Morgunblaðið - 20.06.1985, Page 55

Morgunblaðið - 20.06.1985, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ.^IMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1985 55 Eftirlýst hermdarverka- kona handtekin á Ítalíu Róm, 19. júní. AP. EINN helsti leiðtogi ítöL'ku hryðjuverkasamtakanna, Ra^. u herdeildanna, Barbara Balzerani, var handtekinn í dag í Ostíu skammt frá Rómaborgar. Barbara Balzerani, sem ákaft hefur verið leitað af lögreglu undanfarin ár, er sökuð um aðild að mörgum hryðujuverkum og til- ræðum, þar á meðal morðinu á fyrrverandi forsætisráðherra ítalíu. Aldo Moro, og mannráninu á bandaríska hershöfðingjanum James L. Dozier. Balzerani, sem var í felum frá því 1978, var fyrir nokkrum ár- um dæmd í lífstíðarfangelsi að hennu fjarstaddri fyrir morðið á Aldo Moro, sem var formaður flokks kristilegra demókrata. Hún hefur einnig fengið lífstíð- ardóma fyrir aðild sína að morði þriggja lögreglumanna og mannráninu á Dozier; þó hnekkti áfrýjunardómstól seinni lífstíðardómnum nýlega, og því munu réttarhöld í því máli fara fram að nýju. Lögreglan heldur því fram að Balzerani hafi stjórnað hermd- arverkastarfsemi Rauðu her- deildanna í nágrenni Mílanó allt frá því að hún fór í felur. Israel: Stjórnarkreppa í vændum? Jerúsalem, 19. júní. AP. ALVARLEGUR ágreiningur er nú kominn upp í samsteypustjórn Verkamannflokks Shimonar Peres forsætisráðherra og Likud-banda- lags Yitzhaks Shamir utanríkisráð- herra í ísrael eftir að tilraunir um að ná samkomulagi um afstöðu hennar til landamæradeilna við Egypta mis- tókust í dag. Flokkarnir tveir sem mynda samsteypustjórnina hafa ekki get- að komið sér saman um hvernig bregðast skuli við kröfum Egypta um bindandi úrskurð alþjóða- dómstóls í landamæradeilu ríkj- annna. Peres er fylgjandi kröfum Eg- ypta, en Shamir vill hins vegar að „sáttaviðræður", sem ekki séu bindandi, fari fram undir forsæti sáttasemjara. Segist hann óttast að með því að ganga að kröfum Egypta yrði auð- veldara fyrir önnur ríki að ná fram tilslökunum ísraela í landa- mæradeilum af svipuðum toga. Hefur hann hér einkum i huga málefni vesturbakka Jórdanar. Þeir Peres og Shamir munu halda með sér fund á næstu dög- um, þar sem reynt verður til þrautar að ná samkomulagi, en að sögn ótilgreinds embættismanns er hér um alvarlegan ágreining að ræða, sem gæti leitt til stjórnar- slita. EDDA ÞÓRARINSDÓTTIR ásamt EMELÍU BALDURSDÓTTUR, GESTIJÓNASSYNI, GUÐLAUGU MARÍU BJARNADÓTTUR, MARINÓ ÞORSTEINSSYNI, PÉTRI EGGERZ, SUNNU BORG, THEODÓRIJÚLÍUSSYNI, ÞRÁNI KARLSSYNI, dönsurum og hljómsveit. i eftir Pam Gems Leikstjóri: SIGURÐUR PÁLSSON. Þýðandi: ÞÓRARINN ELDJÁRN. Leiktjöld: « GUÐNÝ B. RICHARDS. Dansar: ÁSTRÓS GUNNARSDOTTIR. Hljómsveitarstjóri: ROAR KVAM. Frumsýning föstudag 21. júní kl. 20.30. Sýningar 22. 23. 25. 26. 28. 29. og 30. júní. Miðasala í Gamla biá opin frá 18. júní ki. 16 - 20.30 daglega, sími 11475 og 27033. Visapantanir teknar frá í síma og pantanir teknar fram í tíma. Munið starfshópafsláttinn. Hitt Leikhúsið H0LUW00D HVAÐ ERTU AD GERA í KVÖLD? Kíktu í Hollywood. Hollywood Models munu sýna glæsilegan sportfatnað frá Búri verður í búrinu í hörkustuði. Nýtt á myndskerminum. Afmælisbarn dagsins hefur leikiö m.a. í myndunum Close Encounters of the Third Kind, Dillinger, American Graffiti, Jaws og Whose Life Is It Anyway. Hann er 37 ára í dag, hann Richard Dreyfuss. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 sM Módelsamtökin sýna herralínuna ’85 frá Herrahúsinu. HÓTEL ESJU SJAVARRÉTTAHLAÐBORÐ í HÁDEGINO SERRETTAMATSEÐILL Á KVÖLDIN Borðapantanir í símum 22321 - 22322 HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIDA ’ HÓTEL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.