Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 6
MORGIMBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1985 6T UTVARP / S JON VARP „Glefsur úr íslenskri stjórnmálasögu“ ■■■■ Þátturinn | O 30 „Glefsur úr fs- A O— lenskri stjórn- málasögu" verður á dagskrá rásar 1 í dag klukkan 13.30. Þátturinn nefnist stéttastjórnmál og er um Jón Þorláksson. Þetta er þriðji þáttur. Sig- ríður Ingvarsdóttir tók saman, en lesari með henni er Sigríður Ey- þórsdóttir. Jón Þorláksson útskrif- aðist úr Latínuskólanum árið 1897. Árið 1903 lauk Jón Þorláksson SUNNUDAGUR 28. aprll 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Tivoli-hljómsveitin I Kaup- mannahðfn leikur; Svend Christian Felumb stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Actus tragicus", kantata nr. t06 eftir Johann Sebasti- an Bach. Marcus Klein, Mari- us van Altena, Max van Egmond og Drengjakórinn I Hannover syngja meö Kammersveit Gustavs Leon- hardt. b. Flautukonsert I D-dúr eftir Michael Haydn. Lorant Kuv- ács og Fllharmonlusveitin I Györ leika; Janos Sandor stjórnar. c. Sinfónia i D-dúr op. 9 nr. 1 eftir Johann Christian Bach. Nýja fllharmonfusveitin leik- ur; Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 V*öur- fregnir. 10Í5 Stefnumót viö Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa I Lágafellskirkju Prestur; Séra Birgir Asgeirs- son. Organleikari: Guð- mundur Ómar Óskarsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Glefsur ur Islenskri stjórn- málasögu — Stéttastjórn- málin. 3. þáttur: Jón Þor- láksson. Sigrlöur Ingvars- dóttir tók saman. Lesari meö henni: Sigrlöur Eyþórsdóttir. SUNNUDAGUR 28. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sólveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 81.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 91.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréftir og veður. hann prófi í verkfræði. Landsverkfræðingur var hann 1905 til 1917. Jón gekk í Heimastjórnar- flokkinn þegar hann kom heim frá námi og varð skjótt einn af foringjum hans en síðar íhaldsflokks og Sjálfstæðisflokks. Hann komst á þing 1921 og sat óslitið til ársins 1933. Hann varð fjár- málaráðherra 1924 og síð- an forsætisráðherra 1926. Jón Þorláksson mótaði flokknum sinum hægfara umbótastefnu og taldi traustan fjárhag varða mestu. Hann sat lengi i bæjarstjórn Reykjavíkur en árið 1933 dró hann sig í hlé frá landsmálum og gerðist borgarstjóri i Reykjavik. Siðustu árin beitti hann sér einkum i virkjunarmáium Sogsins og við undirbúning hita- veituframkvæmda. Hann var mikilsvirtur i flokki sinum og ótviræður for- ingi. Hann andaðist árið 1935. „Til þjónustu reiðubúinn“ — þriðji þáttur í kvöld Þriðji þáttur 00 05 breska fram- ÆtÆá — haldsmynda- flokksins „Til þjónustu reiðubúinn" er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 22.05 í kvöld. Alls eru þættirnir þrettán. Leik- stjóri er Andrew Davies og með aðalhlutverkið fer John Duttine. í siðasta þætti gerðist það helst að David fór heim til Wales í sumar- leyfinu sinu en samlagast ekki lengur fjölskyldu sinni. Hins vegar kynntist hann Beth og ástinni. Sið- an er bara að sjá hvort ástin tollir við hann. „Stundin okkar“ — lokaþáttur að sinni ■■■■ „Stundin 1 O 10 okkar“ verður á 10 — dagskrá sjón- varpsins klukkan 18.10 i dag og er þetta síðasti þátturinn á þessum vetri. Meðal annars mætir á staðinn lifandi hestur með Bjössa bollu og Ásu Ragnarsdóttur á bakinu. Sólveig Arnarsdóttir er kynnir en Bjössi bolla reynir það líka, en tekst heldur illa upp. Sigurður Skúlason leik- ari flytur okkur sögu á táknmáli, en það er sagan um Velvakanda og bræður hans. Benni og Kata eru enn að stríða hvort öðru. Hörður Torfason flytur okkur lítið lag. Nokkur UTVARP 14.30 Miödegistónlelkar. a. Strengjakvartett I G-dúr op. 77 nr. 1 eftir Joseph Haydn. Mðrklkvartettinn leik- ur. b. „Duo“ fyrir tvær fiðlur eftir Béla Bartók. Josef Mðrkl og David Johnson leika. (Hljóö- ritaö á tónleikum Kammer- múslkklúbbsins I Bústaöa- kirkju 2. mars 1981.) 