Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 MorgunbUAiA/ArDór Fri hraósveitakeppni Bridgefélags SuAurnesja sem spiluA er f Samkomu- húsinu í SandgerAi. Brídge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Hveragerðis Lokið er hraðsveitakeppni sem staðið hefir yfir hjá félaginu með sigri sveitar Einars Sig- urðssonar sem hlaut 292 stig. Auk Einars spiluðu í sveitinni Þráinn ómar Svansson, Ragnar óskarsson og Hannes Gunnars- son. Átta sveitir tóku þátt f keppninni og var spiluð tvöföld umferð. Röð næstu sveita: Kjartan Kjartansson 276 Hans Gústafsson 264 Lars Nielsen 199 Björn Eiríksson 198 Næsta keppni verður þriggja kvölda tvfmenningur sem hefst nk. fimmtudag kl. 19.30. Spilað er f Félagsheimili ölfusinga. Bridgefélag Kópavogs Eftir tvö kvöld þegar hafa ver- ið spilaðar 12 umferðir i barom- eterkeppni félagsins er staðan þessi: Vilhjálmur Sigurðsson — Þórir Sveinsson 201 Ásgeir Ásbjörnsson — Gísli Arason 176 ' Sigrún Pétursdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 161 - Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 145 Sigurður Torarensen — örn Vigfússon 128 Björn Kristjánsson — Sig. Gunnlaugsson ’ 115 Bridgefélag Breiðholts Þriðjudagurinn 20. nóvember var hraðsveitakeppni félagsins fram haldið. Röð efstu sveita er nú þessi: Sveit Antons Gunnarssonar 1.030 Sveit Bergs Ingimundarsonar964 Sveit Helga Skúlasonar 905 Sveit Eyjólfs Bergþórssonar 882 Næsta þriðjudag lýkur hraðsveitakeppninni, en þriðju- daginn 4. des. hefst þriggja kvölda butler-tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvislega. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Bridgefélag Akureyrar Sl. þriðjudag voru spilaðar 7. og 8. umferð í Akureyrarmótinu í sveitakeppni og er staða efstu sveita nú þessi: Anton Haraldsson 173 Sigurður Víglundsson 151 Stefán Vilhjálmsson 148 Örn Einarsson 144 Páll Pálsson 140 Þormóður Einarsson 140 Júlfus Thorarensen 138 Smári Garðarson 116 Kristján Guðjónsson 116 Alls taka 16 sveitir þátt f keppninni og eru spilaðir tveir 16 spila leikir á kvöldi. Níunda og tfunda umferð verða spilaðar nk. þriðjudag- kvöld f Félagsborg kl. 19.30. Um helgina eru ólafsfirðingar væntanlegir með 4 sveitir til keppni við BA. Bridgefélag Suðurnesja Tíu sveitir taka þátt f 5 kvölda hraðsveitakeppni sem stendur yfir hjá félaginu. Spilaðir eru tveir 14 spila leikir og reiknað út eftir nýrri töflu sem BSÍ hefir gefið út. Staðan: Nesgarður 124 Sigurður Steindórsson 108 Stefán Jónsson 108 Maron Björnsson 95 Þorgeir Halldórsson 91 Haraldur Brynjólfsson 90 Sjöunda og áttunda umferðin verður spiluð nk. mánudag f Samkomuhúsinu í Sandgerði kl. 20. Bridgefélag Akraness Hausttvímenningi Bridgefé- lags Akraness er nú lokið og urðu úrslit þessi: Guðjón Guðmundsson — Ólafur G. ólafsson 261 Alfreð Viktorsson — Karl Alfreðsson 193 Einar Guðmundsson — Karl ó. Alfreðsson 167 Baldur Ölafsson — Bent Jónsson 126 Guömundur Sigurjónsson — Jóh. Lárusson 117 Pálmi Sveinsson — Þorvaldur Guðmundsson 103 Næstkomandi fimmtudag hefst sveitakeppni og verða spil- aðir tveir 16 spiia leikir á kvöldi. Bridgespilarar eru minntir á Opna Hótel Akranes-mótið sem verður haldið dagana 1. og 2. des. nk. Frestur til að tilkynna þátt- töku rennur út 23. nóvember nk. og eru nokkur sæti laus enn. Bridgedeild Rangæingafélagsins Hafin er hraðsveitakeppni og eftir 1. umferðina er staðan þessi: Gunnar Helgason 726 Eiríkur Helgason 644 Pétur Einarsson 586 Næsta umferð verður 28. nóv- ember. Spilað er í Félagsheimili múrara, Siðumúla 25. Bridgefélag Hafnarfjarðar Næsta mánudag 26. nóvember er fyrirhugað að byrja aðal- sveitakeppnina, en hún er jafn- framt veglegasta keppni vetrar- ins. Öllum er frjáls