Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 35
Samkeppni steypustöðvanna: MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 35 Peningamarkaðurinn „Fólk kynni sér þau sem í boði eru“ - segir Víglundur Þorsteinsson, forstjóri BM Vallá „ÞAÐ SEM eftir stendur í öllum þessum skætingi er sú staðreynd, að í viðtali við Morgunblaöið á þriðjudaginn í síðustu viku gaf ég upp stað- greiðsluverð B.M. Vallá á smáafhendingum og hinsvegar annað og lægra staðgreiösluverð þegar um meira magn væri að ræða, eins og til dæmis steypu í heilt einbýlishús,“ sagði Víglundur Þorsteinsson, forstjóri steypu- stöðvar B.M. Vallá hf„ í samtali við Morgunblaðiö í gær. „Það sem okkar nýju keppinaut- ar gerðu í viðtali við Mbl. og hafa síðan fylgt eftir með auglýsing- um,“ sagði Víglundur, „var að bera saman staðgreiðsluverðið sitt í magnkaupum eins og í heilt ein- býlishús og staðgreiðsluverð okkar á smáafhendingum og reikna síðan út sparnað húsbyggj- Gróður og landnýting í Kjalarnesþingi INGVI Þorsteinsson náttúrufræð- ingur verður gestur félagsfundar Sögufélags Kjalarnesþings, sem haldinn verður í Varmárskóla annað kvöld, fimmtudag, klukkan 20.30. Ingvi flytur fyrirlestur um gróður og landnýtingu í Kjalar- nesþingi. í fyrirlestri sínum rekur hann stuttlega sögu gróðurfars í Kjalarnesþingi og gerir síðan ítar- legri grein fyrir gróðri í Mos- fellssveit á síðustu árum. Á fund- inum mun Jón Gunnar Ottósson nátturufræðingur auk þess bregða upp myndum, sem sýna áhrif beit- ar á gróður. Valhöil í kvöld: Fundur um útvarpsmál FÉLAG sjálfstæðismanna í Háa- leitishverfi boðar til fundar í kvöld, miðvikudaginn 13. marz, kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Valhöll. Á fundinum flytur Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra erindi um stöðu útvarpsmála. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að gætu lagt eitthvað af mörkum, því þessir aðilar eru þeir sem eru með mest fjármagn í stofnsjóði. „Skuida Stofnlánadeild á miili 7 og 9 milljónir44 Gunnlaugur Sigmundsson, for- stjóri hjá Framkvæmdastofnun, sagði I samtali við blm. Mbl. er hann var spurður hvert yrði svar Byggðasjóðs til Sláturhúss Suður- fjarða: „Það er Stofnlánadeild landbúnaðarins sem Sláturhús Suðurfjarða skuldar langstærsta hlutann. Þeir skulda Stofnlána- deildinni eitthvað á milli 7 og 9 milljónir, en okkur í mesta lagi um 600 þúsund krónur. Við höfum því sagt þeim að það sé Stofnlána- deildin sem verði að taka af skarið um það hvernig bón þeirra verður svarað. Stofnlánadeildin á þetta nánast orðið." Leifur Jóhannesson, forstöðu- maður Stofnlánadeildar landbún- aðarins, var spurður hvernig Stofnlánadeildin myndi bregðast við málaleitan sláturhússmann- anna: „Ósk þeirra um að fá af- skrifaðar skuldir og fá þeim breytt, hefur ekki verið afgreidd hjá okkur, en það var ákveðið að óska eftir því við landbúnaðar- ráðuneytið að það kallaði saman fund með þeim aðilum sem þetta andans á þann máta. Það er sú vísvitandi blekking, sem þeir hafa reynt að halda á lofti síöan. Ég sé ekki ástæðu til að vera að elta hnútukast þeirra í þriðju- dagsblaðinu — það er ljóst, skv. upplýsingum Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins, að þeir hlupu á undan sjálfum sér, eins og ég sagði í viðtali við blaðið á föstu- daginn, og voru farnir að auglýsa og kynna innra og ytra fram- leiðslueftirlit, sem þeir eru ekki ennþá búnir að koma sér upp. Af okkar hálfu er þessum blaða- skilmingum hér með lokið," sagði Víglundur að lokum. „Við viljum bara beina því til fólks, sem hygg- Slíkar staðhæfingar eiga ekkert skylt við hið raunverulega ástand hlutanna. Hér er um að ræða að verja höfundarrétt fyrirtækisins „Sovexportfilm", sem hefur höf- undarrétt á öllum umræddum kvikmyndum nema „Nostalgia". Það er viðskiptafulltrúi Sovétríkj- anna sem fer með hagsmuni „Sov- exportfilm" á fslandi og hefur fulltrúi hans komið að máli við nokkra þeirra, sem standa að kvikmyndasýningunum til þess að varpa ljósi á viðskiptalega hlið málsins. Það er af okkar hálfu litið á það sem tilraun til að komast hjá því mál snertir, bæði lánardrottnum og heimaaðilum." Ekkert fordæmi fyrir slíkri afskrift“ Leifur var spurður að því hvort eitthvert fordæmi væri fyrir því Tijá Stofnlánadeildinni að svona skuldir væru afskrifaðar, en eins og greint er frá hér að ofan, þá er gerð tillaga um að Stofnlánadeild- in afskrifi 60% skuldarinnar, sem eru tæpar 5 milljónir króna: „Nei, það er ekkert fordæmi fyrir slíku," sagði Leifur. Leifur var spurður hvort hann væri hræddur við að gefa slíkt fordæmi og sagði hann þá: „Við erum með fyrsta veðrétt, þó að Stofnlánadeildin hafi í sjálfu sér engan áhuga á að eign- ast svona hús.