Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 34

Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Alftanes — Blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaðbera á Álftanesi — suöurnesiö. Upplýsingar í síma 51880. JMfagutiÞIfifrft Stýrimann vanan netaveiöum vantar á 190 tonna bát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3644. Vélstjóra, II stýri- mann og kokk vantar á Mb. Happasæl GK 225 sem fer á línu. Uppl. hjá skipstjóra í síma 45763 og á skrif- stofunni í síma 92-7101. Garðskagi hf. Apótek Vantar starfsmann til afgreiöslustarfa '/2 dag- inn. Einnig lyfjafræðing til afleysinga nokkra mánuði. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „A — 0430“. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3293 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. ilforgititÞIiifrft 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á m/b Hugrúnu IS-7 sem gerö er út á línu frá Bolungarvík. Upplýsingar gefnar í síma 94-7200. Einar Guöfinnsson hf., Bolungarvík. Starfsfólk óskast sem fyrst til: 1. Næturvörslu 3 nætur í viku. 2. Aöstoöarsérfræðing viö efnablöndun. Stúdentspróf æskilegt. Laun skv. 11. fl. BSRB. 3. Almennra framleiðslustarfa. Laun skv. 7. fl. BSRB. 4. Viðhalds véla og ýmissa framleiðslustarfa. Laun skv. 11. fl. BSRB. Hreinlæti og samviskusemi nauðsynleg. Umsóknir með sem fyllstum uppl. um viö- komandi og fyrri vinnustað sendist augld. Mbl. sem allra fyrst, en eigi síöar en 5. janú- ar, merkt: „Miðborgin — 2867.“ Vélstjórar I. vélstjóra vantar á Sighvat Bjarnason VE 81 sem fer á loðnuveiðar. Upplýsingar gefur skipstjóri í síma 98-1272. Rafeindavirkjar Fyrirtæki sem selur rafeindatæki í skip, fjar- skiptatæki og tölvubúnaö óskar aö ráöa raf- eindavirkja sem fyrst. Umsóknir sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „R — 0431“. Háseta vantar á 130 smálesta netabát sem rær frá Sand- gerði. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-1186. Umboðsmaður óskast Viö erum breskir framleiöendur á stáli, plast- þökum og klæðningum fyrir landbúnaöar- og iðnaöarbyggingar. Viö leitum að manni/ fyrirtæki sem gæti tekið aö sér einkaumboö á íslandi. Viökomandi fengi einkarétt á öllum þeim vörutegundum sem viö verslum meö. Æskilegt er aö viö- komandi hafi góö sambönd viö landbúnaö og byggingariönaöinn. Umsóknir skulu sendast til: Mr. J. Lewis Director, Brohome Ltd., TY-Mawr Rd., Whitchurch, Cardiff, South Wales, England. Sími Cardiff 617467, telex 498142. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VEROBRÉ famark aður HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP 0G SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 25% staógreiöslu- afsláttur Teppasalan, Hliðarvegi 153, Kópavogl. Simi 41791. Laus teppi i úrvali. Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval í Amatör, L.v. 82, s. 12630. Áramótaferö Útivistar í Þórsmörk Brotttör laugard. kl. 8. 4 dagar, 3 sæti laus vegna forfalla. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Ársrit Útivistar er komiö út. Úti- vistarfélagar vinsamlegast greiöiö heimsenda gíróseöla. Ath. Útivist notar allt gistirými sitt í Básum um áramótin. Sjá- umst. útjv,st ós^ Hjálpræóis- herinn Kirkjustraetí 2 I dag 28. desember kl. 15.00 jólafagnaöur sunnudagaskólans. Góöar veitingar o.fl. Ath.: Öll börn eru velkomin. Toyota skíöagöngumót veröur haldiö á Miklatúni nk. laugardag kl. 14.00. Þátttökutilkynning á mótsstaö. Keppt í 10 km og 5 km (karla — kvenna — öldunga — unglinga) ef veöur veröur óhagstætt á laugardag veröur reynt aö keppa á sunnudag á sama tíma. Uppl. í sima 12371. Stjórn Skíöafélags Rvíkur. 53 Nýársfagnaöur Freeportklúbbsins veröur hald- inn aö vanda í Atthagasal Hótel Sögu, nýársdag. Húsiö opnaö kl. 18.00. Miöa- og boröapantanir hjá Baldri á Bílaleigu Akureyrar. Kreditkort gilda. Skemmtinefndin. Kristilegt stúdentafélag Hvetjum eldri og yngri félaga á jólafundinn í Áskirkju föstu- dagskvöld 28. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Veitingar. Allir velkomnir. KSF. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudag 30. des. veröur geng- iö um Alfsnes í Kjalarneshreppi. Þetta er létt gönguferö. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, aust- anmegin kl. 13.00. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Komiö hlýlega klædd og í góöum skóm. Feröafélag Islands. [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Höfum kaupanda aö 40—60 tonna alhliöa fiskiskipi. Traustur kaupandi meö góöar greiöslur. Upplýsingar gefur: Miöborg — Skipa- og fasteignasala, símar: 25590 — 21682. | fundir —- mannfagnaöir Frá Taflfélagi Kópavogs Jólahraðskákmótið veröur laugardag kl. 14.00 í Kópavogsskóla. SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík og nágrenni Jólatrésfagnaöur Siglfiröingafélagsins veröur haldinn aö Hótel Sögu 29. desember kl. 15.00. Stjórnin. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda heldur almennan félagsfund laugardaginn 29. desember kl. 11.00 í Garöastræti 42. Fundarefni: Nýgeröir kjarasamningar. Stjórnin. húsnæöi óskast Veitingahúsnæði Óska eftir 30—100 fm húsnæöi undir snackstaö eða lítið veitingahús eftir áramót. Vinsamlega hafið samband í síma 38346. tiikynningar Til viðskiptavina okkar Lokaö vegna talningar frá mánudeginum 24. desember til fimmtudagsins 3. janúar. A. Karlssom In. f. Brautarholti 28.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.