15.10 „Þaö eðla fljóð gekk aöra slóð". Dagskrá um systurnar Hallbjörgu og Steinunni Bjarnadætur I um- sjón Viöars Eggertssonar og Sólveigar Halldórsdóttur. (Aöur útvarpaö I aprll 1977.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um vlsindi og fræöi. Rannsóknir I Ijóseindartækni. Dr. Jón Pétursson flytur sunnudagserindi. 17.00 Meö á nótunum.Spurn- ingakeppni um tónlist. 3. þáttur. Stjórnandi: Páll Heið- ar Jónsson. Dómari. Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 A vori. Helgi Skúli Kjart- ansson spjallar við hlustend- ur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjðlmiölaþátturinn. Viö- tals- og umræöuþáttur um fréttamennsku og fjölmiöla- störf. Umsjón: Hallgrlmur Thorsteirrsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafs- son stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.30 Útvarpssagan: „Folda" eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (19). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Mig hefur aldrei langað til aö þekkja háttsetta per- sónu". Steinunn Siguröardóttlr ræð- ir viö Málfrlöi Einarsdóttur frá Munaöarnesi. Slöari þáttur. Þetta var áöur á dagskrá I nóv. 1978. 23.00 Djassþáttur. — Tómas Einarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MANUDAGUR 29. aprll 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Karl Sigurbjörns- son flytur (a.v.d.v.). A virkum degi. Stefán Jök- ulsson, Marla Marlusdóttir og Hildur Eirlksdóttir. 7.20 Leikfimi. Jónlna Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 7.30. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: — Edda Möller talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hollenski Jónas" eftir Gabriel Scott. Gyöa Ragn- arsdóttir les þýðingu Sigrún- ar Guöjónsdóttur (11). 9.20 Leiktimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Ingi Tryggvason formaður stéttasambands bænda seg- ir frá nýafstöönum aukafundi stéttasambandsins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlö". Lög frá liönum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Mig hefur aldrei langaö til aö þekkja háttsetta per- sónu“. Endurtekinn samtals- þáttur Steinunnar Siguröar- dóttur viö Málfrlði Einars- dóttur frá kvöldinu áöur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Heiödls Noröfjörð. (RÚVAK). 1.3.30 Lög af Islenskum hljómplötum slðastliðins ðrs. 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson. Helgi Þorláksson les (25). 14J0 Miödegistónleikar. „Leonoru-forleikur" nr. 3 op. 72b eftir Ludwig van Beet- hoven. Hljómsveitin Fllharm- onfa leikur, Vladimlr Ashken- azy stjórnar. 14.45 Popphólfiö. — Siguröur Kristinsson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16J0 Slödegistónleikar: Planó- tónlist. a. „Tólf tilbrigöi" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart um menúett eftir Johann Christi- an Fischer. Walter Klien leik- ur. b. Sónata I A-dúr op. 120 eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur. c. Sónata I Es-dúr eftir Jos- eph Haydn. Andrej Gawrilow leikur. 17.10 Slödegisútvarp. Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. 18.00 Snerting. Umsjón: Glsli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrð kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mðl. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Pótursson héraös- læknir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóðfræöi. