Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1985 61 Var mjög hræddur í fyrri hálfleik — sagði Miguel Munoz, landsliðsþjálfari Spánverja „DÓMARINN var mjög slakur. Mjög slakur. Ég vil kenna hon- um um aö viö lékum ekki betur. Hann flautaöi mjög mikiö — stundum rétt néttúrlega, en oft út í hött og þaö fór í skapiö á leikmönnum mínum,“ sagöi Miguel Munoz, þjálfari Spán- verja, eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég var mjög hræddur fyrstu 45 mínúturnar. íslendingar léku vel i fyrri hálfleiknum og voru þá betri en í síöari hálfleiknum vor- um viö aftur á móti betri. islendingarnir léku mjög fast — og þaö var hroöalegt hve lítið dómarinn dæmdi á þá. Ég var mjög hissa á því hve fast Islend- ingarnir léku. Þeir höfóu ekki aö neinu aö stefna meö því aö vinna í kvöld. Þeir áttu enga möguleika á aó komast til Mexíkó,“ sagöi Munoz. Spánski landsliösþjálfarinn sagóist þó auövitaö ánægöur meö sigurinn og stigin tvö. „Ég sætti mig vitaskuld viö 2:1 sigur — þetta var gott skref í áttina til Mexíkó,” sagöi Munoz. • Magnús Bergs. Mun léttara hjá mér en gegn Skotum • Bjarni Sigurösson ver hér meistaralega skallabolta frá varnarmanninum sterka Maceda (sem er yst til hngri) í fyrri hálfleik. Já, þaö er aldeilis flug á Bjarna. 0 sagöi Magnús Bergs „Leikurinn var ekki erfiöur fyrir mig, mun léttari en gegn Skotum á dögunum," sagöi Magnús Bergs sem lék sinn síðasta leik meö íslenska landsliöinu. Hann hefur ákveðíö aö leggja skóna al- farið á hilluna, ekki snerta knattspyrnu meira. „Viö áttum ekki slakan leik, en þaö gekk bara erfiölega aö skapa sér færi. Viö söknum Péturs mikið í sókninni, hann gerir alltaf mikinn usla og er stórhættulegur, þó er ég ekki aö lasta einn eöa neinn í liöinu meö þessu. Þaö sem geröist i seinni hálfleik var aö Spánverjarnir byrjuöu hálfleikinn meö fjóra leikmenn frammi og þaö kom' okkur svolítiö á óvart og tók smá tíma aö átta sig á því. „Það var leiöinlegt aö tapa þessu þar sem þetta er minn síö- asti leikur. Ég hef ákveöið aö leggja skóna á hilluna og snúa mér aö verkfræöinni. Eg hef sjálfur ekki nógu gaman aö þessu og þá er kominn timi til aö hætta," sagöi þessi sterki miövörður og veröur örugglega sjónarsviptir aö honum. „íslend- ingar léku fast“ „íslendingar léku allt of fast,“ sagöi miövallarleikmaö- urinn Gallego frá Real Madrid (númer 8). „Okkur tókst ekki aó ná upp okkar eöiilega spili í fyrri hálfleiknum — og þá voru íslendingar betri, en eftir leikhlé vorum viö mun betri aö mínu mati og verðskulduóum sigurinn,“ sagði Gallego. „Erfitt aö dekka þá“ — sagði Ómar Torfason „Ég er óánægóur með leikinn, vió fóllum í þá gryfju aö bakka í seinni hálfleik," sagöi Ómar Torfason. „Viö létum þeim eftir of mikiö svæöi í byrjun seinni hálfleiks og þeir áttu þá greiöa leiö í gegnum vörnina. Þeir fengu tvö ódýr mörk og geta veriö ánægöir meö þaö. Þaö er alltaf leiöinlegt aö tapa. Þessi leikur var mun erfiöari en gegn Skotum á dögunum, þaö var mun erfiöara aö dekka Spánverj- ana, þeir eru fljótir og leiknir og gáfu okkur aldrei tíma. Þeir leika allt ööruvisi knattspyrnu en viö eigum aö venjast," sagöi Ómar. Mig þyrsti í að leika — sagði Guðmundur Steinsson „Þaö var mjög erfitt aö koma dómarinn var aöeins of fljótur á svona inná þegar lítið var eftir af sér aö dæma því ég var komin leiknum og ég þaö stutt aö ég einn á móti einum og varnarmaö- náöi ekki aö komast alveg í urinn var inn í vítateig þannig aö gang,“ sagöi Guðmundur Steins- ég heföi átt aö geta skoraö eöa son, en hann kom sem varamaö- fiskaö vítaspyrnu, en dómarinn var ur þegar skammt var til leiksloka of fljótur á sér. Annars fannst mér í landsleiknum í gser og stóö sig dómarinn góöur, hann heföi þó meö mikilli prýöi. mátt beita hagnaðarreglunni „Ég var oröinn þyrstur í aö fá meira. Leikurinn sjálfur fannst mér tækifæri til aö reyna mig og var því nokkuð harður. Viö misstum tökin ánægöur þegar ég fékk aö fara á miöjunni í síðari hálfleik og þaö inná, en þaö var geysilega erfitt. haföi sín áhrif, en fyrri hálfleikurinn Ég komst einu sinni í gott færi en var góöur af okkar hálfu.“ • Teitur landsliösfyrirliöi í dauöafæri í seinni hálfleiknum. Hann fékk knöttinn skyndilega á markteignum eftir fyrirgjöf en þrumuskot hans meö vinstri fæti fór yfir markiö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.