Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLl 1984 °*43 SALUR 1 HETJUR KELLYS iwmwwr- 55»! m. CME>MM4.U)Smbi.DnlkUn.Car«IIOt«Hi mthiaMMMatf .a 'imr'S HIKS" Hörkuspennandi og stór- skemmtileg stríösmynd frá MGM, full af grini og glensi. Donald Sutherland og félagar eru hér i sínu besta formi og reyta af sér brandara. Mynd f algiörum sérftokki. Aðalhlut- verk: Clint Eastwood. Teily Savalaa. Donald Sutherland, Don Rickles. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15. Haskkaó varð. SALUR2 Frumsýnir seinni myndina: EINU SINNI VAR í AMERÍKU 2 (Once upon a time In America Part 2) m PART2J Splunkuný stórmynd sem skeöur á bannárunum i Bandaríkjunum og allt fram til 1968, gerð af hinum snjalla [ Sergio Leone. Sem drengir ólust þeir upp viö fátækt, en sem fullorönir menn komust | þeir til valda meö svikum og prettum. Aöalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Burt Young, Treat Williams, I Thuesday Weld, Joa Pasci, | Elizabeth McGovern. Leik- stjóri: Sargio Leone. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Hakkaö verð. Bðnnuð börn- um innan 15 ára. EINU SINNIVAR í AMERÍKU 1 | (Once upon a time in America Part 1) Splunkuný og heimsfræg stórmynd sem skeöur á bann- árunum í Bandaríkjunum. Myndin var heimsfrumsýnd 20. maí sl. og er island annaó landiö i rööinni til aö frumsýna þessa frábæru mynd. Aöal- hlutverk: Robert Da Niro, ! James Woods, Scott Tiler, | Jennifer Connelly. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börn- um innan 16 ára. SALUR4 TVIFARINN (The Man with Bogarts Face) ■ 1 Bráösmellin grin- og spennu- ] mynd um hinn eina og sanna HUMPREY BOGART. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverö kr. 50. ÚXJAlo Bjórkráar- stemmning ríkir á píanó- barnum en hann er opnaöur alia daga kl. 18. Þeir sem mœta snemma greiða engan aögangseyri. píis>ir0iw*t« í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI Til hamingju með plötuna H0LUW00D 3 Fimm daga halendisferð NÆSTA BROTTFÖR MÁNUDAGINN 11. JÚLl 1. DAGUR: Ekið Sprengisand og gist í Nýjadal. 2. DAGUR: Ekið áfram norður, Bárðardal, Goðafoss til Mývatns og gist þar. 3. DAGUR: Ekið um Mývatnssvæðið, Kröflu, Akureyri í Skagafjörð og gist þar. 4. DAGUR: Ekið til Hveravalla og gist þar. 5. DAGUR: Frá Hveravöllum til Kerlingarfjalla, Gullfoss, Geysir, Laugavatn, Þingvellir og til Reykjavíkur. INNIFALIÐ: Fullt fæði, leiðsögn og gisting i 2ja manna tjöjdum. VERÐ AÐEINS KR. 3.900.- Bókanir hafnar - Allar nánari upplýsingar fást hjá Snæ/and Grímsson hf. sími 75300 emseÆwm FerðaskrifstofaVelí^Kirkjustræti Kirkjustræti 8 Símar: 19296 og 26660 Bladburöarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Kjartansgata Vesturgata 46—68 Ingólfsstræti Nesvegur 40—42 Lindargata frá 1—38 Tjarnarstígur Bergstaöarstr. 1—57 Snorrabraut 61—87 Bestu herraskyrturnar MELKA. Einstök gæði. Melka Twin — er mest selda skyrtan á islandi sem á öðrum Norðurlöndum. Auðveld i þvotti og þarf ekki aö strauja. í gæöaflokki hvað varðar efni og frágang. Stæröir frá 36 til 46.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.