Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 Tveir nýir salir í Laugarásbíó Á annan páskadag verða opnaðir tveir nýir salir við Laugarásbíó, salur B með 120 sætum og salur C með 80 sætum til viðbótar sal A, sem tekur 429 manns í sæti. Jarðvegsframkvæmdir við hófust fyrir réttum sjö mánuð- um og þykir þetta stuttur bygg- ingartími. Arkitekt að húsinu er Halldór Guðmundsson en verk- fræðistofa Stefáns Ólafssonar sá um verkfræðilega hlið bygging- arinnar. Að sögn aðstandenda Laugar- ásbíós eru tækin í hinum nýju sölum öll af fullkomnustu gerð, fengin frá Dansk biograf teknik í Kaupmannahöfn. Þá verða Dolby-hljómburðartæki í sal A og B og einnig hafa verið settir nýir hátalarar í sal A. Laugarásbíó hefur fylgst vel með myndbandaþróuninni og hefur, ásamt Háskólabíói, sölu- og framleiðsluleyfi á myndbönd- um frá Universal og Paramount í gegnum fyrirtækið CIC video. En þess má geta að Laugarásbíó verður 25 ára í vor. Þegar nýju salirnir verða opnaðir verða tvær nýjar kvik- myndir frumsýndar. í sal A verður frumsýnd myndin „Dune“. Hún er byggð á sam- nefndri metsölubók Franks Það hefur ekki tekið nema sjö mánuði að reisa viðbygginguna við Laugarásbíó, sem mun hýsa tvo nýja sýningarsali. Herbert, sem selst hefur í 10 milljónum eintaka. í sal B verður sýnd myndin „Fyrst yfir strikið", glæný bíla- mynd, sem byggð er á sannsögu- legum atburðum og segir frá stúlku, sem varð heilluð af kapp- akstri og varð meðal þeirra fremstu í þeirri íþrótt. í sal C verður síðan endursýn- ing á hinu sígilda meistaraverki Hitchcocks, „Rear Window". Ávöxtunarþjónusta AVOXTUNSf^ Sérhæfing í almennri flárfestingu Fjármálaráðgjöf -Verðbréfamarkaður Ath. nýtt símanúmer 621660. Vantar í sölu verðtryggð og óverðtryggð veðskuídabréf. Leysum út ríkisskuldabréf fyrir viðskiptavini okkar. Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf. veðskuldabréf. Ar Avk 20% 34% 1 7,00 77,3 86,4 2 8,00 69,2 81,0 3 9,00 62,6 76,3 4 10,00 57,2 72,4 5 11,00 52,8 68,9 Ár Avk 4% 5% 1. 12,00 94,6 95,3 2. 12,50 90,9 92,0 3. 13,00 88,6 4. 13,50 85,1 5. 14,00 81,6 6. 14,50 78,1 7. 15,00 74,7 8. 15,50 71,4 9. 16,00 68,2 10. 16,50 65,1 ÁVÖXTUNSf^ LAUCAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 28815 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 3. apríl 1985 Kr. Kr. Toll- Eia. KL 09.15 Kaup Sala IDoHarí 41,000 41,120 40,710 1 SLpund S0J35 50472 50487 Kan. dollari 29,927 30,015 29,748 IDönskkr. 3,6920 3,7028 3,6397 INorskkr. 4,5680 44814 44289 ISeoskkr. 44455 44588 44171 IFLmark 64174 64359 64902 1 Fr. fraaki 44272 44398 44584 1 Befc. fraaki 0,6567 0,6587 0,6467 1 Sv. fraaki 154953 15,6409 154507 1 HotL ellini 11,7084 11,7427 114098 1 V-jtmark 134024 134410 13,0022 lÍLlíra 0,02064 0,02070 0,02036 1 AasUirr. srh. 14803 14858 14509 1 PorL eseodo 04384 04391 04333 1 Sp. peseti 04367 04373 04344 1 Jap. yen 0,16202 0,16250 0,16083 1 Irskt pund 41408 41,428 40,608 SDR. (SérsL dráttan.) 40,4919 40,6099 40,1878 1 Beig. fraaki 0,6547 0,6567 INNLÁNSVEXTIR: Spansfóötbækur------------------- 24,00% SparísjóðtrMkningar imö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lðnaöarbankinn1>............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvtnnubankinn.............. 27,00% Sparisjöðir3i................ 27,00% Utvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% meö 6 mánaða uppaögn Alþýöubankinn................. 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn............... 31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Útvegsbankinn................. 31,50% Verzlunarbankinn.............. 30,00% imö 12 mánaöa uppsðgn Alþýöubankinn.'............... 32,00% Landsbankinn.................. 31,50% Sparisjóöir3)................. 32,50% Olvegsbankinn................ 32,00% með 16 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 37,00% Innlanttkirteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn.................3140% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn................3140% Sparisjóöir....................3140% Útvegsbankinn................ 30,50% Verötryggöir reikningar miöaö viö lánskjaravíeitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% lönaðarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn................... 240% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóðir3*................. 3,50% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávisana- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn................18,00% lönaóarbankinn................ 11,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — évisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjömureikningar: Alþýðubankinn21............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúsian meö 3ja tii 5 mánaöa bindingu lönaðarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóóir................... 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Otvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lönaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir................... 31,50% Otvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eltir þvi sem sparifé er lengur Inni reiknast hærri vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Áunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá pvi aö lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staöiö í þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara, svo framartega aö 3ja mánaöa verötryggöur reikningur hjá bankanum hafi verið hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaöur á hliðstæðan hátt, þó þannig aö viömiöun er tekin af ávöxtun 6 mán. verötryggóra reíkn- inga. Kjörbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaða vísitölutryggöum reikn- ingi að viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaóa fresti. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býóur á hverjum tíma. Sparibók með sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæð. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Gerður er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaóa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á árí. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjakteyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn.................9,50% Búnaoarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn...... ..........8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir....................8J)0% Otvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn................740% Sterfingspund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn...... ......... 12,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn..................13,00% Samvinnubankinn.............. 13,00% Sparisjóóir................... 8,50% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýtk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................5,00% lönaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn................5,00% Sparísjóöir.................. 4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaóarbankinn................ 10,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóöir....................8,50% Ótvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% 1) Mánaöarlega er borin taman ártávöxtun á verðtryggöum og óverötryggðum Bönut- reiknmgum. Áunnir vextir verða leióróttir í byrjun næsta mánaðar, þannig aö ávöxtun veröi miöuð viö það reikningtform, tem hærri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verötryggöir og geta þeir tem annað hvort eru eldri en 64 árs eöa yngri en 16 ára stofnað tlíka rtikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði eöa lengur vaxtakjör borin taman viö ávöxtun 6 mánaöa verðtryggöra reikn- inga og hagttæðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextír___________31,00% Viötkiptavíxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% Iðnaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Yfirdrátterlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Endurtefjanleg lán fyrír innlendan markaö______________ 24,00% láníSDRvegnaútflulningtframl..... 9,70% Skutdabráf, almenn:_________________ 34,00% Viötkipteekuldabráf:________________ 34,00% Samvmnubankinn______________________ 35,00% Verðtryggð lán miöaö viö lánskjaravítitölu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2V4 ár........................ 5% Vanskilavextir_________________________ 48% Óverðtryggð tkuktebrát útgefin fyrir 11.08.’84............. 34,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæó er nú eftir 3ja ára aöild aö iifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 :il 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir april 1985 er 1106 stig en var fyrir mars 1077 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrlr april til júní 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 i januar 1983. Handhafaskuldabrál i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.