nýja er 2:14,77 mínútur. 14x100 m fjórsundi synti Eövarð fyrsta sprettinn fyrir sveit Njarövíkur og setti þá annaö glmsilegt (s- Bikarkeppni KSÍ: Dregið í átta liða úrslitum Dregiö var í átta liða úrslit bik- arkeppni KS( á laugardaginn og fór drátturinn fram í sjónvarps- sal. í þessari umferð leika saman: Völsungur — Fram UBK — ÍBV/ÍA KA — Þróftur KR — Þór Leikur IBV og ÍA veröur á morg- un, þaö er aö segja ef Skagamenn og dómarar komast til Eyja. Völs- ungar og Fram leika þriöjudaginn 17. júlí en leikir Breiöabliks og ÍBV/lA og KA og Þróttar verða miövlkudaginn 18. Síöasti leikur- inn í átta liöa úrslitunum veröur viöureign KR og Þórs á Laugar- dalsvelli þann 19. júlí. Kristinn geröi fallegasta markiö Dómarar hafa valið SEIKO- mark 9. umferðar Íslandsmótsíns 11. deild. Að þessu sinni var Ktiö um falleg mörk en fyrir valinu varð skallamark Kristins Jóns- sonar úr Fram gegn KA. landsmet í 100 m baksundi. Hann synti á 1:02,31 en gamla metið átti hann sjálfur síðan í júní, 1:03,09. Eðvarð sigraöi einnig í 100 m skriösundi, eftir gífurlega spenn- andi keppni milli hans og Magn- úsar Ólafssonar úr Þorlákshöfn, 100 m bringusundi og 100 m baksundi. Þriöja íslandsmet mótsins var sett af Bryndísi Ólafsdóttur úr Þorlákshöfn. Bryndís er aöeins fjórtán ára og dóttir Hrafnhildar Guömundsdóttur fyrrum sund- drottningar. Hrafnhildur þjálfar Bryndísi og Hugrúnu yngri dóttur sína og ekki nóg meö þaö, heldur er enn einn sundgarpurinn i fjöl- skyldunni, Magnús Ólafsson, sá er veitti Eövaröi keppnina í 100 m skriðsundinu og stóöu þau sig öll með miklum sóma um helgína. Yngsti íslandsmeistari frá upp- hafi er Ingibjörg Arnardóttir, 12 ára, úr Ægi. Hún sigraöi í 800 m skriösundi meö nokkrum yfirburö- um á 10:26,29 mínútum. Á mótinu voru um 100 kepþend- ur frá átta félögum. Auk íslend- inganna keppti landsliö Færeyja sem gestir og lífgaöi þaö upp á mótiö auk frábærs veðurs sem varla fór framhjá neinum. Úrslit mótsins urðu þessi: 1500 m akriöaund karla 1. Arnþór Ragnarsson SH 18:14,70 2. Ólafur Einarsson Æ 18:17,50 3. Simun A. Hovdanum gestur 18:51,64 4. Tómas Þráinsson Æ 18:52,73 800 m akriöaund kvanna 1. Ingibjörg Arnardóttir Æ 10:26,29 2. Guðbjörg Bjarnadóttir Self. 10:38,86 3. Þorgeröur Diöriksdóttir A 10:44,11 400 m fjórsund karla Heri Mortensen Fær. 5:14,86 1. Þórður óskarsson UMFN 5:18,34 2. Hugi S. Haröarson Self. 5:29,26 3. Ingólfur Arnarson Vestri 5:28,53 100 m flugsund kvanna 1. Anna Gunnarsdóttir Æ 1:09,14 2. Bryndis Ólatsdóttir Þór Þ. 1:10,55 3. Erla Traustadóttlr A. 1:15,35 200 m baksund karla 1. Eövarö Eövarösson UMFN 2. Kristinn Magnússon SH 3. Þórir Sigurösson Æ Islm. 2:14,77 2:33,86 2:42,40 400 m akriðaund kvenna 1. Bryndís Ólafsdóttir Þór Þ. 2. Ingibjörg Arnardóttir Æ 3. Helga Siguröardótiir