Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 45 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | ÉFélagsstarf SjáOstœðisfíokksin^ Sjálfstæöisfél. Blönduóss I heldur félagsfund fimmtudaginn 29. nóvember kl. 21.00 i Félagsheim- illnu (uppi). Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæölsflokkslns mætir á fundlnn. Félagar fjðlmenniö. Nýlr féiagar velkomnir. Stjómln. Selfoss — Selfoss Sjálfstæöisfélagiö Óölnn Selfoss! heidur aöalfund miövikudaglnn 28. nóvember nk„ aö Tryggvagðtu 8, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstðrf. 2. Önnurmál. Stlómln. Miðneshreppur Sjálfstæöisfélag Miöneshrepps holdur aöalfund slnn sunnudaglnn 25. nóvember nk. kl. 14.00 1 Barnaskólanum 1 Sandgeröl. Fundarefnl: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. ísafjörður Skrtfstofa sjálfstæölsfélaganna aö Hafnarstrætl 12, 2. hæö, veröur opln frá kl. 18.00—20.00 fré 26. nóvember tll 4. desember. Komlð og litlð Inn og gerlð um leið skll á happdrættlnu eöa hrlnglö I sima 94-3232 og pá veröur grelösla sótt helm. FUUrúméOéö. Reykjaneskjördæmi Stjóm Kjðrdæmisráös Sjálfstæöisflokkslns i Reykjaneskjördæmi boöar formenn allra fulltrúaráða og sjálfstæöiafélaga f Raykja- neskjðrdæmi til fundar i félagsheimili Sjálfstæölsfélagsins á Seltjarn- arnesi, Austurströnd 3, 3. hæö, mlövikudaginn 28. nóvember kl. 20.30 stundvislega. Fundarefni: 1. Flokksstarfiö þ.m.t. kynntar tillögur um ^^HHHHÉh nýjar prófkjörsreglur. 'í4'1 2. Stjórnmálavióhorfln. Frummælandl JHEL^ Matthias A. Mathiesen, viösklptaráö- ' herra. Ef formaóur getur ekkl mætt er þess vænst, 4ÍL. aö hann sendi annan stjórnarmann i slnn ^Ht s*aöá fundinn. stjórn kjðrdœmisréós. 25 ára afmælishátíö Sjálfstæðisfélags Garöabæjar I tilefni 25 ára afmælis félagsins veröur afmælishátið laugardaginn 1. des. nk. aö Garóaholti. Hátíöln hefst kl. 19.00 meö fordrykk og siöan boröhaldi. Vönduö skemmtiatrlöi. Vlnsamlegast tilkynniö þátttöku sem fyrst og elgi siöar en 27. nóv. tll einhvers eftlrtalinna, sem einnig selja miöa. Bjðrn Pálsson, siml h. 42980/v. 25016, Drðfn Farestveit, h. 43077, Sverrlr Hallgrfmsson, h. 42851/v. 51745, Stefanía Magnúsdóttlr h. 43575. Slálfstædlsfétag Garösbæjsr. Signrðor Sigurftarson Bókin Fjallaferðir komin út BÓKIN Fjallaferðir, handbók fs- lenskra ferðalanga, er komin ÚL Geymir hún upplýsingar, sem hverj- um og einum er nauðsynlegt að kunna skil á, sé i annað borð ihugi fyrir bendi i útiveru og gönguferð- um hér i landi. Bókin er upplýs- ingarit, þar sem fjallað er i aðgengi- legan hitt um útbúnað f ferðir, nesti, ferðatækni, öryggismil, varúðarrið- stafanir og margt fleira. Leiðbein- ingar bókarinnar eiga ekki sfður við lengri en skemmri ferðir, sumarferð- ir jafnt sem vetrarferðir. Höfundur bókarinnar er Sigurð- ur Sigurðarson, fyrrverandi rit- stjóri tímaritsins Áfangar, mjög reyndur og víðfarinn ferðamaður hér á landi. Útgefandi er útgáfu- fyrirtækið Um allt land hf. Síðasti kafli bókarinnar er um ferðamöguleika og þær heimildir sem áhugamenn um ferðalög á ís- landi eiga völ á. Getið er um bæk- ur og tímarit. Fjölmargar myndir eru í bók- inni og teikningar sem ætlað er að skýra nánar út fyrir lesendum viðfangsefni hvers kafla. Ekki er að efa að þessi bók er kærkomin fyrir hinn mikla fjölda sem áhuga hefur á gönguferðum um landið. Tilgangurinn með útgáfunni er fyrst og fremst sá, að með þeim upplýsingum sem i henni er að finna, komist hver sá heill frá við- ureign sinni við hina, oft á tiðum, óblíðu náttúru landsins. Bókin fjallaferðir fæst í flestum bókaverslunum landsins og kostar 795 krónur. Einnig er hægt að panta hana hjá útgáfunni og þar er hún 110 krónum ódýrari. (Úr öéUatilkruiaga.) ^Apglýsinga- síminn er 2 24 80 I meira en aldarfjóróung hefur Rosenthal unnió náið meö yfir 100 listamönnum og hönnuðum. Árangur þessarar samvinnu er heilt safn fagurra muna sem hver endurspeglar þaö besta úr listastefnu hvers tíma. Dómnefnd Rosenthal Hver hlutur sem til greina kemur að beri nafn Rosenthal Studio-Linie er metinn af óháöri dómnefnd. Aóeins þeir munir, sem dómnefndin telur óaófinnanlega, eru teknir upp i þann heióursflokk listmuna sem einu nafni nefnast Studio-Linie. Þannig hefur kaupandinn fullkomna tryggingu fyrir því að fá eingöngu muni meö mikið listrænt gildi. Rosenthal sérverslanir Listmunir úr Rosenthal Studio-Linie eru eingöngu seldir i sérdeildum vönduðustu listmunaverslana og i Rosenthal verslunum viðsvegar um heim. ... erað lifa; neð lisAnni (/\oúen/^ studio-lmie A EINARSSON & FUNK Laugavegi 85 SÍMI18400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.