þátttaka og þótt menn hafi ekki myndað sveit, er um að gera að mæta, því þær má mynda á staðnum. Þátttökugjald er 110 kr. á kvöldi, sem er innheimt jafnóðum. Síð- asta mánudag var spilaö við Bridgefélag kvenna á 11 borðum. Leikar fóru þannig að Hafnfirð- ingar sigruðu, hlutu 147 stig gegn 73. Úrslit á einstökum borðum urðu þessi: Guðrún Bergs — Björn Halldórsson 9—11 Aldís Schram — Sævar Magnússon 3—17 Sigrún Pétursdóttir — Böðvar Magnússon 0—20 Alda Hansen — Þórarinn Sófusson 6—14 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Kristófer Magnússon 16—4 Guðrún Halldórsdóttir — Ingvar Ingvarsson 0—20 Anna Lúðvfksdóttir — Jón Gíslason 8—12 Sigríður Ingibergsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir 2—18 Lovísa Eyþórsdóttir — Hulda Hjálmtýsdóttir 5—15 Þuríður Möller — Sigurður Aðalsteinsson 4—16 Sigríður Jónsdóttir — ÍSLENSKUR HÚSBÚNAÐUR Langholtsvegi 111 sími 686605 Húsgagnasýning laugardag og sunnudag kl 1-5 Stefán Hallgrímsson 16—4 Spilað er í íþróttahúsinu við Strandgötu, og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Brídgefélag Siglufjarðar Siglufjarðarmót í tvimenningi stendur nú yfir og er lokið tveimur kvöldum af fjórum. 20 pör taka þátt í keppninni og er spilað í tveimur riðlum. StaAan: Ásgrímur Sigurbjörnsson — Jón Sigurbjörnsson 272 Guðbrandur Sigurbjörnsson — Stefanía Sigurbjörnsdóttir263 Reynir Pálsson — Stefán Benediktsson 257 Sigfús Steingrímsson Sigurður Hafliðason 242 Haukur Jónsson — Heiðar Albertsson 232 Anton Sigurbjörnsson — Bogi Sigurbjörnsson 227 Aðalfundur Félagsins var haldinn 1. október sl. og var kos- in ný stjórn: Ásgrímur Sigur- björnsson formaður, Guðmund- ur Árnason gjaldkeri, Sigfús Steingrímsson ritari, Valtýr Pétursson og Rögnvaldur Þórð- arson meðstjórnendur. Sama kvöld var spilað Egg- ertsmótið sem er eins kvölds ein- menningur og urðu úrslit þessi: Bogi Sigurbjörnsson 72 Jóhann Möller 70 Hilmar Stefánsson 65 Tveggja kvölda hausttvímenn- ingur var spilaður 15. og 22. október og urðu úrslit þessi: Guðmundur Árnason — Jóhann Möller 149 Björn Ólafsson — Jóhann Halldórsson 140 Steingrímur Sigfússon — Viðar Jónsson 138 Á eftir hausttvímenningnum var spiluð fyrirtækjakeppni með þátttöku 11 sveita og urðu úrslit þessi: Sjúkrahús Siglufjarðar 826 Verzlunarmenn 770 Útvegsbanki/Skeljungur 759 Fyrir sjúkrahúsið spiluðu Jón Sigurbjörnsson, Björk Jónsdótt- ir, Þorsteinn Jóhannsson og Ari Þorkelsson. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 19. nóvember hóst Hraðsveitakeppni félagsins (15 sveitir). Eftir 1. umferð er staða 8 efstu sveita þannig: Sveit: Viðars Guðmundssonar 595 Ragnars Þorsteinssonar 580 Sigurðar ísakssonar 572 Gunnlaugs Þorsteinssonar 569 Guömundar Jóhannssonar 548 Ingólfs Lillendahl 505 Arnórs Ólafssonar 502 Hannesar Ingibergssonar 492 Spilað er i Síðumúla 25 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Sveitakeppni stofnana í bridge Þriðjudaginn 20. nóv. lauk sveitakeppni stofnana í bridge, hinni fyrstu, sem fram hefur farið. Alls tóku 26 sveitir þátt í keppninni. Keppnin var hin lff- legasta og virtust keppendur hafa hina beztu skemmtun af. Úrslit urðu: Sendibílastöðin hf. 165 Bókaverzlun A. Blöndal, Self. 162 fSAL, flutningadeild 156 Lögmannafélag íslands 153 ÍSAL, skrifstofa 153 DV 149 fstak 147 Ríkisspítalar, karlar 145 Landsvirkjun 145 Flugleiðir 143 f mótslok afhenti Björn Theo- dórsson, forseti Bridgesambands fslands, verðlaun og hafði á orði að keppni sem þessi yrði árlegur viðburður í bridgelífinu hér. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins 24 sveitir taka þátt í sveita- keppninni og er keppnin jöfn og spennandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.