Morgunblaðið - 20.01.1985, Page 63

Morgunblaðið - 20.01.1985, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 63 ■JE UEIMI IWirMyNCANNA Daniel (Ralph Macchio) raaðir við vin sinn, hinn aidna austur- lenska sérfræðing í karate, og þiggur góð ráð. því huggunar til aldraös manns, Miyagi aö nafni, en hann er sér- fræöingur í karate, sem er aust- urlensk sjálfsvarnariþrótt upp- runnin í Japan. Daniel langar mikiö til aö læra þá íþrótt og ganga í skrokk á óvinum sínum. En Miyagi gamli neitar aö kenna sveinstaulanum karate fyrr en þeim síöarnefnda lærist aö sálin, hiö andlega afl, skiptir meiru en hnefinn. The Karate Kid er ný mynd, hún var frumsýnd i Bandaríkjun- um síöastliöiö sumar, og var raunar ein af þeim allra vinsæl- ustu; aöeins Ghostbusters, Indi- ana Jones, og Gremlins slógu henni viö. Þaö hafa veriö geröar ótal myndir um slagsmálahunda og karate, en ekki margar út frá þessum sjónarhóli. Frægustu karate-myndirnar eru þær sem Bruce Lee geröi, en hann lést ungur, en Chuck Norris viröist einn ætla aö halda sig viö þessa sjálfsvarnaríþrótt í kvikmyndum. Þaö var framleiöandi myndar- innar, Jerry Weintraub, sem fékk hugmyndina, en hann réö Robert Mark Kamen til að útfæra hand- ritiö. Kamen þessi ætti aö þekkja vel til íþróttarinnar, því sjálfur æföi hann karate i tuttugu ár. Hann byrjaöi aö æfa karate af sömu ástæöu og aöalpersóna myndarinnar, til aö verjast yfir- gangi aöaltöffaranna í skólanum, sem hann gekk í. Hver veit nema þaö hafi bjargaö hans skinni og gert honum kleift aö ná doktors- gráöu í mannfræöi. John G. Avildsen Leikstjóri myndarinnar er eng- inn annar en John G. Avildsen, en hann hefur gert fjöldann allan af stórgóöum myndum. Allar eiga þær þaö sammerkt aö fjalla um lítilmagnann hvar sem er í þjóðfélaginu: sú fyrsta var „Joe“, sem geröi Peter Boyle frægan; önnur var „Save the Tiger" og Jack Lemmon fékk Óskarsverð- laun; „Rocky“ og Avildsen sjálfur fékk Óskarsverölaun sem besti leikstjóri; fjóröa var „The For- mula“ meö Marlon Brando og George C. Scott og fimmta grínmyndin „Neighbors" meö John Belushi. Avildsen hefur meö öörum oröum snúiö sér aftur aö Rocky- þemanu, sem hefur reynst svo skratti vinsælt. Hann vissi lítið sem ekkert um hnefaleika þegar hann réöst í gerö myndarinnar um Rocky, en þaö kom ekki í veg fyrir aö sú mynd slægi í gegn. Sömu söguna er aö segja um The Karate Kid, Avildsen var lítt kunnur þessari austurlensku sjálfsvarnaríþrótt, svo hann upp- nefndi myndina The Karocky Kid. Aöalleikendur þessarar mynd- ar þekkja víst fæstir hérlendis. Hinn unga Daniel, sem þyrstir svo í aö verja sig gegn hnúum og hnefum hrottanna, leikur Ralph Macchio. Ralph þessi ber aldur- inn, hann er í raun tuttugu og þriggja ára en lítur ekki út fyrir aö vera degi eldri en fimmtán. Hann hefur áöur leikiö í einni þekktri mynd, Utangarösdrengjunum hans Coppola. Hinn aldna ööling sem Daniel leitar til í vandræöum sinum leik- ur skondinn náungi, Noriyuki „Pat“ Morita aö nafni. Undirrit- aöan rekur ekki minni til þess aö hafa séö nafn hans áöur á prenti, en hann ku vera bandarískum sjónvarpsáhorfendum aö góöu kunnur. HJÓ. Kid Stjörnubíó: The Karate Listin felst í að yfirbuga and- stæðinginn án þess að slást viö hann, sagði Gichin Funakoshi, upphafsmaður karate-íþróttar- innar. Flestar myndir sem gerð- ar hafa veriö um karate hafa veriö slagsmálamyndir út i gegn, en myndin sem Stjðrnu- bíö mun taka til sýningar von bráðar fjallar ekki síöur um andlegu hliö fyrirbærisins. Myndin heitir einfaldlega The Karate Kid. Hnefinn og sálin Pllturinn sem myndin snýst um heitir Daniel og er einn af þeim