Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.07.1984, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JtJLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Argus hf. auglýsir Starf viðskipta- fulltrúa Hefur þú áhuga á aö starfa sem viöskipta- fulltrúi á auglýsingastofu sem býöur alhliöa auglýsingaþjónustu? Starfiö felst í umsjón meö auglýsinga- og kynningarmálum fyrir hluta af okkar ágætu viöskiptavinum. Æskilegt er aö þú hafir áhuga á sölu- mennsku, sért hugmyndarík(ur), hafir skipu- lagshæfileika, gott vald á réttritun og eigir auövelt meö aö umgangast fólk. Ef starfiö freistar þín og þú hefur áhuga á aö vinna meö ungu skapandi fólki, þá sendu okkur upplýsingar um þig. Viö ræöum síöan saman. ARGUS AUGLÝSINGASTOFAN ARGUS HF. SÍÐUMULA 2 128 REYKJAVÍK FÓSTHÓLF 8856 SÍMI 685566 Stálvík hf. Viljum ráöa málmiönaöarmenn og nema. Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum. stéivikhd Sími 51900. Ritari Fasteignasala í miöborginni óskar eftir aö ráöa ritara. Sjálfstæöi í starfi ásamt glaö- legri framkomu æskilegir kostir. Góö vélrit- unarkunnátta nauösynleg. Þarf aö geta byrj- aö strax. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Strax — 1509“. Okkur bráövantar duglegan, reglusaman og stundvísan skrifstofu- starfskraft meö góöa málakunnáttu til aö annast skjala- vörslu, síma, telex og frumbókhald. Þarf aö geta byrjaö strax. Fyrir rétta manneskju kæmi hálfsdagsstarf til greina. Tilboö sendist til Morgunblaösins fyrir 20.07.84 merkt: „Skrifstofustúlka — 3110“. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innhemtu fyrir Morgunblaöiö á Eskifiröi. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Lagerstarf Traustur maöur, gjarnan dálítiö stjórnsamur, óskast til starfa á húsgagnalager. Húsgagnahöllin, Bíldshöföa 20, sími 81410. sem er umboösaöili General Motors, Opel og Isuzu-bifreiöa óskar aö ráöa í stööu deildarstjóra Starfssviö deildarstjóra er m.a. eftirfarandi: — Dagleg stjórn bifreiöasölu. — Yfirumsjón innkaupa og sölubifreiöa. — Áætlanagerö. — Erlend samskipti. Óskaö er eftir manni með: — Góöa viðskiptamenntun. — Starfsreynslu. — Gott vald á ensku og einu Noröur- landamáli. í boöi er fjölbreytt og skemmtilegt framtíö- arstarf. Upplýsingar um starfiö veitir Tómas Óli Jónsson, sími 687300, heimasími 37085. Fariö verður meö allar upplýsingar sem trún- aðarmál. BiLVANGURsfr HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687BOO Stúlkur — Frystihús Vantar stúlkur í pökkunarsal. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 92-1264 og 92-6619. Brynjólfur hf., Njarövík. Starfsfólk vantar í fiskvinnslu strax. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 92-8102. Hraöfrystihús Grindavíkur Fataverslun Starfsfólk óskast í kvenfataverslun í miö- bænum strax. Þarf aö vera á aldrinum 20—50 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 20. júlí merkt; „Á — 3201“. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa saumakonur til starfa heilan eöa hálfan daginn. Bónusvinna. Allar uppl. gefur verkstjóri á staðnum. DÚKUR HE Skeifan 13. Skrifstofustarf — Bókhald Óskum eftir starfskrafti í bókhald og til al- mennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- menntun æskileg. Þarf aö geta hafiö störf strax. Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga- deild Morgunblaösins merktar: „Bókhald — 574“. Akraneskaupstaöur Fóstra/þroskaþjálfi Eftirtalin störf við leikskóla eru laus til um- sóknar: Starf fóstru er laust frá 1. sept. Umsækjend- ur meö aöra menntun eöa reynslu koma einnig til greina. Starf þroskaþjálfa viö þjálfun fatlaöra barna viö dagvistarstofnanir Akraneskaupstaðar. Góö vinnuaöstaöa, hlutastarf kemur einnig til greina. Æskilegt aö umsækjendur geti hafiö störf sem fyrst eöa í haust. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 10. ágúst. Umsóknareyöublöð fást á bæjarskrifstofunni. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 28, sími 93-1211. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboð Nauðungaruppboö á lausafjármunum í Dalasýslu Skv. kröfu Gisla Gtslasonar hdl. veröa eftirtaldlr lausafjármunlr seldir á opinberu uppboöi, sem fram fer i Dalabúö, Búöardal, Dalasýslu, þann 18. júlí nk. kl. 13.00. Leöursófasett hvitt og hljómflutningstskl (útvarp, segulbandstæki og plötuspilari af Marantz-gerö). Sama dag kl. 15.00 veröur selt á opinberu uppboöi mölunar- og hörpunarvélasamstæöa .Unlcompact 2“ frá Balonl s.p.a., fram- leiðslunúmer 12521, ásamt tllheyrandi fylgihlutum, svo og F-10 De- utsch Diesel-rafstöö, framleiöslunr. 1413 (motor og generator) þar sem vélln og fylgihlutir eru staösettlr í sandnáml vlö Haukadalsá, austan Vesturlandsvegar i Dalasýsiu. Búóardalur sýslumaóur Dalasýslu Nauðungaruppboð sem birt var í 36., 37. og 39. tbl. Lögbirtingabladsins 1984 á HlíÖar- vegi 16, Olafsfiröi, eign Frank Herlufsen, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 24. júlí nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn óiafsfirði. Atvinnuhúsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu húsnæöi fyrir hár- snyrtistofu. Æskileg stærö ca. 100 m2. Má vera á annarri hæö. Uppl. í síma 21575 frá 9.00—20.00 og í síma 42415 eftir kl. 20.00. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er ca. 40—50 fm skrifstofuhúsnæöi nálægt miöbænum. Laust 1. ágúst. Upplýsingar / síma 12027. VÍ-stúdentar 79 Hin árlega sumarferö feröur farin 22. júlí til 24. júlí. Nánari uppl. í síma 14740, Magga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.