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson tekur saman og flytur. b. Kórsöngur. Eddukórinn syngur. c. Hin sukkgjarna slldar- verstöö. Benedikt Sigurös- son, fyrrum kennari, flytur frumsaminn frásöguþátt. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Folda" eftir Thor Wilhjálmsson. Höf- undur lýkur lestri slnum (20). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagslns. Orö kvöldsins. 22.35 I sannleika sagt. Um Erl- ing Óskarsson bæjarfógeta á Siglufiröi. Umsjón: önund- ur Björnsson. 23.15 islensk tónlist a. Tilbrigöi og fúga eftir Pðl Halldórsson um sálmalagið „Hin mæta morgunstundin" eftir Bjarna Pálsson. Viktor Urbancic leikur á orgel. b. Rómansa fyrir fiölu og pl- anó eftir Arna Björnsson. Ingvar Jónasson og Guörún Kristinsdóttir leika. c. „I lundi Ijóös og hljóma", lagaflokkur eftir Sigurö Þórö- arson. Siguröur Björnsson syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. 23.45 Frétfir. Dagskrárlok. SJÓNVARP viðtöl verða einnig við leikendurna f óla prik og að sjálfsögðu við Bjössa bollu. Ása H. Ragnars- dóttir, annar umsjónar- maður þáttarins, mætir einnig á staðinn. í lok þáttarins mæta síðan öll börnin, sem hafa kynnt i þættinum í vetur. SUNNUDAGUR 28. aprfl 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurn ingum um tónlist og tónlist armenn og ráöa krossgðtu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. MÁNUDAGUR 29. aprll 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.0IF—163)0 Sögur af sviðinu Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugaö Reggltónlist. Stjórnandi. Jónatan Garö- arsson. 17.00—18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eöa tónlistarmanni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mlnútna frétlir klukk- an: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. I 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaöur Magnús Bjarnfreösson. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Umsjónarmaö- ur Sveinbjörn I. Baldvinsson. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 21.40 Búriö eöa leyndardómur- inn krufinn. (La Cage ou l'anatomie d’un mystére.) Kvikmynd eftir Eirlk Thor- steinsson. 22.05 Til þjónustu reiöubúinn. Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur I þrettán þáttum. Leikstjóri Andrew Davies. AOalhlutverk: John Duttine. Efni slöasta þáttar: David fer heim til Wales I sumarleyfinu en samlagast ekki lengur fjölskyldu sinni. Þar kynnist hann Beth og ástinni. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.10 Dagskrárlok. MANUDAGUR 29. aprll 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með teikni- myndum: Tommi og Jenni, bandarlsk teiknimynd og teiknimyndaflokkarnir Hatt- leikhúsið og Stórfótur frá Tékkóslóvaklu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fangi af fúsum vilja Bresk náttúrullfsmynd um gulnefstókann I Austur- Afrlku og merkilega hrelöur- gerö þessara fugla. Þýöandl og þulur Ari Trausti Guö- mundsson. 21.10 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 21.45 Kona bankastjórans Breskt sjónvarpsleikrit ettir Valerie Kershaw. Leikstjóri Valerie Hanson. Aðalhlut- verk: Avril Elgar og Richard Pearson. Það veröa mikil viöbrigði fyrir konu banka- stjórans þegar maöurinn hennar sest I helgan stein. Hann gerist þá afskiptasam- ur um þau mál sem áöur hafa verið I verkahring hús- móðurinnar. Út yfir tekur þó þegar hann hyggst leggja undir sig gróðurhúsið og stofna kaktusarækt frúarinn- ar I voða. Þá er henni nóg boðið og grlpur til örþrifa ráöa. Þýöandi Kristrún Þórö- ardóttir. 22.40 Fréttir I dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.