Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 13
* MORGUNBL'AOTÐ,' ÞRIUTODA'GTJR TT.'JÚLl Tð84 '13 framarlega í fiskirannsóknum á alþjóðlegan mælikvarða og ég er hrifinn af þeirri samvinnu, sem virðist hafa tekist milli Hafrann- sóknastofnunarinnar og Háskól- ans á sviði stærðfræðilegra þátta og tölfræðilegrar úrvinnslu gagna. A hinn bóginn má e.t.v. segja, að ýmis líffræðileg viðfangsefni hafi setið á hakanum meðan menn ein- beittu sér að því að reikna út kvót- ann og um slíkt ræddi ég nokkuð við starfsbræður mína hér. Sem dæmi um áhugavert líffræðilegt vandamál, sem minnst var á, má nefna sumar- og vorgotssíldina við íslandsstrendur og ástæðurnar fyrir því að vorgotssíldin hvarf en sumarsíldin virðist vera að ná sér á strik. Þarna var um tvo síldar- stofna, sem ekki gátu tímgast sín á milli, að ræða og eitt af því fáa sem hægt er að slá föstu um hvarf vorgotssíldarinnar er að ef hægt hefði verið að hætta að veiða hana aðeins fyrr hefði hún kannski ekki horfið. En ef stofn verður of lítill er hætta á að hann nái sér ekki upp aftur og aðrir taki sess hans i náttúrunni. Ég held að íslendingar séu á góðri leið í sínum fiskverndun- armálum, að þorskurinn sé ekki að hverfa og að mörg lönd leiti til Islands eftir fordæmi í fiskvernd- unarmálum. Framtíð ykkar er í tvennum höndum; móður náttúru og ykkar eigin," sagði Raymond Beverton að lokum. H.H.S. Ný vísitala framfærslukostnaðar Nýr grundvöllur vísitölu framfærslukostnaðar hefur tekið gildi og er hún miðuð við 100 í febrúarbyrjun. Skipting útgjalúa í vísitölugrundvellinum er byggð á neyslukönnun er gerð var 1978/79 og eru miklar breytingar á hlutföllum þeirra, eins og sést á meðfylgjandi töflu. áttu bifreið. Þá má einnig geta þess að neyslumagn gosdrykkja og sælgætis hefur samkvæmt neyslu- könnun 1978/79 stóraukist. Sömu sögu er að segja um neyslu nauta- kjöts, svínakjöts og fuglakjöts. Útgjaldaupphæðir kr. Hlutfallsleg skipting Njr Eklrí Nýr Eldrí Matvörur gnmnnr gniPÐur grnnnnr grunnur 125634 113399 21,4 32,2 Drykkjarv., tóbak 26481 17969 4,5 5,1 Föt, skófatn. 50265 40936 8,5 11,6 Húsn., rafm., hiti 97112 45137 16,5 12,8 Húsg., heimilisbún. 51917 24055 8,8 6,9 Heilsuvernd Flutningst. ferðir, 9963 6524 1.7 1,9 póstur og sími 110870 52189 18,8 15,1 Tómstiðkun, menntun Aðrar vörur 59604 27610 10,1 7,9 og þjónusta 52941 19963 9,0 5,7 Félagsgjöld 4002 2937 0,7 0,8 Alls 588789 351719 100,0 100,0 IPHMKBSTRIk Verulegar breytingar hafa átt sér stað í vægi útgjalda. Þannig eru útgjöld vegna búvörukaupa um 8% af nýja vísitölugrunninum í stað 15,5% af þeim gamla, miðað við febrúarbyrjun 1984. Mjög veruleg minnkun hefur orðið á neyslumagni eftirtalinna mat- vörutegunda frá því sem var í eldri grunni, sem byggður var á neyslukönnun 1964/65: Nýmjólk úr 940 lítrum í 598 lítra, kartöflur úr 250 kílóum í 98 kíló og strásyk- ur úr 79 kílóum í 49 kíló. Megin- .TWJSW «• w<f“l |w t&iýlH, 4 -■»íte'-- tð«a pipátKtxmm ■: 4? wtít M*í-: S«» f f *»V tjSr / W¥ f ema pfmei'iium hs f fcin OxC «1 m 1)« v4w W nfinn rm « xíík r«*. sfc mn fc« ; ' ■ pMWffWT n*ata frf4ni,ie trtc*’ v*t tf fc* idytmitt ....tm «jþfW- 1n trX ftíötttStWfW -I ■öbtpaiam tpfitepo «wita nm,af .Ji Épéúwý níc «5>W jpwMW MftSMMl W»*.i ÁMl«« >£j w tal ÍW». YjM’í umi v>« (Ki arám* ymnff. iaft? * .