Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLl 1984 35 Rennt fyrir urriða í Buðlungatjörn. F.v.: Kristín Hrund Andrésdóttir, Atli Björn Levy, Eggert J. Levy, Jóhannes Helgi Levy og Sigurður E. Levy. Veitt í kvöldmatinn „VIÐ ERUM á leiðinni heim í við í Buðlungatjörn, sem er í kvöldmat, sem er nú reyndar landi Geitarskarðs í Langadal og hérna í pokanum," sagði Ingunn rennt þar fyrir fisk. Fengið þrjá Sigurðardóttir, húsfreyja á væna urriða og var meiningin að Húnavöllum. Fjölskyldan var á setja þá í pott þegar heim kæmi. leið úr heimsókn og hafði komið Við bjóðum ✓ vikuferð London ámánu- dagi kemttr! frá kr. 15.573.- pr. mann. Innlfalið flug, gisting og morgunmatur. F erðaskrifstofan Farandi verdur með sérstakar vikuferðir (pakkaferðir) til Lundúnaborgar á hverjum mánu- degi í ailt sumar. Verðið er afskaplega gott, — fiá kr. 15.834,-pr. mann. Innifalið í verðinu er flug, gisting og morgunmatur. Auk þess útvegum við aðgöngumiða á hljómleika, í leikhús, á íþróttaleiki næturklúbba o.m.fl. Hægt er að velja á mifli eftirfarandi hótela: Cavendish, Regent Crest, Leinster Towers, Park Lane. Komið og rabbið við okkur sem fyrst Pað er alltaf gaman að fá gott fólk í heimsókn. fiaiandi Vesturqötu q, sími 17445 MorgunblaðiJ/Vilborg. Sá yngsti lét sér nægja að sitja I fanginu á mömmu og horfa á veiði- mennskuna. Valgeir Levy og Ingunn Sigurðardóttir. Noregur: Yfirvöld auki eftir- lit á friðunarsvæðum Osló, 13. iúlí. Frá Jan Erik Laure, fréUaritara Mbl. SAMTÖK bátaútvegsmanna hafa krafist þess, að yfirvöld geri gang- skör að því að hindra ungfiskadráp á friðuðu svæðunum við Svalbarða og Bjarnarey. í bréfi til sjávarútvegsráðuneyt- isins vitna samtökin til hömlu- lausra veiða Spánverja á þessum svæðum árum saman. Norska fréttastofan NTB segir, að á síðustu sólarhringum hafi út- lenskir togarar streymt inn á vernduðu svæðin. A föstudag hafi um 20 togarar, sovéskir, austur- þýskir og portúgalskir, verið þar að veiðum. Að sögn útvarpsins hafa aldrei verið fleiri norsk varðskip við eft- irlit á þessum slóðum en nú. Hafa þau beint þeim tilmælum til er- lendu togaranna, að skipin fari út fyrir friðuðu svæðin. Á föstudag virtist sem fimm austur-þýskir togarar væru að tygja sig til brottferðar. Rafmagnslaust í Líma Líma, Perú, 17. júlí. AP. 6 SPRENGJUR sprungu í Líma í gær með þeim afleiðingum að þar varð rafmagnslaust skamma stund. Sigldi mikið umferðaröng- þveiti í kjölfar sprenginganna og mörg hundruð manns lokuð- ust inni í lyftum víðs vegar um borgina. Að sögn lögreglunnar stóðu vinstri sinnaðir skærulið- ar að sprengingunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.