“ Jón Helgason landbúnaðarráð- herra sagði í samtali við blm. Mbl. að þetta mál væri í athugun í ráðuneytinu, og að hann vænti þess að aðilar þeir, sem hér ættu hlut að máli, yrðu fljótlega kallað- ir saman á fund. Landbúnaðarráðherra var spurður hvernig honum litist á fordæmið sem gefið yrði ef Stofn- lánadeild yrði við tillögunum og afskrifaði 60% skuldarinnar, eða um 4,7 milljónir króna: „Ég hef ekki skoðað dæmið þannig ennþá ur á fjárfestingar í íbúðarhús- næði, að kynna sér af eigin raun þau kjör, sem eru í boði hjá fyrir- tækjunum.“ Áhugamenn um réttarsögu: „Utburður barna á íslandi44 FRÆÐAFUNDUR í Félagi áhuga- manna um réttarsögu verður hald- inn á morgun í stofu 103 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans. Hefst fundurinn kl. 20.30. Már Jónsson BA flytur erindi er hann nefnir „Um útburð barna á íslandi á 18. og 19. öld“. Fundurinn er öllum opinn og eru félagsmenn og aðrir áhugamenn um lög og sögu hvattir til að fjöl- að greiða „Sovexportfilm" höfund- arlaun, að stjórn „Háskólabíós“ skuli neita að gefa upplýsingar um á hvaða viðskiptagrundvelli sýn- ing myndanna fer fram. Slík afstaða er óvenjuleg, þar sem okkur hefur hingað til ekki verið kunnugt um að íslenskir að- ilar hafni því að fara að alþjóða- sáttmálum varðandi höfundarrétt. Auk þess teljum við að megin- markmið kvikmyndasýninga sé fólgið í því að boða hugmyndir mannúðar og samstarfs milli þjóða, en ekki að skapa andúð í garð Sovétríkjanna og óvináttu milli þjóða Sovétríkjanna og ís- lands. — það verður auðvitað rætt þegar þessir aðilar hittast. Það verður reynt að finna leiðir til þess að þessi starfsemi geti farið fram, því hún er auðvitað nauðsynleg fyrir íbúa byggðarlagsins," sagði landbúnaðarráðherra. „Mörg sláturhús sem eiga í erfíðleikum" Aðspurður hvort slík afskrift skuldar yrði ekki til þess að aðrir fylgdu í kjölfarið, sagði landbún- aðarráðherra: „Það er vitað mál að það eru mörg sláturhús sem eiga í erfiðleikum vegna þess hve sláturfé hefur fækkað. Þetta slát- urhús er þó nokkuð sérstakt, þar sem svo mikið hefur verið skorið niður vegna riðu.“ Landbúnaðarráðherra var spurður hvort nokkuð mælti því í mót að einhverjum sláturhúsanna yrði lokað, eins og t.d. Sláturhúsi Suðurfjarða, þar sem sláturfé hefði fækkað svo mjög: „Ég hef skipað nefnd til þess að fjalla um vanda sláturhúsanna og endur- skipulagningu á þeim, í samræmi við þingsályktunartillögu sem samþykkt var hér á þinginu í fyrra. Ég vænti þess að tillögur í þeim efnum, um fækkun og endur- skipulagningu, komi frá nefndinni þegar hún hefur lokið störfum.“ GENGIS- SKRÁNING 12. mars 1985 Kr. Kr. Tolk Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 41560 41,980 42,170 1 SLpund 46,151 46583 45,944 Kan. dollari 30,295 30582 30,630 1 IVin.sk kr. 35490 35591 35274 1 Norsk kr. 4,4168 4,4294 4,4099 1 Sn-n.sk kr. 4,4414 4,4541 4,4755 1 FL raark 6,0985 6,1160 6,1285 I Fr. franki 4,1487 4,1606 4,1424 1 Belg. franki 0,6297 0,6315 0,6299 1 Sv. franki 14,9154 14,9581 145800 1 Holl. gyllini 11,1865 115186 11,1931 1 V-þ. mark 12,6791 12,7154 12,6599 1ÍL líra 0,02029 0,02034 0,02035 1 Austurr. sch. 15078 15130 15010 1 PorL escudo 05281 05288 05304 1 Sp. peseti 05287 05294 05283 1 Jap. ven 0,16175 0,16221 0,16310 1 frskt pund SDR. (Sérst 39,495 39,608 39545 drattarr.) 405753 40,6901 415436 1 Belg. franki 0,6271 0,6289 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbnkur___________________ 24,00% Spsrisjóösreikningsr með 3ja mánaða uppsðgn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaðarbankinn............... 27,00% Iðnaðarbankinn'*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3*................ 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% mað 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Iðnaðarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Utvegsbankinn................ 