•ÍM'Wt# 5« W o* i«wkn iv-ki cm nftac Giudfctf i*+w $ (Ímut pvmníatfr >»<■ Wrr<- ,-pf' rr, m ftí þit * Jt/wt -««W fpm H»« -V #**'• '■W '|ÆN| >-,f #«w. «!«•> itay A7*«c tnaki- «bi ta«v ífrtófh»4WT '*! jM tw fwww *n|mB ■■ 'w *■■ Xte'bm <>«( J Vr UfyM r fcpKW ' ' j iTifcifijíf’tfáf/MiStati'f vflfF- «i ^ MMMifMilfM'r >MÍ“K<t i *«?»■ fct V*< .-í tafcwS ðipc i'Tjsnwi fn íwSirt 'w.rttna •.» w> rf- ðta vý ««■/«*» W WWT «’ -'i T«w ;'i "'•itam'' ÍM/---4 <’ rnnta. kr*rmipq0ií <í«rfc# •:Jta i£-wi fc a*-. y h«bV‘.5 ^ i úww' »5 »w ; V* >ta á %i»tt> »/«-. ~b u ** ,'j «*->WM»7íy« A5r>.» foj TmtmW 14W*« fct CúMik «WH!K rxta ií ixy«Tfcfc W ;á M*.*«náW'«> SMn ? ># jwp vpr n««. >d>n>M.4!Wi ' -ffwr «w fwi vi«s) pw* fc-r mg. * tod>S»pír >« ».-««»-•#. J f Wk jH||IWr' ' .?ai «*»>> ; Jónsbók j. á eftirlík- 1 i jAl.J ingu geit- arskinns lik A \ Fenner Ástengi ROK sf. hefur hafið útgáfu á lit- prentuðum afritum úr Jónsbók. Verkið er unnið á eftirlíkingu geit- arskinns og er hverri örk komið fyrir í kápu af staðlaðri ramma- stærð. Kassagerð Reykjavíkur ann- aðist litgreiningu og prentun, en Rok sf. hafði samráð við Stofn- un Árna Magnússonar um út- gáfuna. Segir í fréttatilkynn- ingu frá Rok sf. að hér sé kom- inn sögulegur minjagripur, sem bæði henti sem gjöf til íslands- vina erlendis og ferðamanna, sem hingað koma. Leguhús -■-.- V Leiðrétting I sunnudagsblaði Morgunblaðs- ins var viðtal við Torfa Geir- mundsson í grein, þar sem fjallað var um rakstur og hvort hárskerar kynnu enn að raka. Nafn Torfa var rangt í greininni og hann kall- aður Kári. Beðizt er velvirðingar á þessu. Fenner Reimar og reimskífur Astengi m Vald Poulsen Suöuriandsbraut 10, sími 686499 ástæða þessa er samkvæmt upp- lýsingum Hagtíðinda, sem Hag- stofan gefur út, sú að „vísitölufjöl- skyldan" er minni, eða 3,66 ein- staklingar á móti 3,98 í fyrri vísi- tölu. Þá er þess einnig að gæta, að bein útgjöld heimila vegna neyslu þessara vörutegunda hafa lækkað vegna aukinnar neyslu þeirra í mötuneytum og á veitingahúsum, sem er utan við mælingar vísitölu framfærslukostnaðar. Útgjöld vegna eigin bifreiðar nema 16,1% í nýju vísitölunni, en voru 11,1% af heildarútgjöldum á grunntíma 1968-vísitölu. Skiptir þar mestu að nú eru bifreiðir jafn- margar fjölskyldum í stað þess að 55% fjölskyldna í eldri vísitölu SDffilLSTJÓRAR Elgum fyrirliggjandi dekk undir hinai ýmsu gerðir sendibila HAGSTÆÐ VERD GOODWYEAR |h|h Laug GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ Cl^l /V | |f" Fullkomin hjólbarðaþjónusta lLS^í^T^tOzÍo Tölvustýrð jafnvægisstilling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.