Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1985 3 MorgunblaðiO/Júiluo íorsvarsment. Samtaka foreldra barm á dagvistarstofnnnniu borgarinnar afhenn; Davfö Oddssyni borgarstjóra kröfu sína. Fóstrur og for- eldrar mótmæla kjörum FULLTRÚAR Fóstrufélags fs- lands og Samtaka foreldra barna á dagheimiium og leikskólum í Reykjavík afhentu borgarstjóra á borgarstjórnarfundi í gær kröfu um tafarlausar úrbætur á því neyðarástandi sem sagi; er aó ríki í dagvistarmálum barna í Reykjavík vegnn laiinakjarr starfsfólksins. Undir kröfuna höfóu skrifað háttt í þrjú þúsund starfsment og foreldrar. Samtök foreldra barna á dag- fóstra heimilum og leikskólum stóðu fyrir kröfugöngu frá Hlemmi að fundarsal borgarstjórnar í Skúla- túni 2. Kom hópur úr kröfugöng- unni, fóstrur og íoreldrar meö börn sín, inn á áheyrendapalia í fundarsainum. Hugðist. fólkið vera viðstatt þegar borgarfulltrúar af- greiddu fundargerðir félagsmála- ráðs, þar sem málefni þeirra höfðu verið tii umræðu, en flestir yfir- gáfu fundinn þegar fyrirséð var að málið kæmi ekki til afgreiöslu fyrr en seint um kvöldið. Skógræktardagur- inn á laugardaginn MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarand: fréttatilkynning frá Skógræktarfélagi íslands; „Það er orðin árviss viðburð- ur, aö skógræktarfélögin víðs- vegar um lanrl efni tii „skóg- ræktardags" aö vori og er þá jafnan valinn laugardagur fyrri parí júnímánaðai' til þess. Hef- ur laugardagurinn 8. júní orðið fyrir valinu að þessu sinni. Að- ildarfélög Skógræktarfélags ís- lands vekja þennar. dag athvgli á starfsemi sinni með ýmsu móti, s.o. með hverskonar kynn- ingu og fræðslu og einnig með gróðursetningu á skógræktar- svæðum sínum. Fólk er hvatt til að nota sér þjónustu félaganna og taka. þátt í gróðursetningarstarfi þeirra." Noröurá: Ganga á ieiðinnf. Úr Norðurá var á hádegi í gær kominn 21 lax á land og hópurinn sem þá lauk veiðum náði 17 löx- um, eftir því sem Rannveig Bjarnadóttir í veiðihúsinu við Norðurá sagöi í samtali við Morg- unblaðiö. Þó veiddist aðeino einn lax fyrir hádegi í gær. Á hinu bóginn fengu veiðimenn í veiðihúsinu á Rjúpnahæð upphringingu frá bóndanum i Munaðarnesi. Hann hafði séö stóra göngu í ánni seni stefndi rakleiöis og stystu leið fram ána. Að sögn Rannveigar lyftist brún veiðimanna mjög við þessi tiðindi og voru þeir jafnvel farnir aö gera því skóna að lax- arnir yrðu íarnir að 3ýna sig seinni partinn í gær. Sá óvenjulegi atburður gerðist i Norðurá á þriðjudaginn, að Hreggviður Hendriksson veiddi 9 punda iax á Berghylsbroti, en sá veiðistaður er fyrati hylur fyrir neðan Glanna og á því veiðisvæói sem kallaö er „milli Fossa". Er í hæste. máta óvenjulegi að lax veiðisí 3vo ofarlega svo snemms. Annars er laxinn í smærra lagi af vorlaxi að vera, yfirleitt 6—11 pund í staðinn fyrir 8—12 pund eins og algengara er. Litiav fréttk úr Þverá Fremur litlum fregnum fer af aflabrögðum í Þverá siðustu daga. Mbl. fékk þá vitneskju i veiðihúsinu þar í gær, að bændur hefðu tekið við af opnunarhópn- um og þeir væru ekki farnir aÖ skrá veiði sína. Þeir sem veiddu í I ánni fyrstu dagana veiddu hins q vegar 17 laxa á þremur dögum, 7 | stangir, og var sá stærsti þeirra ! 18 pund og meðalþunginn var j betri en í Norðurá, um þao bil 10 ! pund. Þaö fylgdi sögunni, að lax •’ sæist í dálitlum mæli víðe. um | ána, en hann væri heldur tregur H til að ginnast á önglana. Lítift M í Blöndu Veiði hófst ? Blöndu í fyrradag | og írá því veiðivatni var fátt um I aflafréttir, helst að menn töldu j sig hafa misst tvo laxa þar í gær S og ku þaö hafa veriö fyrsta lífs- 1 markiö i ánni tii þessa. I verslun Heimilistækja í Sætuni 8 er mesta urval kæliskápa sem til er á íslandi. Þeir eru allt frá 90 til 600 lítra, 48 til 108 cm á breidd, 52 tii 180 cm á hæð, með 1, 2, 3 eöa 4 dyrum, með eða án frystihólfs, með hálf- eða alsjálfvirkri afþyðingu, í ýmsum litum evrópskir og amerískir af gerðunum Philips og Phiico. Pú tekur mal af gatinu hjá þér og hefur svo samband við okkur í Sætúni 8. í Hafnarstræti 3 eru einnig fjölmörg sýnishorn af kæliskápaúrvalinu og bar fást líka aliar upplýstngar. HAFNARSTRÆT! 3 - 20455- SÆTUNi 8- 15655 u ZIM*-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.