sem ætiö veröa undir og mega sín lítils í óæskilegum samskipt- um viö ruddana og frekjuhólk- ana. Daniel er föóurlaus og leitar Daniel og kærastan (Elisabeth Shue). Eddie Murphy HÁSKÓLABÍÓ mun von bráðar sýna bandarísku grínmyndina Vista- skipti (Trading Places), en aðalhlutverk i mynd þeírri leikur allra vinsælasti leikari i Bandaríkjunum um þessar mundir, hinn rúm- lega tvítugi Eddie Murphy. Vinsældir þessa unga leikara eru meö ólíkindum. Síöasta myndin sem hann lék í heitir „Beverly Hills Cop" og var hún frumsýnd um miöjan desember síöastliöinn. Þaö er skemmst frá því aö segja aö myndin sú arna naut langmestra vinsælda af (jeim aragrúa sem sýndur var um jólin. Paramount-auöhringurinn geröi samning viö Eddie, samn- ing sem er fáheyröur meöal svartra leikara. Eddie fékk 15 milljónir dala fyrir að leika í fimm myndum á vegum fyrirtækisins. Aöeins einum svörtum leikara, Richard Pryor, hefur áöur veriö boöinn svo girnilegur samningur. Eddie Murphy er ekki aöeins vinsæll meöal hins almenna bíó- gests, heldur einnig meöal gagn- rýnenda. Þaö er eitthvaö í fari hans sem höföar til allra. Eddie leikur einfaldlega sjálfan sig, þess vegna þykir persónusköp- unin ekki ýkja djúp hjá honum. Sem stendur þykir ólíklegt aö hann leiki í myndum eftir skap- andi listamenn eins og Martin Scorsese (The Raging Bull) og Francis Coppola, því Eddle er ekki eins djarfur í myndavali og Brando og De Niro. Eddie mun halda áfram aö leika í myndum fyrir Paramount. Auöhringurinn hefur þegar boö- aö aö mínnsta kosti fimm stykki. Titlarnir eru ekki mjög frumlegir, enda þurfa aödáendur Eddies Murphy ekki grípandi titla til aö muna eftir myndum hans. Fyrstu fjórar hétu: 48 hrs., Trading Places, Best Defense og Beverly Hills Cop. Framhaldiö getur ein- faldlega kallast: Eddie V, Eddie VI, Eddie VII og fjölga þarf í miöasölunni til aö anna eftlr- spurn. Eddie er helsta stolt og von bandarískra blökkumanna í skemmtibransanum; hann hefur á undarveröan hátt brotist gegn- Það er oft stutt á milli symdar og auöæfa í hsnni Amsrfku. Hár sr Billy Ray (Eddis Murphy) {ræsinu ... ... sn hár vstur hann þjðni um fingur sár. um hinn viöurstyggilega vegg kynþáttafordómana sem leynt og Ijóst er enn viö lýöi vestanhafs. Áriö 1983 var gleöilegt fyrlr bandaríska svertingja og 1984 einnig. Þeir áttu stærstan hlut í vinsældum þriggja mestu mynda 1983: Eddie í Trading Places, Pryor í Superman 3, og Jennifer Beals í Flashdance. Enn er ónefnd mynd Normans Jewison, „A Soldier’s Story (byggö á Pul- itzer-verölaunaleikriti Charles Fuller), sem naut talsveröra vin- sælda. (Dæmi um hve erfitt er fyrir þeldökka aö gera myndir er aö Jewison varö aö falla frá öll- um launakröfum til aö fá aö gera myndina hjá Columbia.) Meö nokkurra ára millibili hafa negrar oröiö frægir, ef ekki heimsfrægir, en aöeins örfáir þeirra haldió velli. Flestir hafa gleymst jafnharöan. Sá sem lengst hefur haldiö uppi nafni svertingja er Sidney Poitier, en hann hlaut mesta frægö fyrir leik í „In the Heat of the Night* sem Norman Jewison geröi 1967. Eddíe Murphy er meö kenn- ingu um þaö hvers vegna svert- ingjar hafa ekki fest sig i sessi sem aöalleikarar: hann segir aö meirihluti Bandaríkjamanna hreinlega sætti sig ekki viö svert- ingja i aöalhlutverkum; hvítir *■ karlmenn kæri sig ekki um aö vinkonur þeirra veröi hrifnar af hörundsdökkum leikurum. Leik- ritaskáldið Charles Fuller segir aö Ameríkanar séu mjög hrifnir af þeldökku fólki þegar þaö syngi og dansi og segi brandara, en veröi taugaveiklaðir þegar hinir þeldökku veröa alvarlegír.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.