Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1985 7. umferð Vestmannaeyjamótsins: Jóhann náði forystunni ENN ER harist af somu hörkunni og áöur á alþjóðlega mótinu í Vest- mannaeyjum. Sviptingar eru miklar og margar skákir fara í bið. í sjöundu umferðinni lauk engri skák fyrr en að teflt hafði verið í fjórar klukkustundir og þrjá stundarfjórð- unga, sem sagt allar skákir tefldar í botn. Jóhanni Hjartarsyni hefur nú loks tekist að hreinsa upp allar biðskákir sínar. Honum tókst að vísu ekki að vinna upplagða stöðu af Short, en hins vegar yfirbugaði hann l'laskett í löngu og erfiðu hróks- endatafli. I*ar með náði Jóhann for- ystunni, því hann samdi jafntefli við Braga Kristjánsson í biðskák þeirra úr sjöttu umferð. Tveir íslendingar, þeir Helgi Ólafsson og Karl Þorsteins, eru jafnir í öðru sæti ásamt Lombardy og má því segja að góðar horfur séu á íslenskum sigri á mótinu. Þá hefur Jóni L. fyllilega tekist að ná sér eftir öll hrakföllin í upphafi. Hann hefur nú unnið þrjár skákir í röð og er aftur kominn í toppbar- áttuna. Það sem mesta athygli hefur þó vakið er ótrúlega slök frammi- staða enska alþjóðameistarans Plaskett, en hann hefur tapað öll- um sjö skákum sínum. Hann er í mjög slæmu formi auk þess sem óheppnin hefur elt hann. Ekki veit ég dæmi til þess úr gjörvallri skáksögunni að alþjóðlegur titil- hafi með tæplega 2500 stig hafi áður tapað sjö skákum í röð (Lar- sen og Taimanov töpuðu aðeins 0—6 fyrir Fischer) en það má segja Plaskett til hróss að hann tekur áföllunum eins og sannur enskur séntilmaður. Úrslit sjöundu umferðar: Bragi — Jón L. 0—1 Plaskett — Karl 0—1 Short — Ásgeir 1—0 Björn — Ingvar biðskák Guðmundur — Jóhann 'Æ — 'Æ Lein — Tisdall biðskák Helgi — Lombardy 'k—'k Karl teflir nú af miklum krafti, enda minni ástæða til varnfærni eftir að alþjóðlegi meistaratitill- inn var í höfn. Hann hefur ekkert jafntefli gert, unnið fimm skákir og tapað tveimur. Staðan eftir sjö umferðir: 1. Jóhann Hjartarson S'k v. af 7 mögulegum. 2.-4. Helgi, Karl og Lombardy 5 v. 5. Lein 4'k v. og biðskák. 6. Jón L. 4'k v. 7. Tisdall 4 v. og biðskák. 8. -9. Short og Guðmundur 4 v. 10. Ásgeir 2'k v. 11. Ingvar l'k v. og biðskák. 12. Bragi 1 v. 13. Björn 'k v. og biðskák. 14. Plaskett 0 v. Lein gæti náð Jóhanni að vinning- um, því að sögn Sævars Bjarnason- ar, aðstoðarskákstjóra, stendur hann mun betur í biðskák sinni við Tisdall. Biðskák Björns og Ingvars er jafnteflisleg, skv. sömu heimild- um. Þó Jóhann Hjartarson sé kominn í efsta sætið er ekki hægt að segja að hann hafi verið farsæll á mótinu. í skákum sínum í 6. og 7. umferðun- um gegn Braga og Guðmundi missti hann yfirburðastöður niður í jafn- tefli. Gegn Guðmundi freistaðist hann til að fórna drottningunni í stöðu þar sem rólegri meðöl hefðu gefið betri árangur. Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: Jóhann Hjartarson Frönsk vörn I. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — Rf6, 4. e5 — Rfd7, 5. Bd3 — c5, 6. c3 — Rc6, 7. Re2 — cxd4, 8. cxd4 — f6, 9. Rf4!? Guðmundur steypir sér út í miklar flækjur. Oruggari leikir eru 9. exf6 og 9. f4. 