Vestri 5:02,93 5:05,78 5:11.31 200 m bringusund karla 1 Arnþór Ragnarsson SH 2. Þórður Óskarsson UMFN 3. Fylkir Þ. Saavarsson SH Suni Mortensen Fœr. 2:40.87 2:56.13 2:56,13 2:55,93 200 m bringusund karla 1. Arnþór Ragnarsson SH 2. Þóröur Óskarsson UMFN 3. Fylkir Þ. Sævarsson SH Suni Mortensen Fær. 2:40,87 2:47,11 2:56,13 2:55,93 100 m bringuaund kvenna 1. Þuriöur Pótursdottir Vestri 2. María Óladóttir Seif. 3. Bára Guömundsdóttir Vestri 1:26,70 1:27,42 1:28,40 100 m skriösund karla 1. Eövarö Eövarösson UMFN 2. Magnús Ólafsson Þór Þ. 56,65 56,68 3. Þröstur Ingvarsson Self. 59,84 Heri Mortensen Fær. 59,45 100 m baksund kvenna 1. Bryndís Ólafsdóttir Þór Þ. 1:17,36 2. Hugrún Ólafsdóttir Þór Þ. 1:18,68 3. Marta Jörundsdóttir Vestri 1:20,39 200 m flugsund karla 1. Jóhann Björnsson UMFN 2:30,62 2. Guðmundur Gunnarsson Æ 2:33,69 3. Ólafur Einarsson Æ 2:33,77 4x100 m skriðsund kvonr.a 1. Sveit Ármanns 4:32,40 2. Sveit HSK 4:34,81 3. Sveit Ægis 4:47,75 4. Sveit Færeyja 4:49,66 4x100 m fjórsund karla 1. Sveit UMFN 4:27,97 2. SveitÆgis 4:49,06 Sveit Færeyja 4:39,95 400 m fjórsund kvsnna 1. Guöbjörg Bjarnadóttir Self. 6:00,87 2. Martha Ernstsdóttir Æ 6:04,58 3. Ingibjörg Arnardóttir Æ 6:06,85 100 m flugsund karta 1. Jóhann Björnsson UMFN 2. Hugi S. Haröarson Self. 3. Guömundur Gunnarsson Æ 1:03,59 1:07,93 1:08,67 200 m baksund kvenna 1. Bryndís Ólafsdóttir Þór Þ. 2. Guörún Þórhalla Helgad. SH 3. Marta Jörundsdóttir Vestri 2:48,46 2:49,96 2:52,10 400 m skriðsund karla 1. Ólafur Einarsson Æ 2. Magnús M. Ólafsson Þór Þ. 3. Tómas Þráinsson Æ Simun A. Hovdanum Fær. 4:33,45 4:33,53 4:50,49 4:40,19 200 m bringusund kvenna 1. Þuríöur Pétursdottir Vestri 2. Bára Guömundsdóttir Vestri 3. María Óladóttir Self. 3:05,26 3:09,30 3:12,21 100 m bringusund karla 1. Eövarö Eövarösson UMFN 2. Arnþór Ragnarsson SH 3. Þóröur Óskarsson UMFN 1.13,03 1:13,20 1:15,67 100 m skriósund kvenna 1. Bryndís Ólafsdóttír Þór Þ. 2. Þorgeröur Diöriksdóttir A. 3. Hugrún Ólafsdóttir Þór Þ. Petra Garöar Fær. íslm. 1:02,35 1:05,36 1:07,89 1:07,77 100 m baksund karla 1. Eövarö Eövarösson UMFN 2. Hugi Haröarson Self. 3. Kristinn Magnússon SH 1:02,58 1:09,49 1:09,68 200 m flugsund kvenna 1. Anna Gunnarsdóttir Æ 2. Erla Traustadóttir A 2:36,28 2:48,79 4x200 m skriðsund karla 1. Sveit Ægis 2. SveitSH 3. Sveit KR Sveit Fær. 9:16,49 9:32,09 9.36,67 9:04,43 4x100 m fjórsund kvenna 1. Sveit Ægis 2. SveitSelf. 