31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% mað 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3)................ 32,50% Utvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbankinn............... 37,00% Innlánsskirteini Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Landsbankinn............... 31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% lönaöarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn11.............. 3,50% Landsbankinn................... 350% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóöir3*.................. 350% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaöarbankinn................ 18,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar......... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — phíslán með 3ja til 5 mánaða bmdingu Iðnaöarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir...................31,50% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% ■ .■ui.ksnlrana. ivjonxm LanasoanKans. Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstaeður eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaða visitölutryggðum reikn- ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matið fram á 3 mánaöa fresti. Kaskð-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibðk með sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting frá úttektarupphæð. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur við ávöxtun 3ja mánaða verö- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjaldeyrisreikníngar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn...................950% Búnaöarbankinn....... .........8,00% lönaöarbankinn....... .........8,00% Landsbankinn........ ..........8,00% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...... .........750% Steriingspund Alþýðubankinn...................9,50% Búnaðarbankinn................ 10,00% lönaöarbankinn................ 11,00% Landsbankinn..................13,00% Samvinnubankinn....... ...... 10,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn..... ........10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn....... .........4,00% lönaöarbankinn....... ........ 5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krðnur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn .............. 10,00% Iðnaðarbankinn....... .........8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn...... ........ 10,00% Sparisjóðir....................8,50% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% 1) Mánaðariega er borin saman ársávöxtun á verðtryggðum og ðverðtryggðum Bðnus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir i byrjun næsta mánaðar, þannig að ávöxtun verði miðuð við það reikningsform, sem harri ávöxtun ber á hverjum tima. 2) Stjðmureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg ðhreyft í 6 mánuði eða lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- mga og hagstæðari kjörin valin. ÍJTLÁNSVEXTIR: Ahnennir víxlar, forvextir_________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn............... 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Yhrdráttartán af hlaupareikningum: Viðskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað____________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframL__ 9,50% Skuldabrðf, atmenn:_______________ 34,00% Viðekiptaskuldabrðf:______________ 34,00% Samvinnubankinn___________________ 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu i altt að 2 'k ár..................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanskilavextir________________________48% Överðtryggð skuldabráf útgefinfyrir 11.08.’84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu. en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóitd bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrlr mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaóanna er 2,6%. Miö- aó er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. fjölmenna. (Frétutilkynning) Athugasemd frá viðskiptafulltrúa Sovétríkjanna í SAMBANDI við sýningu á nokkrum sovéskum kvikmyndum í kvikmynda- húsinu „Háskólabíó" hafa birst fréttir þess efnis að sovéskir aðilar séu að koma ■ veg fyrir slíkt „af pólitískum ástæðum".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.