9. — Rxd4, 10. Dh5+ — Ke7, 11. Rg6+ Að öllum líkindum er nákvæm- ara að leika 11. exf6+ fyrst, til að útiloka 12. leik svarts. Eftir 11. exf6+ — Rxf6,12. Rg6+ — hxg6,13. Dxh8 — Kf7, 14. 0-0 — e5, kemur upp mjög óljós staða, vel þekkt í fræðunum. II. — hxg6, 12. exf6+ — Kxf6! Nákvæmara en 12. — Rf6, því nú kemst svarti riddarinn til c5 eða e5. 13. Dxh8 - Kf7, 14. f4 Sennilega var 14. 0-0 betra, því nú fær svartur afar öflugt frum- kvæði fyrir skiptamuninn. 14. — Rc5, 15. Bbl — Bd7, 16. 0-0 — Hc8, 17. Dh3 - Db6, 18. Khl — I)a6, 19. De3?! 19. Hel með hugmyndinni 20. Rf3 var betra. Hvítur þarf nauð- synlega að létta á stöðu sinni með uppskiptum. 19. — Rf5, 20. Df2 — Bb5, 21. Hel - Rd3, 22. Bxd3 - Bxd3, 23. Rf3 - Hc2!, 24. Rg5+ — Kg8, 25. Df3 — Be7!, 26. Hxe6 26. — Dxe6? Sennilega hefur Jóhann verið að tefla upp á hin háu fegurðarverð- laun og óskhyggjan ráðið ferðinni. Eftir 26. — Dc4! stendur svartur til vinnings. Framhaldið gæti t.d. orðið 27. Hel — Bxg5, 28. fxg5 — Be4 o.s.frv. 27. Rxe6 — Be4, 28. Dg4 — Rh4, 29. Rd4! Þótt svartur hafi einungis bisk- up fyrir drottninguna má hvítur samt hafa sig allan við til að geta stöðvað svörtu sóknina. 29. — Bxg2+, 30. Kgl — Bc5, 31. Dc8+ - Kh7,32. Dxc5! - Hxc5,33. Be3 — Be4, 34. Hcl — b6, 35. Kf2 — Hxcl, 36. Bcl — Rf5 og hér var samið jafntefli, því mislitu bisk- uparnir koma í veg fyrir að vinn- ingstilraunir geti heppnast. Happadrætti Slysavarnafélags íslands Happaregn ÚTIGRILL 3139 23048 38288 58149 4405 23063 40408 60966 6063 23265 41892 61191 7014 25099 43767 61534 7062 25497 43893 62050 7213 27742 46842 62353 9439 27761 47612 63672 9518 28744 48697 63886 10528 29644 48825 64564 10622 29700 49664 65157 12304 30216 49721 66182 14887 31747 51175 66795 16427 32202 51494 68002 16641 32833 51638 68098 18579 33050 53015 68445 20136 33077 53035 70087 20183 34014 53523 70254 20389 35568 54742 71576 20925 37685 55695 71577 21735 37757 55874 72213 ÚTVARPSVEKJARAR 1970 20018 36347 47879 3321 20620 36427 49818 4851 22136 36668 51703 5266 22293 36777 55172 5764 22687 37213 55456 6401 24537 40670 55756 9658 25887 40763 57626 9701 29592 41031 58971 10661 29856 42115 59893 10764 30694 42377 61658 12362 31063 43234 62838 14456 31252 44687 64328 18159 31600 45527 65163 18458 31677 46027 69200 18511 32786 46496 70146 VASADISKÓ 56 19685 36722 54613 620 19688 38975 54926 1313 19842 39084 55032 4134 22507 41627 55180 5511 25392 42833 57569 7357 26060 43082 58379 7910 26128 44038 59063 9186 26194 44824 59747 10547 30143 46067 61102 12310 30516 47070 62295 13814 34136 49338 62384 15992 34512 50192 63830 18365 35599 51199 64091 19301 36029 51907 66039 19309 36456 52423 67091 72290 72934 73138 73892 74509 74708 75311 76002 76622 76828 79224 80260 80271 80652 80656 81764 82012 82905 84489 84561 71913 72784 73446 74030 75247 77678 82821 82845 83185 84866 85179 86327 86921 87487 87987 67199 70603 71086 72067 73555 73803 75082 75344 75361 77015 77560 78012 78745 80943 81206 85288 85979 86900 86928 88540 