Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 43

Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 43 Öruggar upplýsingar umKASKÓ Þúsundir njóta nú KASKÓ-verðtryggingar. Rétt val frá byrjun Við samgleðjumst þeim þúsundum spaiifjáreigenda sem hafa valið KASKÓ- reikninginn til að ávaxta sparifé sitt. Augljóst er að þeir völdu rétt, því samkvæmt fyrirliggjandi verðbólguspám reynir nú fyrst og fremst á einn aðal öryggisþátt KASKÓ-reikningsins: VERÐTRY GGINGUN A. Raunvextir með stöðugum samanburði - það munar öllu I lok hvers vaxtatímabils fær KAS KÓ-reilmingurinn vaxtauppbót sem miðast við mánaðarlegan útreikning okkar á kjörum verð- og óverðtryggðra reikninga. Hagstæðari ávöxtunin er látin gilda og þannig fær KASKÓ- reikningurinn alltaf sjálfkrafa raunvexti, hvað sem verðbólgunni líður. Stytdng vaxtatímabila Tilkoma KASKÓ-reikningsins var alger nýjung í bankaþjónustu á íslandi. I ljósi reynslunnar hafa verið gerðar á honum breytingar sem allar hafa miðað að því að koma enn frekar til móts við þarfir spanfjáreigenda t.d. með hækkun vaxta og nú síðast með styttingu vaxtatímaþila. Frá og með 1. janúar er hvert vaxtatímabil aðeins þrír mánuðir í stað fjögurra áður. ALLT ERU ÞETTA ÖRUGGAR UPPLÝSINGAR FYRIR FORSTÁLA SP ARIFJ AREIGENDUR. KASKÓ-öryggislykill sparifjáreigenda. V€RZLUNARBANKINN -vitmcvi með fiéft f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.