Morgunblaðið - 07.06.1985, Page 3

Morgunblaðið - 07.06.1985, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1985 3 MorgunblaðiO/Júiluo íorsvarsment. Samtaka foreldra barm á dagvistarstofnnnniu borgarinnar afhenn; Davfö Oddssyni borgarstjóra kröfu sína. Fóstrur og for- eldrar mótmæla kjörum FULLTRÚAR Fóstrufélags fs- lands og Samtaka foreldra barna á dagheimiium og leikskólum í Reykjavík afhentu borgarstjóra á borgarstjórnarfundi í gær kröfu um tafarlausar úrbætur á því neyðarástandi sem sagi; er aó ríki í dagvistarmálum barna í Reykjavík vegnn laiinakjarr starfsfólksins. Undir kröfuna höfóu skrifað háttt í þrjú þúsund starfsment og foreldrar. Samtök foreldra barna á dag- fóstra heimilum og leikskólum stóðu fyrir kröfugöngu frá Hlemmi að fundarsal borgarstjórnar í Skúla- túni 2. Kom hópur úr kröfugöng- unni, fóstrur og íoreldrar meö börn sín, inn á áheyrendapalia í fundarsainum. Hugðist. fólkið vera viðstatt þegar borgarfulltrúar af- greiddu fundargerðir félagsmála- ráðs, þar sem málefni þeirra höfðu verið tii umræðu, en flestir yfir- gáfu fundinn þegar fyrirséð var að málið kæmi ekki til afgreiöslu fyrr en seint um kvöldið. Skógræktardagur- inn á laugardaginn MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarand: fréttatilkynning frá Skógræktarfélagi íslands; „Það er orðin árviss viðburð- ur, aö skógræktarfélögin víðs- vegar um lanrl efni tii „skóg- ræktardags" aö vori og er þá jafnan valinn laugardagur fyrri parí júnímánaðai' til þess. Hef- ur laugardagurinn 8. júní orðið fyrir valinu að þessu sinni. Að- ildarfélög Skógræktarfélags ís- lands vekja þennar. dag athvgli á starfsemi sinni með ýmsu móti, s.o. með hverskonar kynn- ingu og fræðslu og einnig með gróðursetningu á skógræktar- svæðum sínum. Fólk er hvatt til að nota sér þjónustu félaganna og taka. þátt í gróðursetningarstarfi þeirra." Noröurá: Ganga á ieiðinnf. Úr Norðurá var á hádegi í gær kominn 21 lax á land og hópurinn sem þá lauk veiðum náði 17 löx- um, eftir því sem Rannveig Bjarnadóttir í veiðihúsinu við Norðurá sagöi í samtali við Morg- unblaðiö. Þó veiddist aðeino einn lax fyrir hádegi í gær. Á hinu bóginn fengu veiðimenn í veiðihúsinu á Rjúpnahæð upphringingu frá bóndanum i Munaðarnesi. Hann hafði séö stóra göngu í ánni seni stefndi rakleiöis og stystu leið fram ána. Að sögn Rannveigar lyftist brún veiðimanna mjög við þessi tiðindi og voru þeir jafnvel farnir aö gera því skóna að lax- arnir yrðu íarnir að 3ýna sig seinni partinn í gær. Sá óvenjulegi atburður gerðist i Norðurá á þriðjudaginn, að Hreggviður Hendriksson veiddi 9 punda iax á Berghylsbroti, en sá veiðistaður er fyrati hylur fyrir neðan Glanna og á því veiðisvæói sem kallaö er „milli Fossa". Er í hæste. máta óvenjulegi að lax veiðisí 3vo ofarlega svo snemms. Annars er laxinn í smærra lagi af vorlaxi að vera, yfirleitt 6—11 pund í staðinn fyrir 8—12 pund eins og algengara er. Litiav fréttk úr Þverá Fremur litlum fregnum fer af aflabrögðum í Þverá siðustu daga. Mbl. fékk þá vitneskju i veiðihúsinu þar í gær, að bændur hefðu tekið við af opnunarhópn- um og þeir væru ekki farnir aÖ skrá veiði sína. Þeir sem veiddu í I ánni fyrstu dagana veiddu hins q vegar 17 laxa á þremur dögum, 7 | stangir, og var sá stærsti þeirra ! 18 pund og meðalþunginn var j betri en í Norðurá, um þao bil 10 ! pund. Þaö fylgdi sögunni, að lax •’ sæist í dálitlum mæli víðe. um | ána, en hann væri heldur tregur H til að ginnast á önglana. Lítift M í Blöndu Veiði hófst ? Blöndu í fyrradag | og írá því veiðivatni var fátt um I aflafréttir, helst að menn töldu j sig hafa misst tvo laxa þar í gær S og ku þaö hafa veriö fyrsta lífs- 1 markiö i ánni tii þessa. I verslun Heimilistækja í Sætuni 8 er mesta urval kæliskápa sem til er á íslandi. Þeir eru allt frá 90 til 600 lítra, 48 til 108 cm á breidd, 52 tii 180 cm á hæð, með 1, 2, 3 eöa 4 dyrum, með eða án frystihólfs, með hálf- eða alsjálfvirkri afþyðingu, í ýmsum litum evrópskir og amerískir af gerðunum Philips og Phiico. Pú tekur mal af gatinu hjá þér og hefur svo samband við okkur í Sætúni 8. í Hafnarstræti 3 eru einnig fjölmörg sýnishorn af kæliskápaúrvalinu og bar fást líka aliar upplýstngar. HAFNARSTRÆT! 3 - 20455- SÆTUNi 8- 15655 u ZIM*-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.