3. Sveit Vestra 5:09,32 5:16,65 5:25,18 — SMS Fjórtán met Færeyinga Landslið Fnreyinga tók þátt í Sundmeistaramóti fslands um helgina og settu þeir 14 Fnreyja- met. Keppendur og aðstandend- ur mótsins voru sammála um að þátttaka Fnreyinganna hafi gert móti skemmtilegra og vona aö hún sé upphaf áframhaldandi samvinnu. Jon Hestoy, þjálfari liösins, var aö vonum mjög ánægöur meö frammistööu sinna manna og átti varla orö til aö lýsa móttökum og gestrisni þeirra er aö boöinu stóöu. „Guöfinnur Ólafsson, for- maöur Sundsambandsins, bauö okkur aö vera meö og held óg aö þetta sé byrjunin á framtíöar- samstarfi landanna í íþróttinni. Viö eigum viö svipuð vandamál aö stríöa, sem er kostnaður ýmiss konar, og eru samningar aö fara i gang sem geta orðið báöum til góös í þeim málum. Þaö er mikill áhugi aö vakna á sundinu í Færeyj- um og vonumst viö til aö vinna Norræna mótiö í ár. Ég hef synt og fariö víöa í heiminum, en hvergi hef ég kynnst jafnmikilli gestrisni og hér, og vil ég koma innilegum þökkum okkar sérstaklega til Sundsambandsins og Sundfélags Hafnarfjarðar. Aö lokum sagöist Jon vonast til aö fá tækifæri til aö geta tekiö á móti íslensku sund- fólki í Færeyjum fljótlega. Rautt í Njardvík jl_ ■ ■ ifc. ■ ■ ■■ ■ mmmm — toppliðin skildu jöfn Uppgjöri toppliöanna (2. deild, Völsungs og FH, á Húaavík lauk meö jafntefli. Hvoru liöi tókat aö akora eitt mark. Þaö var Helgi Helgason sem skoraði mark Völa- unga anemma í aíöari hálfleikn- um en Helgi lék aö þeaau ainni sem miðvöröur. Viöar Halldóra- aon jafnaöi afðan ffyrir FH úr aukaspyrnu skömmu síöar. Þaö var harkan sex sem ein- kenndi leik ÍBÍ og KS á Isafiröi. Ekkert mark var skoraö enda lítiö um marktækifæri. Dómari leiksins þurfti aö gefa fimm leikmönnum áminningu. Tveimur heimamönn- um og þremur Siglfirðingum. Borgnesingar geröu góöa ferö noröur á Sauðárkrók um helgina þegar þeir sigruöu heimamenn, 1—2, eftir að staöan í hálfleik haföi veriö 0—0. Garöar Jónsson skoraöi fyrra mark Skallagríms og var þaö mál manna aö hann hafi verið rangstæöur. Ekki löngu sföar skoraöi Ólafur Jóhannesson, þjálf- ari Skallagríms, annað mark þeirra eftir hornspyrnu. Björn Sverrisson minnkaði muninn fyrir Tindastól úr vítaspyrnu. ~ Mikiö gekk á í Njarövík þegar Víöismenn báru þar sigurorö af heimamönnum. Leikurinn hófst al- veg eins og leikur liöanna í fyrra. Víðismenn höföu skoraö eftir aö- eins 45 sekúndur. Guömundur Knútsson sendi knöttinn í netlö eftir fyrirgjöf Vilbergs. Strákarnir úr Garðinum áttu mun meira í fyrri hálfleiknum en Njarövíkingar iétu meira aö sér kveöa í þeim sföari. Á 82. mín. var Jóni Halldórssyni vikiö af leikvelli fyrir aö hrinda einum Vföismanni full harkalega frá þegar hann ætlaöi sér aö taka auka- spyrnu. Aukaspyrnan var tekin og boltinn barst inn f vítateig þar sem brotiö var á einum Njarövíkingn- um. Vítaspyrna dæmd, en nú kom í Ijós aö Jón var ekki kominn útaf vellinum. Engu aö síöur var víta- spyrnan tekin og var þaö Freyr Sverrisson sem tók hana. Skot hans fór framhjá og þaö voru því Víöismenn sem fögnuöu sigri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.