88903 91409 93554 94836 95372 96503 97411 98353 99453 99616 100732 101172 101936 104283 106095 89485 90017 90051 91184 92795 93163 95330 95963 96364 98342 99186 99667 100428 101745 102222 81333 82634 83994 85751 88133 90703 93608 93677 94288 94760 96530 97448 98158 98225 98747 106460 108517 109342 110934 111886 112016 112238 112998 114398 116334 120172 120182 120499 120573 120903 122798 123424 123818 125570 125987 102708 103888 104301 104562 104620 105175 106759 108093 109679 109881 110284 110971 112635 113020 113636 102608 102737 103408 104014 107177 107797 108199 108669 109022 109243 110943 111005 112122 112239 113064 126803 127405 127787 127827 129323 129497 129548 130710 130919 132522 132996 135480 135537 137978 138924 139012 140427 140577 141342 142997 113836 114063 116083 117958 117966 120434 121127 122608 124035 126058 128429 129794 130153 130688 132001 114705 114926 116079 116697 116929 119069 120316 123658 126051 127078 128323 129382 130768 130870 131492 143803 144539 144549 144647 144728 144869 145109 145177 146559 148743 149924 150407 151332 151723 151935 152266 154493 154519 154920 157439 132276 132984 133057 133346 133844 134386 137516 138343 138451 139441 139615 139791 140976 141325 142250 131665 131725 132047 132163 132953 133102 134101 136637 137289 137491 137749 138597 141441 143297 145387 158940 158985 160133 161324 161463 162194 162428 163362 164667 165103 165516 165549 165675 166403 166952 168366 168504 168761 168964 169045 142977 144534 145973 146109 150500 152889 154395 155226 156430 159349 163437 165179 166671 166839 169210 150072 152851 153788 154288 155738 158964 159056 159431 159952 160794 161846 163200 163598 165753 168414 Námskeið fyr- ir verkafólk í fiskiðnaði Sjávarútvegsráðherra skipaði í fyrrasumar starfshóp til að undirbúa námskeið fyrir verkafólk í fiskiðn- aði. Starfshópurinn hefur undirbúið slíkt námskeiðahald í tæpt ár og var tilraunanámskeið haldið í Fiskvinnsluskólanum í Hafnar- firði 18. og 19. febrúar sl. þar sem námsefni grunnnámskeiðsins var reynt. Námskeiðið sóttu 30 manns frá 20 frystihúsum. Ákveðiö var að halda 9 slík grunnnámskeið á tímabilinu júní til september í samvinnu við sam- tök í sjávarútvegi. Námskeiðsstjóri verður Lárus Björnsson kennari við Fisk- vinnsluskólann og leiðbeinendur verða frá Fiskvinnsluskólanum og sölusamtökunum. í sumar verður unnið að undir- búningi verklegra og bóklegra framhaldsnámskeiða í einstökum greinum fiskvinnslunnar og náms- efnis aflað fyrir þau. Grunnnámskeiðin verða haldin sem hér segir: 1. 4.6.—6.6. á ísafirði fyrir Vest- firði. 2. 11.6.—13.6. í Stykkishólmi fyrir Snæfellsnes. 3. 19.6.—21.6. á Sauðárkróki fyrir Norðurland vestra. 4. 25.6.-27.6. á Dalvík fyrir Norð- urland. 5. 7.8.—9.8. í Hafnarfirði fyrir Suðurnes. 6. 20.8.—22.8. á Egilsstöðum fyrir Austurland. 7. 27.8.-29.8. á Húsavík fyrir Norðurland eystra. 8. 3.9.—5.9. í Vestmannaeyjum fyrir Vestmannaeyjar. 9. 10.9.—12.9. í Hafnarfirði fyrir Reykjavík. (Úr fréttatilkynninfpi.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.