Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNl 1985 Susan Ford með börn sín. Steve Ford einn af sonum Ger- alds Ford sem leikur Andy í vinsælum bandarískum þætti. Nefnist hann „The Young and the Restless“. Patricia Nixon ásamt afabarni Nixons, Christ- opher. Francis Cleveland bregður hér á leik í grennd við sumar- leikhús sitt. „Ég lít ekki á mig sem neina endurholdgun foður míns,“ segir John Sheldon Doud Eisenhower Chip og Jeff Carter sem Duaa Washington-svæðinu. James Roosevelt Luci Johnson dóttir Lynd- ons Johnson. fclk f fréttum Amy Carter er margir muna sem litla stúlku við hlið pabba síns. Með henni á myndinni er kötturinn Ying Yang sem dvaldi í 4 ár í Hvíta húsinu. Börn fyrrum Bandaríkjaforseta Býsna margir hafa fylgst með því um árin hvernig bömum fyrrum forseta Bandaríkjanna John F. Kennedy reiddi af í lífsbaráttunni, enda fjölmiðlar verið ósparir á að tíunda grannt frá ferðum þeirra. Hljóðara hefur verið um börn ýmissa annarra fyrrum forseta greinds lands. Við birtum hér til gamans nokkrar myndir ef einhver kynni að hafa áhuga á að sjá hvernig tognaði úr sumum þeirra er trítluðu eitt sinn í grennd við forsetann, pabba sinn. Elliott Roosevelt ásamt konu sinni, Patty, einn af sonum Franklins RoosevelL Julie Nuon Eisenhower sem er gift Amhearst Eisenhower, ásamt börnum sínum. afi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.